Pepsideild karla í knattspyrnu 2015

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pepsí deild karla 2015

Stofnuð 2015
Núverandi meistarar FH
Föll Leiknir R.
Keflavík
Spilaðir leikir 132
Mörk skoruð 380 (2.88 p/leik)
Markahæsti leikmaður Patrick Pedersen (13)
Haldið hreinu Gunnleifur Gunnleifsson (12)
Besti leikmaðurinn Emil Pálsson[1]

Höskuldur Gunnlaugsson[2]

Stærsti heimasigurinn 7-1
Stærsti útisigurinn 0-4
0-4
Tímabil 2014 - 2016

Árið 2015 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 104. sinn. Tólf lið mynduðu deildina og komu Stjarnan inn í mótið sem handhafar titilsins eftir fyrsta deildartitil sinn árið 2014.

FH tryggði sér titilinn í næst síðustu umferð með 2-1 sigri á Fjölni. Þetta var 7. íslandsmeistaratitill FH.[3]

Leiknir R. og Keflavík féllu úr deildinni. Þetta var fyrsta tímabil Leiknis í efstu deild. Þeirra sæti taka Víkingur Ó. og Þróttur R.

Staðan í deildinni[breyta | breyta frumkóða]

Stigatafla[breyta | breyta frumkóða]

Lokaniðurstaða eftir 22. umferð, 3. október 2015[4]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 FH 22 15 3 4 47 26 21 48 Meistaradeild Evrópu - 2. umf. forkeppni
2 Breiðablik 22 13 7 2 34 13 21 46 Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
3 KR 22 12 6 4 36 21 15 42
4 Stjarnan 22 9 6 7 32 24 8 33
5 Valur 22 9 6 7 38 31 7 33 Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
6 Fjölnir 22 9 6 7 36 35 1 33
7 ÍA 22 7 8 7 31 31 0 29
8 Fylkir 22 7 8 7 26 31 -5 29
9 Víkingur 22 5 8 9 32 36 -4 23
10 ÍBV 22 5 4 13 26 37 -11 19
11 Leiknir R. 22 3 6 13 20 34 -14 15 Fall í 1. deild
12 Keflavík 22 2 4 16 22 61 -39 10

Staðan eftir hverja umferð[breyta | breyta frumkóða]

Lið/Umferð 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22
2 1 2 1 1 1 1 1 1 1 1 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
6 7 10 6 4 3 2 2 2 3 3 4 4 3 3 3 2 2 2 2 2 2
11 9 6 3 2 2 4 5 3 2 2 1 2 2 2 2 3 3 3 3 3 3
5 2 1 2 3 5 7 6 6 6 6 7 6 7 6 6 8 8 6 6 6 4
12 10 8 9 9 7 5 4 5 4 4 3 3 4 4 4 4 4 4 4 4 5
4 4 9 4 7 4 3 3 4 5 5 6 5 5 5 5 5 5 5 5 5 6
8 6 7 10 10 11 10 10 10 10 8 8 8 8 9 9 9 9 9 8 7 7
7 8 3 8 6 8 6 7 7 7 7 5 7 6 7 7 7 6 8 7 8 8
3 3 4 5 8 9 9 9 8 8 10 9 9 9 8 8 6 7 7 9 9 9
9 11 12 12 12 10 11 12 11 11 11 10 10 11 10 10 10 10 10 10 10 10
1 5 5 7 5 6 8 8 9 9 9 11 11 10 11 11 11 11 11 11 11 11
10 12 11 11 11 12 12 11 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Lokaniðurstaða eftir 22. umferð, 3. október 2015[5]

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1 Patrick Pedersen 13 4 20
2 Jonathan Glenn 12 2 20
3 Garðar Gunnlaugsson 9 0 17
4 Steven Lennon 9 3 18
5 Atli Viðar Björnsson 8 0 18
6 Óskar Örn Hauksson 8 1 21
7 Jeppe Hansen 8 0 21
8 Atli Guðnason 8 0 21
9 Þórir Guðjónsson 7 1 16
10 Emil Pálsson 7 0 21

Félagabreytingar[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í upphafi tímabils[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Pepsideild karla[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 1. deild karla[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í loktímabils[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Pepsideild karla[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 1. deild karla[breyta | breyta frumkóða]


Spá þjálfara, leikmanna og forráðamanna 2015[breyta | breyta frumkóða]

Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða í Pepsi-deildinni[6]

Sæti Félag Stig
1 FH 416
2 Stjarnan 373
3 KR 348
4 Breiðablik 331
5 Valur 257
6 Víkingur 242
7 Fylkir 228
8 Keflavík 189
9 Fjölnir 116
10 ÍA 108
11 ÍBV 107
12 Leiknir R. 93

Fróðleikur[breyta | breyta frumkóða]

Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024 Flag of Iceland

Stjarnan • FH  • KR  • Víkingur  • Valur  • KA  
Breiðablik  • ÍA  • HK  • Grótta  • Fylkir  • Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
2018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Fyrir:
Pepsideild karla 2014
Úrvalsdeild Eftir:
Pepsideild karla 2016

Heimildaskrá[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Emil Pálsson valinn leikmaður ársins í Pepsi-deildinni“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 6 október 2015. Sótt 23 febrúar 2016.
  2. „Emil Pálsson valinn leikmaður ársins í Pepsi-deildinni“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 6 október 2015. Sótt 23 febrúar 2016.
  3. „FH Íslandsmeistari 2015“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 22 febrúar 2016. Sótt 20 desember 2015.
  4. „Pepsideild karla 2015“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 15 desember 2015.
  5. „Markahæstu menn“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 5 maí 2015. Sótt 15 desember 2015.
  6. „FH spáð titlinum - Eyjamenn falla“. www.mbl.is. Sótt 10. september 2019.