„1992“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
}}
Árið '''1992''' ('''MCMXCII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]])
Árið '''1992''' ('''MCMXCII''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 92. ár 20. aldar og [[hlaupár]] sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.


== Atburðir ==
== Atburðir ==
===Janúar===

* [[14. janúar]] - Hitamet í [[janúar]] var sett á [[Dalatangi|Dalatanga]]: 18,8 °C.
* [[16. janúar]] - [[Borgarastyrjöldin í El Salvador|Borgarastyrjöldinni í El Salvador]] sem staðið hafði í tólf ár lauk með friðarsamningum í [[Mexíkóborg]].
* [[16. janúar]] - [[Borgarastyrjöldin í El Salvador|Borgarastyrjöldinni í El Salvador]] sem staðið hafði í tólf ár lauk með friðarsamningum í [[Mexíkóborg]].
* [[18. janúar]] - Ratsjárstöð tók til starfa á [[Bolafjall]]i fyrir ofan [[Bolungarvík]].
* [[4. febrúar]] - [[Framkvæmdanefnd um einkavæðingu]] var skipuð af fulltrúum þriggja ráðuneyta. Formaður nefndarinnar var [[Hreinn Loftsson]] aðstoðarmaður forsætisráðherra. Fyrsta [[einkavæðing]]in sem hún réðist í var sala á hlutum ríkisins í [[Prentsmiðjan Gutenberg|Prentsmiðjunni Gutenberg]].
* [[26. janúar]] - [[Boris Jeltsín]] tilkynnti að [[Rússland]] mundi hætta að beina [[kjarnavopn]]um á bandarískar borgir.
* [[8. febrúar]] - [[Vetrarólympíuleikarnir 1992|Vetrarólympíuleikarnir]] voru settir í [[Albertville]] í [[Frakkland]]i
===Febrúar===
* [[4. febrúar]] - [[Framkvæmdanefnd um einkavæðingu]] var skipuð af fulltrúum þriggja ráðuneyta.
* [[7. febrúar]] – [[Evrópusambandið]] var stofnað með [[Maastrichtsamningurinn|Maastrichtsamningnum]].
* [[8. febrúar]] - [[Vetrarólympíuleikarnir 1992|Vetrarólympíuleikarnir]] voru settir í [[Albertville]] í [[Frakkland]]i.
* [[10. febrúar]] - [[Mike Tyson]] var ákærður fyrir að hafa nauðgað [[Desiree Washington]].
* [[15. febrúar]] - Fyrsta [[Fokker 50]]-flugvél [[Flugleiðir|Flugleiða hf]], ''Ásdís'', kom til landsins og lenti á [[Akureyri]].
* [[17. febrúar]] - ''[[Mani pulite]]'' hófst á [[Ítalía|Ítalíu]] með handtöku Mario Chiesa.
* [[20. febrúar]] - [[Enska úrvalsdeildin]] í [[knattspyrna|knattspyrnu]] var stofnuð og tók við sem efsta deild á [[England]]i.
* [[23. febrúar]] - [[Skuttogari]]nn ''Krossnes'' frá [[Grundarfjörður|Grundarfirði]] sökk á [[Halamið]]um. Þrír fórust en níu var bjargað. Þetta var fyrsti íslenski skuttogarinn sem sökk.
* [[24. febrúar]] - [[Kurt Cobain]] gekk að eiga [[Courtney Love]].
* [[29. febrúar]] - [[Reykjavíkurborg]] hélt upp á það að íbúafjöldinn hefði náð eitt hundrað þúsund manns. Í tilefni af því var öllum 100 ára [[Reykvíkingur|Reykvíkingum]] og eldri boðið til veislu í [[Höfði|Höfða]].
===Mars===
* [[6. mars]] - [[Tölvuvírus]]inn [[Michelangelo (vírus)|Michelangelo]] hóf að smitast milli tölva.
* [[18. mars]] - [[Microsoft]] setti [[Windows 3.1]] á markað.
* [[25. mars]] - [[Alþingi]] afnam sjötíu ára gömul lög um bann við löndun úr erlendum fiskiskipum á Íslandi.
===Apríl===
* [[2. apríl]] - [[John Gotti]] var dæmdur í ævilangt fangelsi í New York-borg, fyrir morð og skipulagða glæpastarfsemi.
* [[5. apríl]] - [[Bosnía-Hersegóvína]] lýsti yfir [[sjálfstæði]] eftir þjóðaratkvæðagreiðslu.
* [[5. apríl]] - [[Bosnía-Hersegóvína]] lýsti yfir [[sjálfstæði]] eftir þjóðaratkvæðagreiðslu.
* [[29. apríl]] - Kynþáttaóeirðir hófust í [[Los Angeles]].
* [[6. apríl]] - Stríð hófst í [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]]
* [[9. apríl]] - [[Manuel Noriega]] fyrrum einræðisherra í [[Panama]] var dæmdur fyrir margvíslega glæpi, s.s. fíkniefnasmygl og peningaþvætti.
* [[14. apríl]] - [[Ráðhús Reykjavíkur]] var tekið í notkun. Bygging þess kostaði á fjórða milljarð króna.
* [[16. apríl]] - Olíuflutningaskipið ''[[Katina P]]'' sigldi í strand skammt frá [[Mapútó]] í [[Mósambík]] með þeim afleiðingum að sextíu þúsund lítrar af olíu fóru í sjóinn.
* [[21. apríl]] - Í [[Danmörk]]u komst ræningi undan með 7,5 milljónir [[dönsk króna|danskra króna]] eftir að hafa látið til skarar skríða gegn peningaflutningabíl [[Danske Bank]] við [[Bilka]] í [[Árósar|Árósum]].
* [[23. apríl]] - [[Halldór Laxness]] varð níræður og af því tilefni var farin [[blysför]] að [[Gljúfrasteinn|Gljúfrasteini]] og efnt til [[leiksýning]]a.
* [[27. apríl]] - [[Stuttmyndadagar í Reykjavík]] voru haldnir í fyrsta skipti á [[Hótel Borg]].
* [[29. apríl]] - Upphafið á [[uppþotin í Los Angeles 1992|uppþotum í Los Angeles]] í kjölfar þess að það næst á myndbandi hvernig lögreglumenn ganga í skrokk á [[Rodney King]].
===Maí===
* [[2. maí]] - [[Jón Baldvin Hannibalsson]], utanríkisráðherra, undirritaði samninginn um [[Evrópska efnahagssvæðið]]. Samningurinn er um tuttugu þúsund blaðsíður.
* [[9. maí]] - Áætlunarflugi með [[Fokker F27]]-flugvélum lauk á Íslandi, en það hafði staðið í nærfellt 3 áratugi. Við tóku [[Fokker 50]]-flugvélar.
* [[23. maí]] - [[Giovanni Falcone]], dómari, var myrtur með sprengju í [[Palermó]].
===Júní===
* [[4. júní]] - Elsta málverk sem boðið hefur verið upp á Íslandi var selt á uppboði í Reykjavík. Það er talið vera eftir séra [[Hjalti Þorsteinsson|Hjalta Þorsteinsson]] (1665 - 1750) og sýnir biskupshjónin [[Þórður Þorláksson|Þórð Þorláksson]] og Guðríði Gísladóttur.
* [[7. júní]]- Nýr ''[[Herjólfur]]'' kom til [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]], skip sem getur flutt 480 farþega og 62 fólksbíla í ferð.
* [[26. júní]] - [[Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins]] framleiddi síðustu [[brennivín]]sflöskuna og afhenti hana [[Þjóðminjasafnið|Þjóðminjasafninu]] til varðveislu. Fyrsta flaskan var framleidd 1935 og er einnig varðveitt í safninu.
===Júlí===
* [[1. júlí]] - Aðskilnaður var gerður á milli [[dómsvald]]s og umboðsvalds [[Sýslumaður|sýslumanna]] á [[Ísland]]i.
* [[23. júlí]] - [[Abkasía]] lysti yfir sjálfstæði frá [[Georgía|Georgíu]].
* [[25. júlí]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1992|Ólympíuleikar]] voru settir í [[Barselóna]] á [[Spánn|Spáni]].
* [[25. júlí]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1992|Ólympíuleikar]] voru settir í [[Barselóna]] á [[Spánn|Spáni]].
* [[26. júlí]] - Fyrsta [[teygjustökk]] á [[Ísland]]i í tilefni af fimm ára afmæli [[Hard Rock Café]] á Íslandi.
* [[31. júlí]] - Fyrsta kvenkyns [[glasabarn]]ið fæddist á [[Ísland]]i, stúlka sem vó 14 [[mörk|merkur]]. Fyrsti drengurinn hafði fæðst 17. mars 1988.
===Ágúst===
* [[5. ágúst]] - [[Eiríkur Kristófersson]], fyrrverandi [[skipherra]] á skipum [[Landhelgisgæslan|Landhelgisgæslunnar]], varð 100 ára. Hann varð [[þjóðhetja]] í fyrsta [[þorskastríðin]]u vegna framgöngu sinnar. Hann náði rúmlega 102 ára aldri (d. [[16. ágúst]] [[1994]]).
* [[8. ágúst]] - Á [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikunum]] í [[Barcelona]] á [[Spánn|Spáni]] náði [[Ísland]] fjórða sæti í [[Handknattleikur|handknattleik]]. Einnig varð [[Sigurður Einarsson]] í fimmta sæti í [[spjótkast]]i á þessum sömu leikum.
* [[13. ágúst]] - Fyrsta [[útibíó]] á [[Ísland]]i var í [[Borgarnes]]i, þar sem sýnd var [[kvikmynd]]in ''Grease''. Áhorfendur voru um 600 talsins.
===September===
===Október===
===Nóvember===
* [[3. nóvember]] - [[William Jefferson Clinton]] (Bill Clinton) náði kjöri sem [[forseti Bandaríkjanna]].
* [[3. nóvember]] - [[William Jefferson Clinton]] (Bill Clinton) náði kjöri sem [[forseti Bandaríkjanna]].
===Desember===


=== Ódagsettir atburðir ===
=== Ódagsettir atburðir ===
* [[Jón Aðalsteinn Jónsson]] sá um endurútgáfu orðabókarinnar [[Lexicon Islandico-Latino-Danicum]].
* [[Jón Aðalsteinn Jónsson]] sá um endurútgáfu orðabókarinnar ''[[Lexicon Islandico-Latino-Danicum]]''.


== Fædd ==
== Fædd ==
* [[5. febrúar]] - [[Neymar da Silva Santos Júnior]], brasilískur knattspyrnumaður.
* [[11. febrúar]] - [[Taylor Lautner]], bandarískur leikari.
* [[10. mars]] - [[Emily Osment]], bandarísk leik- og söngkona.


== Dáin ==
== Dáin ==
* [[30. janúar]] - [[Nanna Ólafsdóttir]], íslenskur sagnfræðingur (f. [[1915]]).
* [[30. janúar]] - [[Nanna Ólafsdóttir]], íslenskur sagnfræðingur (f. [[1915]]).
* [[6. febrúar]] - [[Halldór H. Jónsson]], íslenskur arkitekt og athafnamaður (f. [[1912]]).
* [[16. febrúar]] - [[Jânio Quadros]], brasilískur stjórnmálamaður (f. [[1917]]).
* [[2. mars]] - [[Ron Hardy]], bandarískur plötusnúður (f. [[1958]]).
* [[15. mars]] - [[Ólafur Halldórsson]], íslenskur knattspyrnumaður og formaður [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] (f. [[1913]]).
* [[23. mars]] - [[Friedrich A. von Hayek]], austurrísk-breskur hagfræðingur, stjórnmálaheimspekingur og nóbelsverðlaunahafi (f. [[1899]]).
* [[23. mars]] - [[Friedrich A. von Hayek]], austurrísk-breskur hagfræðingur, stjórnmálaheimspekingur og nóbelsverðlaunahafi (f. [[1899]]).
* [[6. apríl]] - [[Isaac Asimov]], rithöfundur (f. [[1920]])
* [[19. apríl]] – [[Benny Hill]], enskur gamanleikari (f. [[1924]]).
* [[28. apríl]] - [[Francis Bacon (listamaður)|Francis Bacon]], írskur myndlistarmaður (f. [[1909]]).
* [[6. maí]] - [[Marlene Dietrich]], þýsk söngkona (f. [[1901]]).
* [[28. júní]] – [[Mikhail Tal]], litháískur skákmaður (f. [[1936]]).
* [[9. júlí]] - [[Óli Kr. Sigurðsson]], forstjóri [[Olís]].
* [[9. júlí]] - [[Óli Kr. Sigurðsson]], forstjóri [[Olís]].
* [[15. júlí]] - [[Hammer DeRoburt]], fyrsti forseti [[Nárú]] (f. [[1922]]).
* [[13. október]] - [[Haukur Morthens]], íslenskur söngvari (f. [[1924]]).
* [[13. október]] - [[Haukur Morthens]], íslenskur söngvari (f. [[1924]]).
* [[24. desember]] - [[Peyo]], belgískur myndasöguhöfundur (f. [[1928]]).


[[Flokkur:1992]]
[[Flokkur:1992]]

Útgáfa síðunnar 5. apríl 2016 kl. 12:30

Ár

1989 1990 199119921993 1994 1995

Áratugir

1981–19901991–20002001–2010

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

Árið 1992 (MCMXCII í rómverskum tölum) var 92. ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Atburðir

Janúar

Febrúar

Mars

Apríl

Maí

Júní

Júlí

Ágúst

September

Október

Nóvember

Desember

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin