Fara í innihald

Hrímfaxi og Skinfaxi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Skinfaxi)
Dagur með Skinfaxa.
Nótt með Hrímfaxa.

Skinfaxi og Hrímfaxi í norrænni goðafræði eru hestar Dags og Nætur sem ríða umhverfis jörðina. Skinfaxi lýsir upp daginn, Hrímfaxi veldur morgundögginni.

Þeim er svo lýst í Gylfaginningu:

Þá tók Alföður Nótt og Dag, son hennar, og gaf þeim tvo hesta og tvær kerrur og setti þau upp á himin, að þau skulu ríða á hverjum tveim dægrum umhverfis jörðina. Ríður Nótt fyrri þeim hesti er kallaður er Hrímfaxi, og að morgni hverjum döggvir hann jörðina með méldropum sínum. Sá hestur er Dagur á heitir Skinfaxi og lýsir allt loft og jörðina af faxi hans.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.