Banaba

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Banaba eða Banaba-eyja er sú vestlægasta af Kíríbatí-eyjum.

Banaba.png

önnur heitir fyrir eyjuna: Bwanaba í gilbertísku, Paanapa/Paanopa í ensku og frönsku.

var ennfremur um tíma nefnd Ocean Island þar sem hún fannst af bresku skipi með nafnið Ocean.

Er sú eina af Kíríbatí-eyjum sem ekki er hluti af (hring)rifi. flatarmal er 6 km2. hæsti punktur eyjarinnar í 81 meters hæð er jafnframt hæsti punktur Kíríbatí.

Var um tíma höfuðstaður bresku nýlendunnar Gilbertseyja.

er þekkt fyrir fosfat sem þaðan var unnið til 1979 þegar Kíríbatí hlaut sjálfstæði.

fosfat vinnslan leiddi til brottflutninga af eyjunni, og fluttust flestir til til eyjarinnar Rabi á Figi.

var hertekin af Japönum í síðari heimstirjöld.