Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Fullt nafn
Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Gælunafn/nöfn
KR-ingar
Stórveldið [ 1]
Stytt nafn
KR
Stofnað
16. febrúar 1899
Leikvöllur
KR-völlurinn
Stærð
2.781
Knattspyrnustjóri
Óskar Hrafn Þorvaldsson
Deild
Besta deildin
Knattspyrnudeild KR var formlega stofnuð árið 1948 þegar að ný deildarskipting leit dagsins ljós innan knattspyrnufélagsins. Knattspyrnudeild KR hefur náð góðum árangri í gegnum tíðina.
Heildargengi í leikjum á Íslandsmóti frá upphafi, 96 tímabil í efstu deild og 1 tímabil í B-deild.
Uppfært seinast 28. júní 2011
L
U
J
T
Sk
Fe
Mm
Stig
KR
1000
461
248
291
1805
1279
+526
1270
Frá vinstri (af þeim sem snúa ekki baki í myndina): Óskar Örn Hauksson, Björgólfur Takefusa , Bjarni Guðjónsson, Viktor Bjarki Arnarsson og Jónas Guðni Sævarsson.
Tímabil
Framleiðandi
Styrktaraðili
1975–1981
Óþekkt
Coca-Cola
1982–1983
Adidas
VARTA
1984
Sadolin
1985
AIRAM
1986
GROHE
1987-1989
Útsýn
1990-1991
Metro
1992-1994
Skeljungur
1995-1999
Lotto
2000-2001
Reebok
2002–2006
Pro-Star
2007-2010
Nike
2011-
Eimskip
KR hefur keppt við lið frá löndum sem eru lituð blá á þessu korti, 22 lönd alls.
Q = Forkeppni/ 1Q = Fyrsta umferð forkeppninar / 2Q = Önnur umferð forkeppninar
1R = Fyrsta umferð
Tímabil
Keppni
Umferð
Land
Félag
Úrslit
1964/65
Europacup I
Q
Liverpool FC
0-5, 1-6
1965/66
Europacup II
1R
Rosenborg Trondheim
1-3, 1-3
1966/67
Europacup I
1R
FC Nantes
2-3, 2-5
1967/68
Europacup II
1R
Abrdeen FC
0-10, 1-4
1968/69
Europacup II
1R
Olympiakos Piraeus
0-2, 0-2
1969/70
Europacup I
1R
Feyenoord Rotterdam
2-12, 0-4
1984/85
UEFA bikarinn
1R
Queens Park Rangers FC
0-3, 0-4
1991/92
UEFA bikarinn
1R
Torino Calcio
0-2, 1-6
1993/94
UEFA bikarinn
1R
MTK Boedapest
1-2, 0-0
1995/96
Europacup II
Q
CS Grevenmacher
2-3, 2-0
1R
Everton FC
2-3, 1-3
1996/97
Europacup II
Q
MPKC Mozyr
2-2, 1-0
1R
AIK Stockholm
0-1, 1-1
1997/98
UEFA bikarinn
1Q
Dinamo Boekarest
2-0, 2-1
2Q
OFI Kreta
0-0, 1-3
1999/00
UEFA bikarinn
Q
Kilmarnock FC
1-0, 0-2 fr
2000/01
Meistaradeildin
1Q
Birkirkara FC
2-1, 4-1
2Q
Brøndby IF
1-3, 0-0
2001/02
Meistaradeildin
1Q
Vllaznia Shkodër
2-1, 0-1
2003/04
Meistaradeildin
1Q
Pyunik Yerevan
0-1, 1-1
2004/05
Meistaradeildin
1Q
Shelbourne FC
2-2, 0-0
2007/08
UEFA bikarinn
1Q
BK Häcken
1-1, 0-1
2009/10
Evrópudeildin
2Q
Larissa F.C.
2-0, 1-1
3Q
Basel F.C.
2-2, 1-3
2010/11
Evrópudeildin
1Q
Glentoran F.C.
3-0, 2-2
2Q
FC Karpaty Lviv
0-3, 2-3
2011/12
Evrópudeildin
1Q
ÍF Fuglafjørður
3-1, 5-1
2Q
Žilina
3-0, 0-2
3Q
FC Dinamo Tblisi
1-4, 0-2
2012/13
Meistaradeildin
2Q
HJK Helsinki
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024)
Leiktímabil í efstu deild kvenna (1972-2023)
↑ Notað m.a. í íþróttafréttum Stöðvar 2 21. apríl 2007 og Morgunblaðinu 11. júní 2007