Fara í innihald

Pepsideild karla í knattspyrnu 2015

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pepsí deild karla 2015

Stofnuð 2015
Núverandi meistarar FH
Föll Leiknir R.
Keflavík
Spilaðir leikir 132
Mörk skoruð 380 (2.88 p/leik)
Markahæsti leikmaður Patrick Pedersen (13)
Haldið hreinu Gunnleifur Gunnleifsson (12)
Besti leikmaðurinn Emil Pálsson[1]

Höskuldur Gunnlaugsson[2]

Stærsti heimasigurinn 7-1
Stærsti útisigurinn 0-4
0-4
Tímabil 2014 - 2016

Árið 2015 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 104. sinn. Tólf lið mynduðu deildina og komu Stjarnan inn í mótið sem handhafar titilsins eftir fyrsta deildartitil sinn árið 2014.

FH tryggði sér titilinn í næst síðustu umferð með 2-1 sigri á Fjölni. Þetta var 7. íslandsmeistaratitill FH.[3]

Leiknir R. og Keflavík féllu úr deildinni. Þetta var fyrsta tímabil Leiknis í efstu deild. Þeirra sæti taka Víkingur Ó. og Þróttur R.

Staðan í deildinni

[breyta | breyta frumkóða]

Lokaniðurstaða eftir 22. umferð, 3. október 2015[4]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1FH 22153447262148 Meistaradeild Evrópu - 2. umf. forkeppni
2Breiðablik 22137234132146 Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
3KR 22126436211542
4Stjarnan 229673224833
5Valur 229673831733 Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
6Fjölnir 229673635133
7ÍA 227873131029
8Fylkir 227872631-529
9Víkingur 225893236-423
10ÍBV 2254132637-1119
11Leiknir R. 2236132034-1415 Fall í 1. deild
12Keflavík 2224162261-3910

Staðan eftir hverja umferð

[breyta | breyta frumkóða]
Lið/Umferð 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22
2 1 2 1 1 1 1 1 1 1 1 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
6 7 10 6 4 3 2 2 2 3 3 4 4 3 3 3 2 2 2 2 2 2
11 9 6 3 2 2 4 5 3 2 2 1 2 2 2 2 3 3 3 3 3 3
5 2 1 2 3 5 7 6 6 6 6 7 6 7 6 6 8 8 6 6 6 4
12 10 8 9 9 7 5 4 5 4 4 3 3 4 4 4 4 4 4 4 4 5
4 4 9 4 7 4 3 3 4 5 5 6 5 5 5 5 5 5 5 5 5 6
8 6 7 10 10 11 10 10 10 10 8 8 8 8 9 9 9 9 9 8 7 7
7 8 3 8 6 8 6 7 7 7 7 5 7 6 7 7 7 6 8 7 8 8
3 3 4 5 8 9 9 9 8 8 10 9 9 9 8 8 6 7 7 9 9 9
9 11 12 12 12 10 11 12 11 11 11 10 10 11 10 10 10 10 10 10 10 10
1 5 5 7 5 6 8 8 9 9 9 11 11 10 11 11 11 11 11 11 11 11
10 12 11 11 11 12 12 11 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

Lokaniðurstaða eftir 22. umferð, 3. október 2015[5]

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1 Patrick Pedersen 13 4 20
2 Jonathan Glenn 12 2 20
3 Garðar Gunnlaugsson 9 0 17
4 Steven Lennon 9 3 18
5 Atli Viðar Björnsson 8 0 18
6 Óskar Örn Hauksson 8 1 21
7 Jeppe Hansen 8 0 21
8 Atli Guðnason 8 0 21
9 Þórir Guðjónsson 7 1 16
10 Emil Pálsson 7 0 21

Félagabreytingar

[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í upphafi tímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Pepsideild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 1. deild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í loktímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Pepsideild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 1. deild karla

[breyta | breyta frumkóða]


Spá þjálfara, leikmanna og forráðamanna 2015

[breyta | breyta frumkóða]

Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða í Pepsi-deildinni[6]

Sæti Félag Stig
1 FH 416
2 Stjarnan 373
3 KR 348
4 Breiðablik 331
5 Valur 257
6 Víkingur 242
7 Fylkir 228
8 Keflavík 189
9 Fjölnir 116
10 ÍA 108
11 ÍBV 107
12 Leiknir R. 93

Fróðleikur

[breyta | breyta frumkóða]
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Bestu deildinni 2025 Flag of Iceland
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

1918 1919 1920 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 2024

MjólkurbikarinnLengjubikarinn
1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Fyrir:
Pepsideild karla 2014
Úrvalsdeild Eftir:
Pepsideild karla 2016

Heimildaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Emil Pálsson valinn leikmaður ársins í Pepsi-deildinni“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 6 október 2015. Sótt 23 febrúar 2016.
  2. „Emil Pálsson valinn leikmaður ársins í Pepsi-deildinni“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 6 október 2015. Sótt 23 febrúar 2016.
  3. „FH Íslandsmeistari 2015“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 22 febrúar 2016. Sótt 20. desember 2015.
  4. „Pepsideild karla 2015“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 15. desember 2015.
  5. „Markahæstu menn“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 5 maí 2015. Sótt 15. desember 2015.
  6. „FH spáð titlinum - Eyjamenn falla“. www.mbl.is. Sótt 10. september 2019.