Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007
Útlit
(Endurbeint frá Eurovision 2007)
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007 | |
---|---|
True Fantasy | |
Dagsetningar | |
Undanúrslit | 10. maí 2007 |
Úrslit | 12. maí 2007 |
Umsjón | |
Vettvangur | Hartwall Arena Helsinki, Finnland |
Kynnar |
|
Framkvæmdastjóri | Svante Stockselius |
Sjónvarpsstöð | Yleisradio (YLE) |
Vefsíða | eurovision |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 42 |
Frumraun landa | |
Endurkomur landa | |
Taka ekki þátt | |
Kosning | |
Kosningakerfi | Hvert land gefur sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga. |
Sigurvegari | Serbía Marija Šerifović |
Sigurlag | „Molitva“ |
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007 var 52. skiptið sem keppnin var haldin. Serbía, sem tóku þátt í keppninni í fyrsta skiptið, sigruðu keppnina með lagið „Molitva“[1]. Eiríkur Hauksson sem fór fyrir hönd Íslands í keppnina með lagið „Ég les í lófa þínum“ eða „Valentine Lost“ komst ekki í úrslit keppnninnar. Hann hafnaði í 13. sæti í undanúrslitunum með 77 stig.[2]
Kort
[breyta | breyta frumkóða]Fyrir keppnina
[breyta | breyta frumkóða]
Eftir undanúrslitin
[breyta | breyta frumkóða]
Eftir úrslitin
[breyta | breyta frumkóða]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ www.eurovision.tv/content/view/880/263/, skoðað 14. maí 2007.
- ↑ mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1269466, skoðað 14. maí 2007