Netta Barzilai

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Netta
Netta í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (2018)
Upplýsingar
Fædd22. janúar 1993 (1993-01-22) (31 árs)
UppruniFáni Ísraels Hod HaSharon, Ísrael
Ár virk2017–núverandi
StefnurPopp, elektrópopp
HljóðfæriGítar, hljóðgervill, loop
ÚtgefandiS-Curve, Tedy Productions, BMG
Vefsíðanettamusic.com

Netta Barzilai (hebreska: נטע ברזילי; f. 22. janúar 1993), einnig þekkt sem Netta, er ísraelsk söngkona og lagasmiður. Eftir að hafa sigrað fimmtu seríu af HaKokhav HaBa, fékk hún valið um að keppa fyrir Ísrael í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2018. Þann 12. maí 2018 vann hún keppnina með laginu „Toy“ sem varð fjórði sigur Ísraels.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Stuttskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Goody Bag (2020)
  • The Best of Netta's Office, Vol. 1 (2020)

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Toy (2018)
  • Bassa Sababa (2019)
  • Ricki Lake (2020)
  • Cuckoo (2020)
  • The Times They Are A-Changin' (2021)
  • CEO (2021)
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.