Brøndby IF

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Brøndbyernes Idrætsforening
Fullt nafn Brøndbyernes Idrætsforening
Stofnað 3. desember 1964
Leikvöllur Brøndby Stadion
Stærð 28,000
Knattspyrnustjóri Fáni Danmerkur Niels Frederiksen
Deild Danska úrvalsdeildin
2020-2021 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Brøndbyernes Idrætsforening er danskt knattspyrnulið frá Kaupmannahöfn .

Félagið var stofnað árið 1964 með sameiningu tveggja félaga og er það er eitt af sigursælustu félögum Danmerkur. það hefur unnið dönsku úrvalsdeildina alls tíu sinnum og bikarkeppnina sjö sinnum. Árið 1991 komst Brøndby IF í undanúrslit Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Alþjóðlegir Titlar[breyta | breyta frumkóða]

2006–07

Brøndby Stadion

Leikmannahópur 2020[breyta | breyta frumkóða]

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Þýskalands GK Marvin Schwäbe
2 Fáni Danmerkur DF Jens Martin Gammelby
3 Fáni Þýskalands DF Anthony Jung
4 Fáni Noregs DF Sigurd Rosted
5 Fáni Danmerkur DF Andreas Maxsø
6 Fáni Íslands DF Hjörtur Hermannsson
7 Fáni Danmerkur MF Rezan Corlu
11 Fáni Danmerkur FW Mikael Uhre
14 Fáni Danmerkur DF Kevin Mensah (Fyriliði)
16 Fáni Danmerkur GK Michael Tørnes
17 Fáni Danmerkur DF Andreas Bruus
18 Fáni Danmerkur MF Jesper Lindstrøm
Nú. Staða Leikmaður
19 Fáni Danmerkur MF Morten Frendrup
21 Fáni Danmerkur MF Lasse Vigen
22 Fáni Króatíu MF Josip Radošević
24 Fáni Danmerkur DF Joel Kabongo
25 Fáni Túnis MF Anis Ben Slimane
27 Fáni Svíþjóðar FW Simon Hedlund
28 Fáni Danmerkur DF Anton Skipper
29 Fáni Danmerkur MF Peter Bjur
30 Fáni Danmerkur GK Mads Hermansen
42 Fáni Noregs MF Tobias Børkeeiet
Fáni Króatíu FW Ante Erceg