Fara í innihald

Brávallabardagi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brávallabardagi er goðsagnabardagi og erkibardagi fornaldarsagna. Honum er lýst í fornsögum. Hann fór fram á Brávöllum og laust saman liði Sigurðar Hrings Svíakonungs og gauta Vestgautalands og liði Haraldar hilditannar Danakonungs og gauta Austgautalands.