Kjörnir alþingismenn 1999

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Reykjavíkurkjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
1 David Oddsson.jpg Davíð Oddsson Sjálfstæðisflokkurinn 1948 Forsætisráðherra. Formaður Sjálfstæðisflokksins
2 Bjornbjarnason.jpg Björn Bjarnason Sjálfstæðisflokkurinn 1944 Menntamálaráðherra
3 Islands stasminister Geir H. Haarde under presskonferens vid globaliseringsmotet i Riksgransen 2008-04-09.jpg Geir H. Haarde Sjálfstæðisflokkurinn 1951 Fjármálaráðherra. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins
4 Sólveig Pétursdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1952 Dómsmálaráðherra
5 Johanna sigurdardottir official portrait.jpg Jóhanna Sigurðardóttir Samfylkingin 1942
6 Lára Margrét Ragnarsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1947
7 Ossur Skarphedinsson, Islands utrikesminister, Nordiska radets session 2010 (2).jpg Össur Skarphéðinsson Samfylkingin 1953
8 Guðmundur Hallvarðsson Sjálfstæðisflokkurinn 1942
9 Bryndís Hlöðversdóttir Samfylkingin 1960
10 Peturhblondal.jpg Pétur H. Blöndal Sjálfstæðisflokkurinn 1944
11 Guðrún Ögmundsdóttir Samfylkingin 1950
12 Finnur Ingólfsson Framsóknarflokkurinn 1954 Iðnaðar og viðskiptaráðherra. Varaformaður Framsóknarflokksins
13 Ögmundur Jónasson Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1948 Þingflokksformaður Vinstri Grænna
14 Katrín Fjeldsted.jpg Katrín Fjeldsted Sjálfstæðisflokkurinn 1946
15 Asta R. Johannesdottir talman Althingi oppnar Nordiska radets session i Reykjavik 2010.jpg Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Samfylkingin 1949
16 Ólafur Örn Haraldsson Framsóknarflokkurinn 1947
17 Kolbrún Halldórsdóttir.jpg Kolbrún Halldórsdóttir Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1955
18 Sverrir Hermannsson Frjálslyndi flokkurinn 1930 Varaformaður þingflokks. Formaður Frjálslynda flokksins
19 Astamoller.jpg Ásta Möller Sjálfstæðisflokkurinn 1957
  • Árið 2000 kom Jónína Bjartmarz inn fyrir Finn Ingólfsson.
  • Árið 2000 varð Össur Skarphéðinsson formaður Samfylkingarinnar.

Reykjaneskjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Arni M. Mathiesen, finansminister Island, under sessioen i Kopenhamn 2006.jpg Árni M. Mathiesen Sjálfstæðisflokkurinn 1958 Sjávarútvegsráðherra Hafnarfjörður
2 Gunnar Ingi Birgisson Sjálfstæðisflokkurinn 1947 Kópavogur
3 Sigridur Anna thordardottir, miljo- och nordisksamarbetsminister Island.jpg Sigríður Anna Þórðardóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1946 Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins Mosfellsbær
4 Rannveig Gudmundsdottir, medlem av Nordiska radets presidium, Island.jpg Rannveig Guðmundsdóttir Samfylkingin 1940 Þingflokksformaður Samfylkingarinnar Kópavogur
5 Thorgerdur K. Gunnarsdottir, Islands kulturminister.jpg Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1965 Hafnarfjörður
6 Guðmundur Árni Stefánsson Samfylkingin 1955 1. Varaforseti Alþingis Hafnarfjörður
7 Siv Fridleifsdottir (F), Island (1).jpg Siv Friðleifsdóttir Framsóknarflokkurinn 1962 Umhverfisráðherra Seltjarnarnes
8 Kristján Pálsson Sjálfstæðisflokkurinn 1944 Njarðvík
9 Sigríður Jóhannesdóttir Samfylkingin 1943 Keflavík
10 Hjálmar Árnason Framsóknarflokkurinn 1950 Varaformaður þingflokks Keflavík
11 Árni Ragnar Árnason Sjálfstæðisflokkurinn 1941 Keflavík
12 Thorunn Sveinbjarnardottir, miljominister Island under pressmote pa Nordiska radets session i Helsingfors 2008-10-28.jpg Þórunn Sveinbjarnardóttir Samfylkingin 1965 Garðabær
  • Árið 2003 sagði Kristján Pálsson sig úr Sjálfstæðisflokknum.

Suðurlandskjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Arnijohnsen.jpg Árni Johnsen Sjálfstæðisflokkurinn 1944 Vestmannaeyjar
2 Gudniagustsson.jpg Guðni Ágústsson Framsóknarflokkurinn 1949 Landbúnaðarráðherra Selfoss
3 Margrét Frímannsdóttir Samfylkingin 1954 Talsmaður Samfylkingarinnar Stokkseyri
4 Drifa Hjartardottir, Island, talar Under Nordiska radets session i Kopenhamn 2006.jpg Drífa Hjartardóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1950 Keldur, Rangárvallasýslu
5 Ísólfur Gylfi Pálmason Framsóknarflokkurinn 1954 3. Varaforseti Alþingis Hvolsvöllur
6 Ludvikbergvinsson.jpg Lúðvík Bergvinsson Samfylkingin 1964 Vestmannaeyjar
  • Árið 2000 varð Margrét Frímannsdóttir varaformaður Samfylkingarinnar.
  • Árið 2001 kom Kjartan Ólafsson inn fyrir Árna Johnsen.
  • Árið 2001 varð Guðni Ágústsson varaformaður Framsóknarflokksins.

Austurlandskjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Halldor Asgrimsson generalsekreterare Nordiska ministerradet.jpg Halldór Ásgrímsson Framsóknarflokkurinn 1947 Utanríkisráðherra. Formaður Framsóknarflokksins Höfn í Hornafirði
2 Arnbjorgsveinsdottir.jpg Arnbjörg Sveinsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1956 Seyðisfjörður
3 Islands halsominister, Jon Kristjansson.jpg Jón Kristjánsson Framsóknarflokkurinn 1942 Egilsstaðir
4 Einarmarsigurdsson.jpg Einar Már Sigurðarson Samfylkingin 1951 Neskaupstaður
5 Þuríður Backman.jpg Þuríður Backman Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1948 Varaformaður þingflokks Egilsstaðir

Norðurlandskjördæmi eystra[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Halldór Blöndal Sjálfstæðisflokkurinn 1938 Forseti Alþingis Akureyri
2 Valgerdur Sverrisdottir, Islands naringsminister.jpg Valgerður Sverrisdóttir Framsóknarflokkurinn 1950 Lómatjörn, Suður Þingeyjarsýslu
3 Steingrímur J. Sigfússon.jpg Steingrímur J. Sigfússon Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1955 Formaður Vinstri Grænna Gunnarsstaðir, Norður Þingeyjarsýslu
4 Svanfríður Jónasdóttir.jpg Svanfríður Jónasdóttir Samfylkingin 1951 Dalvík
5 Tómas Ingi Olrich Sjálfstæðisflokkurinn 1943 Akureyri
6 Árni Steinar Jóhannsson Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1948 4. Varaforseti Alþingis Akureyri

Norðurlandskjördæmi vestra[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Hjálmar Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1950 Sauðárkrókur
2 Páll Pétursson Framsóknarflokkurinn 1937 Félagsmálaráðherra. Starfsaldursforseti. Höllustaðir, Austur Húnavatnssýslu
3 Jól - Kristján L. Möller samgönguráðherra.jpg Kristján L. Möller Samfylkingin 1953 Siglufjörður
4 Vilhjálmur Egilsson Sjálfstæðisflokkurinn 1952 Sauðárkrókur
5 Jón Bjarnason.jpg Jón Bjarnason Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1943 Blönduós

Vestfjarðakjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Einar Gudfinnsson fd. fiskeriminister Island. 2009-01-27.jpg Einar K. Guðfinnsson Sjálfstæðisflokkurinn 1955 Varaformaður þingflokks Bolungarvík
2 Sighvatur Björgvinsson Samfylkingin 1942 Ísafjörður
3 Kristinn H Gunnarsson.jpg Kristinn H. Gunnarsson Framsóknarflokkurinn 1952 Þingflokksformaður Framsóknarflokksins Bolungarvík
4 Guðjón Arnar Kristjánsson.jpg Guðjón A. Kristjánsson Frjálslyndi flokkurinn 1944 Þingflokksformaður Frjálslynda flokksins Ísafjörður
5 Einarokristjansson.jpg Einar Oddur Kristjánsson Sjálfstæðisflokkurinn 1942 Flateyri

Vesturlandskjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Sturlabodvarsson.jpg Sturla Böðvarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1945 Samgönguráðherra Stykkishólmur
2 Ingibjörg Pálmadóttir Framsóknarflokkurinn 1949 Heilbrigðisráðherra Akranes
3 Jóhann Ársælsson Samfylkingin 1943 Varaformaður þingflokks Akranes
4 Guðjón Guðmundsson Sjálfstæðisflokkurinn 1942 2. Varaforseti Alþingis Akranes
5 Gísli S. Einarsson Samfylkingin 1945 Akranes

Samantekt[breyta | breyta frumkóða]

Flokkur Þingmenn alls Höfuðborgarsvæðið Landsbyggðin Karlar Konur Nýir Gamlir
Sjálfstæðisflokkurinn 26 15 11 18 8 4 22
Samfylkingin 17 9 8 8 9 5 12
Framsóknarflokkurinn 12 4 8 9 3 0 12
Vinstrihreyfingin – grænt framboð 6 2 4 4 2 4 2
Frjálslyndi flokkurinn 2 1 1 2 0 2 0
Alls 63 31 32 41 22 15 48

Ráðherrar[breyta | breyta frumkóða]

Embætti 1999 Fl. 2000 Fl. 2001 Fl. 2002 Fl.
Forsætisráðherra Davíð Oddsson D Davíð Oddsson D Davíð Oddsson D Davíð Oddsson D
Utanríkisráðherra Halldór Ásgrímsson B Halldór Ásgrímsson B Halldór Ásgrímsson B Halldór Ásgrímsson B
Fjármálaráðherra Geir H. Haarde D Geir H. Haarde D Geir H. Haarde D Geir H. Haarde D
Heilbrigðisráðherra Ingibjörg Pálmadóttir B Ingibjörg Pálmadóttir B Jón Kristjánsson B Jón Kristjánsson B
Menntamálaráðherra Björn Bjarnason D Björn Bjarnason D Björn Bjarnason D Tómas Ingi Olrich D
Iðnaðar og viðskiptaráðherra Finnur Ingólfsson B Valgerður Sverrisdóttir B Valgerður Sverrisdóttir B Valgerður Sverrisdóttir B
Sjávarútvegsráðherra Árni M. Mathiesen D Árni M. Mathiesen D Árni M. Mathiesen D Árni M. Mathiesen D
Félagsmálaráðherra Páll Pétursson B Páll Pétursson B Páll Pétursson B Páll Pétursson B
Samgönguráðherra Sturla Böðvarsson D Sturla Böðvarsson D Sturla Böðvarsson D Sturla Böðvarsson D
Landbúnaðarráðherra Guðni Ágústsson B Guðni Ágústsson B Guðni Ágústsson B Guðni Ágústsson B
Dómsmálaráðherra Sólveig Pétursdóttir D Sólveig Pétursdóttir D Sólveig Pétursdóttir D Sólveig Pétursdóttir D
Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir B Siv Friðleifsdóttir B Siv Friðleifsdóttir B Siv Friðleifsdóttir B

Forsetar Alþingis[breyta | breyta frumkóða]

Embætti 1999 Fl. 2000 Fl. 2001 Fl. 2002 Fl.
Forseti Alþingis Halldór Blöndal D Halldór Blöndal D Halldór Blöndal D Halldór Blöndal D
1. varaforseti Guðmundur Árni Stefánsson S Guðmundur Árni Stefánsson S Guðmundur Árni Stefánsson S Guðmundur Árni Stefánsson S
2. varaforseti Guðjón Guðmundsson D Guðjón Guðmundsson D Guðjón Guðmundsson D Guðjón Guðmundsson D
3. varaforseti Ísólfur Gylfi Pálmason B Ísólfur Gylfi Pálmason B Ísólfur Gylfi Pálmason B Ísólfur Gylfi Pálmason B
4. varaforseti Árni Steinar Jóhannsson U Árni Steinar Jóhannsson U Árni Steinar Jóhannsson U Árni Steinar Jóhannsson U

Formenn þingflokka[breyta | breyta frumkóða]

Embætti Fl. 1999 2000 2001 2002
Þingflokksformaður D Sigríður Anna Þórðardóttir Sigríður Anna Þórðardóttir Sigríður Anna Þórðardóttir Sigríður Anna Þórðardóttir
Varaformaður þingflokks D Einar K. Guðfinnsson Einar K. Guðfinnsson Einar K. Guðfinnsson Einar K. Guðfinnsson
Þingflokksformaður S Rannveig Guðmundsdóttir Rannveig Guðmundsdóttir Bryndís Hlöðversdóttir Bryndís Hlöðversdóttir
Varaformaður þingflokks S Jóhann Ársælsson Jóhann Ársælsson Jóhann Ársælsson Jóhann Ársælsson
Þingflokksformaður B Kristinn H. Gunnarsson Kristinn H. Gunnarsson Kristinn H. Gunnarsson Kristinn H. Gunnarsson
Varaformaður þingflokks B Hjálmar Árnason Hjálmar Árnason Hjálmar Árnason Hjálmar Árnason
Þingflokksformaður U Ögmundur Jónasson Ögmundur Jónasson Ögmundur Jónasson Ögmundur Jónasson
Varaformaður þingflokks U Þuríður Backman Þuríður Backman Þuríður Backman Þuríður Backman
Þingflokksformaður F Guðjón A. Kristjánsson Guðjón A. Kristjánsson Guðjón A. Kristjánsson Guðjón A. Kristjánsson
Varaformaður þingflokks F Sverrir Hermannsson Sverrir Hermannsson Sverrir Hermannsson Sverrir Hermannsson


Fyrir:
Kjörnir alþingismenn 1995
Kjörnir alþingismenn Eftir:
Kjörnir alþingismenn 2003