Rúnar Kristinsson
Jump to navigation
Jump to search
Rúnar Kristinsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Rúnar Kristinsson | |
Fæðingardagur | 5. september 1969 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Hæð | 1,78m | |
Leikstaða | miðjumaður | |
Yngriflokkaferill | ||
1979-1986 | KR | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1986-1994 1995-1997 1997-2000 2000-2007 2007 |
KR Örgryte IS Lilleström SK KSC Lokeren KR |
126 (21) 59 (13) 71 (14) 189 (37) 14 (0) |
Landsliðsferill | ||
1984-1985 1987 1987-1991 1987-2004 |
Ísland U17 Ísland U19 Ísland U21 Ísland |
18 (9) 11 (1) 10 (3) 104 (3) |
Þjálfaraferill | ||
2010-2014 2014–2016 2016–2017 2017- |
KR Lilleström SK KSC Lokeren KR | |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Rúnar Kristinsson (fæddur 5. september 1969) er fyrrum íslenskur knattspyrnumaður og núverandi þjálfari KR. Á ferli sínum spilaði Rúnar fyrir KR, Lokeren, Lillestrøm SK og Örgryte IS.
Rúnar er landsleikjahæsti maður landsliðsins með 104 leiki. Hann átti stoðsendingu þegar Ríkharður Daðason skoraði jöfnunarmark gegn heimsmeisturum Frakka árið 1998.
Sonur hans, Rúnar Alex Rúnarsson, spilar sem markmaður.
Titlar[breyta | breyta frumkóða]
Sem leikmaður[breyta | breyta frumkóða]
- 1994: Bikartitill (KR)
Sem þjálfari[breyta | breyta frumkóða]
- 2011,2013,2019: Íslandsmeistaratitill (KR)
- 2011,2012,2014: Bikartitill (KR)
- 2012, 2020: Meistarabikar (KR)
- 2012: Deildarbikar (KR)
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Rúnar Kristinsson“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. júní. 2018.