Fara í innihald

Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Landssímadeild karla 1999)

Árið 1999 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 88. skipti. Enginn virtist geta stöðvað KR-inga ,á 100 ára afmæli félagsins, sem að unnu sinn 21. titil, sinn fyrsta í 31 ár, eða síðan 1968. KR-ingar áttu í harðri baráttu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn fram eftir sumri. Eftir 3-0 sigur KR á ÍBV í Frostaskjóli í 15. umferð voru KR-ingar komnir með aðra hönd á Íslandsbikarinn, með 5 stiga forystu. Markahæstur á mótinu var Steingrímur Jóhannesson, leikmaður ÍBV með 12 mörk. Styrktaraðili mótsins var Landssíminn.

Lokastaða deildarinnar

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemd
1 KR 18 14 3 1 43 13 +30 45 Meistaradeild Evrópu
2 ÍBV 18 11 5 2 31 14 +17 38 Evrópubikarinn
3 Leiftur 18 6 8 4 22 26 -4 26
4 ÍA 18 6 6 6 21 21 +0 24 Inter-Toto Bikarinn
5 Breiðablik 18 5 6 7 22 24 -2 21
6 Grindavík 18 5 4 9 25 29 -4 19
7 Fram 18 4 7 7 23 27 -4 19
8 Keflavík 18 5 4 9 28 34 -6 19
9 Valur 18 4 6 8 28 38 -10 18 Fall
10 Víkingur 18 3 5 10 21 38 -17 14

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Töfluyfirlit

[breyta | breyta frumkóða]
Úrslit (▼Heim., ►Úti)
Víkingur 5-4 0-4 1-2 1-2 0-2 0-3 2-1 1-0 1-1
Valur 1-1 1-2 1-2 0-0 2-1 2-4 2-3 2-1 2-1
KR 4-1 5-1 1-0 3-0 3-1 1-1 3-2 0-0 2-1
ÍA 1-1 0-1 0-2 1-1 1-0 0-0 2-2 2-3 1-0
ÍBV 3-0 2-2 2-1 2-0 1-1 5-0 1-0 2-1 2-1
Fram 3-2 2-2 0-2 0-0 0-2 2-0 2-0 2-2 1-3
Leiftur 1-0 0-0 1-1 1-4 0-3 3-3 1-0 2-2 2-1
Keflavík 3-2 4-4 1-3 2-0 1-1 2-1 2-2 2-1 2-3
Breiðablik 1-1 2-0 0-3 1-3 1-0 1-1 0-0 2-1 4-1
Grindavík 2-2 3-1 1-3 2-2 1-2 1-1 0-1 2-0 1-0
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur

Fyrir upphaf leiktímabilsins spáðu þjálfarar og leikmenn liða í Landssímadeildinni fyrir um úrslit deildarinnar, rétt eins og fyrri tímabli. KR var spáð sigri, en Grindavík og Víkingum var spáð falli.

Spáin 1999
Sæti Félag Stig
1 KR (1) 276
2 ÍBV (2) 266
3 ÍA (4) 251
4 Keflavík (8) 182
5 Leiftur (3) 181
6 Fram (8) 166
7 Valur (9) 100
8 Breiðablik (5) 87
9 Grindavík (6) 75
10 Víkingur (10) 66

Leikskýrslur

[breyta | breyta frumkóða]

1 - 5. umferð

[breyta | breyta frumkóða]

6. - 10. umferð

[breyta | breyta frumkóða]

11. - 15. umferð

[breyta | breyta frumkóða]

16. umferð

[breyta | breyta frumkóða]
16. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
31. ágúst Breiðablik 2-1 Keflavík
1. september Grindavík 2-2 ÍA
1. september ÍBV 3-0 Víkingur
1. september Fram 0-2 KR
2. september Valur 2-4 Leiftur
Staðan eftir 16. umferð (2. september)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 16 12 3 1 36 11 +25 39
2 ÍBV 16 10 4 2 28 13 +15 34
3 ÍA 16 6 6 4 19 16 +3 24
4 Leiftur 16 5 7 4 20 25 -5 22
5 Keflavík 16 5 3 8 25 30 -5 18
6 Breiðablik 16 4 5 7 19 22 -3 17
7 Fram 16 3 7 6 19 23 -4 16
8 Grindavík 16 4 4 8 21 26 -5 16
9 Valur 16 3 6 7 25 34 -9 15
10 Víkingur 16 3 5 8 19 31 -12 14

Breiðablik 2 - 1 Keflavík:

  • Mörk
    • Breiðablik
      • 42: Che Bunce
      • 90: Hreiðar Bjarnason
    • Keflavík
      • 52: Rútur Snorrason

Grindavík 2 - 2 ÍA:

  • Mörk
    • Grindavík
      • 69: Stevo Vorkapic
      • 88: Ólafur Ingólfsson
    • ÍA
      • 35: Ragnar Hauksson
      • 45: Stefán Þórðarson (víti)

ÍBV 3 - 0 Víkingur:

  • Mörk
    • ÍBV
      • 21: Steingrímur Jóhannesson
      • 70: Allan Mörköre
      • 90: Steingrímur Jóhannesson (víti)

Fram 0 - 2 KR:

Í Laugardalnum tóku Framarar á móti KR-ingum. KR-ingar höfðu 5 stiga forskot á toppinum og kæmust skrefnu nær titlinum með sigri á Fram. Fram hafði hafið leik í deildinni á mikilli ferð en þeim hafði fatast flugið í síðustu umferðum. Lítið líf var í leiknum í fyrri hálfleik, Framarar virtust ekki hafa mikinn kraft og smituðust KR-ingar af því kraftleysi, en þeir spiluðu ekki vel heldur. Bjarki Gunnlaugsson, mesti markaskorari KR þetta sumar þurfti að yfirgefa völlinn eftir hálftíma leik vegna meiðsla, var það mikið áfall fyrir KR. Í seinni hálfleik skoruðu KR-ingar og var mikilli spennu létt af þeim. Framarar héldu áfram að spila sömu knattspyrnu og áður og endaði það með að KR-ingar skoruðu annað mark á 73. mínútu.

  • Mörk
    • KR
      • 58: Arnar Jón Sigurgeirsson
      • 73: Guðmundur Benediktsson

Valur 2 - 4 Leiftur:

  • Mörk
    • Leiftur
      • 31: Sjálfsmark
      • 35: Uni Arge
      • 62: Uni Arge
      • 65: Alexandre Santos
    • Valur
      • 13: Matthías Guðmundsson
      • 74: Kristinn Lárusson

17. umferð

[breyta | breyta frumkóða]
17. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
11. september ÍA 2-3 Breiðablik
11. september Valur 2-1 Fram
11. september Keflavík 1-1 ÍBV
11. september Víkingur 0-4 KR
11. september Leiftur 2-1 Grindavík
Staðan eftir 17. umferð (11. september)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 17 13 3 1 40 11 +29 42
2 ÍBV 17 10 5 2 29 14 +15 35
3 Leiftur 17 6 7 4 22 26 -4 25
4 ÍA 17 6 6 5 21 19 +2 24
5 Breiðablik 17 5 5 7 22 24 -2 20
6 Keflavík 17 5 4 8 26 31 -5 19
7 Valur 17 4 6 7 27 35 -8 18
8 Fram 17 3 7 7 20 25 -5 16
9 Grindavík 17 4 4 9 22 28 -6 16
10 Víkingur 17 3 5 9 19 35 -16 14

ÍA 1 - 1 Breiðablik:

  • Mörk
    • Breiðablik
      • 12: Kjartan Einarsson
      • 16: Hreiðar Bjarnason
      • 71: Hreiðar Bjarnason
    • ÍA
      • 15: Kári Steinn Reynisson
      • 65: Alexander Högnason (víti)

Valur 2 - 1 Fram:

  • Mörk
    • Valur
      • 46: Arnór Guðjohnsen
      • 89: Kristinn Lárusson
    • Fram
      • 48: Marcel Oerlemans

Keflavík 1 - 1 ÍBV:

  • Mörk
    • Keflavík
      • 90: Kristján Brooks
    • ÍBV
      • 85: Steingrímur Jóhannesson

Víkingur 0 - 4 KR:

Víkingar tóku á móti KR-ingum á Laugardalsvellinum í næst seinustu umferð deildarinnar. Víkingar voru í mikilli fallhættu, á botni deildarinnar, á meðan að KR-ingar voru nokkuð öruggir á toppnum og þurftu einungis 2 stig til viðbótar til að tryggja sér titilinn. Leikurinn fór ekki vel af stað. Leikmenn KR virtust vera mjög spenntir og taugatrekktir vegna mikilvægi leiksins. Þeir náðu þó að krækja sér í heldur ódýra vítaspyrnu sem að Bjarki Gunnlaugsson fiskaði og Guðmundur Benediktsson skoraði úr. Víkinar voru alls ekki lakari aðilinn í þessum leik, þeir fengu nokkur tækifæri til að jafna metin, bæði í fyrri og seinni hálfleik en allt kom fyrir ekki. Þegar að stundarfjórðungur var eftir af leiknum gáfu KR-ingar verulega í. Þeir skoruðu 3 mörk. Með þessum sigri sigruðu KR-ingar deildina í fyrsta skipti í 31 ár og allt ætlaði um koll að keyra í stúkunni og sungu stuðningsmenn sigursöngva.

„Gamlar frægðarsögur tilheyra fortíðinni. Stemningin var ólýsanleg hjá stuðningsmönnum, leikmönnum, þjálfurum og forystumönnum, sem kunnu sér ekki læti - úti á vellinum og á áhorfendapöllunum“ Morgunblaðið
  • Mörk
    • KR
      • 13: Guðmundur Benediktsson (víti)
      • 73: Bjarki Gunnlaugsson
      • 75: Bjarki Gunnlaugsson
      • 85: Þórhallur Hinriksson

Leiftur 2 - 1 Grindavík:

  • Mörk
    • Leiftur
      • 62: Páll Guðmundsson
      • 79: Alexandre Santos
    • Grindavík
      • 90: Óli Stefán Flóventsson

18. umferð

[breyta | breyta frumkóða]
18. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
18. september Grindavík 3-1 Valur
18. september ÍBV 2-0 ÍA
18. september Breiðablik 0-0 Leiftur
18. september KR 3-2 Keflavík
18. september Fram 3-2 Víkingur
Lokastaðan
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 18 14 3 1 43 13 +30 45 Meistaradeild Evrópu
2 ÍBV 18 11 5 2 31 14 +17 38 Evrópubikarinn
3 Leiftur 18 6 8 4 22 26 -4 26
4 ÍA 18 6 6 6 21 21 +0 24 Inter-Toto Bikarinn
5 Breiðablik 18 5 6 7 22 24 -2 21
6 Grindavík 18 5 4 9 25 29 -4 19
7 Fram 18 4 7 7 23 27 -4 19
8 Keflavík 18 5 4 9 28 34 -6 19
9 Valur 18 4 6 8 28 38 -10 18 Fall
10 Víkingur 18 3 5 10 21 38 -17 14

Grindavík 3 - 1 Valur:

  • Mörk
    • Grindavík
      • 71: Guðjón Ásmundsson
      • 82: Stevo Vorkapic
      • 88: Ólafur Ingólfsson
    • Valur
      • 26: Kristinn Lárusson

ÍBV 2 - 0 ÍA:

  • Mörk
    • ÍBV
      • 6: Steingrímur Jóhannesson
      • 39: Ívar Ingimarsson

Breiðablik 0 - 0 Leiftur:

  • Mörk
    • Engin

KR 3 - 2 Keflavík:

Keflvíkingar komu í heimsókn á KR-völlin til tilvonandi Íslandsmeistara KR. Þetta var stór dagur fyrir KR-inga því að Íslandsbikarinn fór á loft að leik loknum. KR leyfði sér að byrja með hálfgert varalið inná, en ungu KR strákunum virtust ganga vel þrátt fyrir það. KR-ingar skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 16 mínútum leiksins. Þeir slökuðu aðeins af eftir það og komust Keflvíkingar meira inn í leikinn eftir það. Þeir minnkuðu loks muninn snemma í seinni hálfleik, en þar var að verki Þórarinn Kristjánsson. KR-ingar svöruðu ó fyrir sig og skoruðu þriðja mark sitt þegar um korter var eftir af leiknum. Kristján Brooks lagaði stöðuna örlítið fyrir Keflavík undir lok leiksins en þeir komust ekki lengra. Eftir leikinn tók Þormóður Egilsson fyrirliði KR við Íslandsbikarnum úr höndum Eggerts Magnússonar formanns KSÍ.

Á lokaleik tímabilsins komu 3470 manns á KR-völlinn til að sjá bikarinn afhentan. Í hinum leikjunum öllum samanlagt mættu 2660 mans, eða 810 færri en á KR-völl.[1]

  • Mörk
    • KR
      • 8: Einar Þór Daníelsson
      • 16: Arnar Jón Sigurgeirsson
      • 75: Árni Ingi Pétursson
    • Keflavík
      • 56: Þórarinn Kristjánsson
      • 85: Kristján Brooks

Fram 3 - 2 Víkingur:

  • Mörk
    • Fram
      • 32: Anton Björn Markússon
      • 51: Marcel Oerlemans
      • 89: Anton Björn Markússon
    • Víkingur
      • 43: Alan Prentice
      • 68: Bjarni Hall

Lið ársins

[breyta | breyta frumkóða]

Lið ársins valið af fjölmiðlum, úr því voru 4 úr KR, 4 úr ÍBV, 1 úr ÍA, Leiftri og Grindavík:

  • Markvörður:
    • Birkir Kristinsson (ÍBV)
  • Varnarmenn:
    • Þormóður Egilsson (KR) - Hlynur Stefánsson (ÍBV) - Hlynur Birgisson (Leiftur) - Bjarni Þorsteinsson (KR)
  • Miðjumenn
    • Sigursteinn Gíslason (KR) - Guðmundur Benediktsson (KR) - Jóhannes Harðarson (ÍA) - Ívar Ingimarsson (ÍBV)
  • Sóknarmenn
    • Grétar Ólafur Hjartarson (Grindavík) - Steingrímur Jóhannesson (ÍBV)

Einkunnagjöf

[breyta | breyta frumkóða]
Einkunnagjöf Morgunblaðsins og DV
Félag Morgunblaðs-M DV-boltar Alls
KR 122 124 246
ÍBV 112 110 222
Leiftur 77 108 185
Grindavík 86 92 178
ÍA 77 98 175
Keflavík 75 97 172
Breiðablik 82 89 171
Valur 74 88 162
Fram 76 74 150
Víkingur 65 79 144


Markahæstu menn

[breyta | breyta frumkóða]
# Þjó Leikmaður Félag Mörk Leikir
1 Steingrímur Jóhannesson ÍBV 12 18
2 Bjarki Gunnlaugsson KR 11 16
3 Grétar Ólafur Hjartarson Grindavík 10 17
3 Kristján Carnell Brooks Keflavík 10 18
5 Guðmundur Benediktsson KR 9 18
5 Alexandre Barreto Dos Santos Leiftur 9 17
5 Sigurbjörn Hreiðarsson Valur 9 17
8 Uni Arge Leiftur 8 17
9 Hreiðar Bjarnason Breiðablik 6 18
9 Kristinn Lárusson Valur 6 18

Skoruð voru 264 mörk, eða 2,933 mörk að meðaltali í leik.

Félagabreytingar

[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í upphafi tímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Landssímadeild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 1. deild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í lok tímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Landssímadeild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 1. deild karla

[breyta | breyta frumkóða]
  • 26. september 1999
  • KR 3 - 1 ÍA
  • Markaskorarar: Þórhallur Hinriksson '62 , Einar Þór Daníelsson '65, Bjarki Gunnlaugsson '81 - Stefán Þór Þórðarson
  • Áhorfendur: u.þ.b. 7500
  • Dómari: Bragi Bergmann

Fróðleikur

[breyta | breyta frumkóða]
Sigurvegari Landssímadeildar 1999
KR
KR
21. Titill
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Bestu deildinni 2024 Flag of Iceland
KR • FH  • Valur  • Breiðablik  • Stjarnan  • Víkingur
KA  • Fram  • ÍA  • Vestri  • Afturelding  • ÍBV
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

19181919192019211922192319241925192619271928192919301931193219331934193519361937193819391940194119421943194419451946194719481949195019511952195319541955195619571958195919601961196219631964196519661967196819691970197119721973197419751976197719781979198019811982198319841985198619871988198919901991199219931994199519961997199819992000200120022003200420052006200720082009201020112012201320142015201620172018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinn
1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Fyrir:
Landssímadeild karla 1998
Úrvalsdeild Eftir:
Landssímadeild karla 2000



Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. http://timarit.is/navigation.jsp?volumeSelected=85&monthSelected=8&issueSelected=67&t_id=400001&lang=0#[óvirkur tengill]