Fara í innihald

Meistarakeppni kvenna í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Meistarakeppni kvenna
Stofnuð1992
RíkiFáni Íslands Ísland
Fjöldi liða2
Núverandi meistarar Valur (2022)
Heimasíðawww.ksi.is

Meistarakeppni kvenna í knattspyrnu er útsláttarkeppni í knattspyrnu kvenna á Íslandi á vegum KSÍ.

Sigurvegarar

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Sigurvegari Úrslit 2. sæti
1992 Breiðablik 0-3 ÍA
1993 Breiðablik 4-2 ÍA
1994 KR 3-1 ÍA
1995 Breiðablik 0-1 KR
1996 Breiðablik 3-0 Valur
1997 KR 3-1 Breiðablik
1998 KR 1-4 Breiðablik
1999
Ekki keppt
2000
Ekki keppt
2001
Ekki keppt
2002
Ekki keppt
2003 KR 1-3 Breiðablik
2004 KR 1-2 Valur
2005 Valur 10-0 ÍBV
2006 Breiðablik 5-1 Valur
2007 Valur 8-1 Breiðablik
2008 Valur 2-1 KR
2009 Valur 2-1 KR
2010 Valur 4-0 Breiðablik
2011 Valur 3-1 Þór/KA
2012 Stjarnan 3-1 Valur
2013 Þór/KA 0-0 (4-1) Stjarnan
2014 Stjarnan 0-0 Breiðablik
2015 Stjarnan 4-1 Breiðablik
2016 Breiðablik 0-0 (4-3) Stjarnan
2017 Stjarnan 0-3 Breiðablik
2018 Þór/KA 3-0 ÍBV

Flestir sigrar

[breyta | breyta frumkóða]

Listinn er fengin af síðu KSÍ.

Félag Titlar Ár
Breiðablik 6 1992, 1993, 1995, 1996, 2006, 2016
Valur 6 2005, 2007, 2008, 2009, 2010, 2011
KR 5 1994, 1997, 1998, 2003, 2004
Stjarnan 4 2012, 2014, 2015, 2017
Þór/KA 2 2013, 2018

Heimildaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
  • „Meistarakeppni kvenna 1992“. KSÍ. Sótt 17. september 2018.
  • „Meistarakeppni kvenna 2018“. KSÍ. Sótt 17. september 2018.
Knattspyrna Meistarakeppni kvenna • Lið í Meistarakeppni kvenna í knattspyrnu 2018 Flag of Iceland
Leiktímabil í efstu meistarakeppni kvenna (1992-2018) 

1972 •

1992199319941995199619971998199920002001
2002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ