Efsta deild karla í knattspyrnu 1919

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Árið 1919 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í áttunda skipti. KR vann sinn annan titil. Fjögur lið tóku þátt; KR, Fram, Víkingur og Valur.

Lokastaða á mótinu[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR Reykjavík.png KR 3 2 1 0 6 2 +4 5
2 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 3 2 0 1 13 4 +9 4
3 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 3 1 1 1 4 2 +2 3
4 Valur.png Valur 3 0 0 3 0 15 -15 0

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Töfluyfirlit[breyta | breyta frumkóða]

Allir leikirnir voru spilaðir á Íþróttavellinum á Melunum

Úrslit (▼Heim., ►Úti) Knattspyrnufélagið Fram.png Knattspyrnufélagið Víkingur.png Valur.png KR Reykjavík.png
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 2-1 9-0 2-3
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 3-0[1] 0-0
Valur.png Valur 0-3
KR Reykjavík.png KR

     Heimasigur      Jafntefli      Útisigur


Fróðleikur[breyta | breyta frumkóða]

  • Leikmenn Vals mættu ekki þegar þeir áttu að keppa við Víking. Víkingar fengu 2 stig og hvorugt lið fékk mark/mörk skráð, ólíkt því sem nú er venja. 23 mörk voru skoruð og gerir það 3,83 mörk í leik.
  • Haraldur Á Sigurðsson, markvörður KR, varði vítaspyrnu þegar 3 mínútur lifðu af lokaleik mótsins gegn Fram, frá Friðþjófi Thorsteinssyni. Hefði hann skorað hefðu Framarar orðið Íslandsmeistarar.
  • Egill Jacobsen dæmdi alla leiki mótsins
  • Miðaverð: 1.50 kr í sæti, 1 kr í stæði á pöllum, 50 aurar í stæði annarsstaðar og 25 aurar fyrir börn


KR Reykjavík.png Knattspyrnufélag Reykjavíkur - Íslandsmeistari árið 1919KR Reykjavík.png

M Haraldur Á Sigurðsson |  Jón Þorsteinsson |  Eiríkur Bech Símonarson |  Þorgeir Halldórsson |  Guðmundur Guðmundsson |  Björn Jónsson |  Gunnar Schram |  Karl Schram |  Ársæll Gunnarsson |  Kristján L. Gestsson |  Benedikt G. Waage |

Sigurvegari úrvalsdeildar 1919
KR
KR
2. Titill


Fyrir:
Úrvalsdeild 1918
Úrvalsdeild Eftir:
Úrvalsdeild 1920
Knattspyrna Pepsi Max deild karla • Lið í Pepsi Max deild 2020 Flag of Iceland

Stjarnan.png Stjarnan • Fimleikafelag hafnafjordur.png FH  • KR Reykjavík.png KR  • Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur  • Valur.png Valur  • Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA  
Breidablik.png Breiðablik  • ÍA-Akranes.png ÍA  •HK-K.png HK  • Grótta.png Grótta  • Fylkir.png Fylkir  • Fjölnir.png Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2020) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
201820192020

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Sigmundur Ó. Steinarsson (2011). 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu (fyrra bindi). KSÍ.

  1. Leikmenn Vals mættu ekki þegar þeir áttu að keppa við Víking. Víkingar fengu 2 stig og hvorugt lið fékk mark/mörk skráð, ólíkt því sem nú er venja. 23 mörk voru skoruð og gerir það 3,83 mörk í leik.