Duncan Laurence

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Duncan Laurence
Duncan með Eurovision bikarinn (2019)
Duncan með Eurovision bikarinn (2019)
Upplýsingar
FæddurDuncan de Moor
11. apríl 1994 (1994-04-11) (28 ára)
UppruniFáni Hollands Spijkenisse, Holland
Ár virkur2014–núverandi
Stefnurpopp
Hljóðfæripíanó
ÚtgefandiCapitol Records, Spark
Vefsíðahttps://www.duncanlaurence.nl/

Duncan de Moor (f. 11. apríl 1994), betur þekktur sem Duncan Laurence, er hollenskur söngvari og lagahöfundur.[1] Hann keppti fyrir Holland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019 með laginu „Arcade“ þar sem hann sigraði með 498 stig. „Arcade“ hefur hlotið mikilla vinsælda á streymiveitum og topplistum um allan heim. Fyrir Eurovision, tók Duncan þátt í fimmtu seríu af The Voice of Holland þar sem hann varð einn af þátttakendunum í undanúrslitunum.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Small Town Boy (2020)

Stuttskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • World on Fire (2020)

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Arcade (2019)
  • Love Don't Hate It (2019)
  • Someone Else (2020)
  • Last Night (2020)
  • Stars (2021)
  • Wishes Come True (2021)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Who is The Netherlands 2019 Eurovision entrant Duncan Laurence?“. Metro. 16 May 2019. Afrit from the original on 17 May 2019. Sótt 25 February 2021.
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.