Fara í innihald

Pepsideild karla í knattspyrnu 2011

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pepsí deild karla 2011

Stofnuð 2011
Núverandi meistarar KR
Föll Þór
Víkingur
Spilaðir leikir 132
Markahæsti leikmaður 15 mörk
Garðar Jóhannsson
Tímabil 2010 - 2012

Árið 2011 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 100. skipti. Þór kom upp eftir átta ára fjarveru ásamt Víkingum, sem höfðu fallið 2007 á meðan Breiðablik reyndi að verja sinn fyrsta titil.

KR-ingar unnu sinn 25. Íslandsmeistaratitil og hafa með því unnið fjórðung allra Íslandsmeistaratitla frá upphafi. Þetta þýddi að KR-ingar hömpuðu titlinum á 100. Íslandsmótinu, en fyrir höfðu þeir hrósað sigri á 1. og 50. Íslandsmótinu. Báðir nýliðarnir féllu, en það var í annað skiptið í röð sem það gerðist.

Staðan í deildinni

[breyta | breyta frumkóða]

Staðan eftir 22. umferð, 1. óktóber 2011[1]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 KR (M) 22 13 8 1 44 22 +22 47 Meistaradeild Evrópu - 2. umf. forkeppni
2 FH 22 13 5 4 48 31 +17 44 Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
3 ÍBV 22 12 4 6 37 27 +10 40
4 Stjarnan 22 10 7 5 51 35 +16 37
5 Valur 22 10 6 6 28 23 +5 36
6 Breiðablik 22 7 6 9 34 42 -8 27
7 Fylkir 22 7 4 11 34 44 -10 25
8 Keflavík 22 7 3 12 27 32 -5 24
9 Fram 22 6 6 10 20 28 -8 24
10 Grindavík 22 5 8 9 26 37 -11 23
11 Þór (F) 22 6 3 13 28 41 -13 21 Fall í 1. deild & Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
12 Víkingur (F) 22 3 6 13 23 37 -14 15 Fall í 1. deild
Spáin 2011
Sæti Félag Stig
1 FH (2) 413
2 KR (1) 380
3 Breiðablik (6) 317
4 Valur (5) 308
5 ÍBV (3) 301
6 Fram (9) 248
7 Keflavík (8) 220
8 Fylkir (7) 205
9 Grindavík (10) 132
10 Stjarnan (4) 129
11 Víkingur (12) 93
12 Þór (11) 62

Líkt og fyrri tímabil spáðu þjálfarar og fyrirliðar liðanna fyrir um lokastöðu Íslandsmótið.

Töfluyfirlit

[breyta | breyta frumkóða]
Úrslit (▼Heim., ►Úti)
FH 4-2 7-2 3-0 4-1 2-2 1-0 3-2 1-1 2-1 2-0 1-1
ÍBV 3-1 0-2 2-1 1-1 1-2 2-1 1-1 1-0 1-1 3-1 2-0
Grindavík 1-3 2-0 2-2 1-1 1-4 0-2 0-2 1-2 0-3 4-1 0-0
Stjarnan 4-0 3-2 2-1 3-2 4-1 2-3 5-0 2-2 1-1 5-1 0-0
Breiðablik 0-1 1-2 2-1 4-3 3-1 2-1 1-1 1-1 2-3 4-1 2-6
Fylkir 3-5 1-3 2-3 2-3 1-2 2-1 2-1 0-0 0-3 1-1 2-1
Keflavík 1-1 0-2 1-2 4-2 1-1 1-2 0-2 1-0 2-3 2-1 2-1
Valur 1-0 0-1 1-1 1-1 2-0 3-1 0-1 1-0 0-0 2-1 2-1
Fram 1-2 0-2 1-1 2-5 1-0 0-0 1-0 3-1 1-2 0-1 2-1
KR 2-0 2-2 1-1 1-1 4-0 3-2 1-1 1-1 2-1 3-1 3-2
Þór 2-2 2-1 0-0 0-1 1-2 2-0 2-1 0-3 3-0 1-2 6-1
Víkingur 1-3 1-3 0-0 1-1 2-2 1-3 2-1 0-1 0-1 0-2 2-0
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur

Félagabreytingar

[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í upphafi tímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Pepsideild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 1. deild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í loktímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Pepsideild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 1. deild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Markahæstu menn

[breyta | breyta frumkóða]

Staðan eftir 22. umferðir, 1. óktóber 2011.[1]

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1 Garðar Jóhannsson Stjarnan 15 21
2 Atli Viðar Björnsson FH 13 20
3 Kjartan Henry Finnbogason KR 12 19
4 Halldór Orri Björnsson Stjarnan 12 21
5 Kristinn Steindórsson Breiðablik 11 22

Fróðleikur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Í síðasta leik ÍBV á tímabilinu hefði Tryggvi Guðmundsson getað bætt markamet Inga Björns Albertssonar, 126 mörk í efstu deild, og fékk til þess 2 vítaspyrnur í leik gegn Grindavík. Hann klúðraði þeim báðum.
  • FH lauk keppni með nákvæmlega jafn marga sigra, jafn mörg jafntefli, jafn mörg töp, jafn mörg mörk skoruð, jafn mörg mörk fengin, sömu markatölu og sömu stig og ári áður, 2010.
  • Þórsarar spiluðu í annað skipti í Úrvalsdeildinni frá 1995. Í bæði skiptin féllu þeir og KR-ingar urðu meistarar.
  • Í fyrsta skipti í 43 ár afhenti formaður KSÍ félagi sínu bikarinn. Árið 1968 afhenti Björgvin Schram, KR-ingum (og syni sínum) bikarinn, og 2011 afhenti Geir Þorsteinsson, Bjarna Guðjónssyni KR-ingi, bikarinn.


Sigurvegarar Pepsideildar 2011

Knattspyrnufélag Reykjavíkur
25. titill félagsins
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024 Flag of Iceland
Stjarnan • FH  • KR  • Víkingur  • Valur  • KA   Breiðablik  • ÍA  • HK  • Grótta  • Fylkir  • Fjölnir
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

19181919192019211922192319241925192619271928192919301931193219331934193519361937193819391940194119421943194419451946194719481949195019511952195319541955195619571958195919601961196219631964196519661967196819691970197119721973197419751976197719781979198019811982198319841985198619871988198919901991199219931994199519961997199819992000200120022003200420052006200720082009201020112012201320142015201620172018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Fyrir:
Pepsideild karla 2010
Úrvalsdeild Eftir:
Pepsideild karla 2012


  1. 1,0 1,1 „Pepsideild karla 2011“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 1. óktóber 2011.