Keiludeild KR

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Keiludeild KR
Stofnun30. júní 1990
HöfuðstöðvarKeiluhöllinni, Öskjuhlóð
LykilmennMagnús Reynisson (formaður)
MóðurfélagKR
Vefsíðahttps://kr.is/keila/
Virkar deildir Knattspyrnufélags Reykjavíkur
Football pictogram.svg
Knattspyrna
Basketball pictogram.svg
Körfubolti
Handball pictogram.svg
Handbolti
Badminton pictogram.svg
Badminton
Table tennis pictogram.svg
Borðtennis
Wrestling pictogram.svg
Glíma
Bowling pictogram.svg
Keila
Alpine skiing pictogram.svg
Skíði
Swimming pictogram.svg
Sund

Keiludeild KR var stofnuð árið 30. júní 1990. Rétt um 30-60 mans eru nú við æfingar hjá deildinni, á öllum aldri. Æfingar KR eru haldnar í keiluhöllinni við Öskjuhlíð. Strax í upphafi var lögð mikil áhersla á unglingastarfið og fyrsti Íslandsmeistaratitillinn kom árið 1995.

Formenn Keiludeildar KR[breyta | breyta frumkóða]

  • 1990 – 1992 Sigurður Valur Sverrisson
  • 1993 – 1995 Sigurjón M. Egilsson
  • 1996 – 1997 Bragi Már Bragason
  • 1997 – Magnús Reynisson