Courtney Love
Útlit
Courtney Michelle Love (fædd Harrison; 9. júlí 1964) er bandarísk rokksöngkona og leikkona. Hún var aðalsöngvari og textahöfundur hljómsveitarinnar Hole.[1] Hún er einnig þekkt fyrir að hafa verið gift Kurt Cobain frá 1992 til dauða hans árið 1994.[2] Tímaritið Rolling Stone kallaði hana „umdeildustu konu í sögu rokksins“.[3]
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Sheila Marikar (25. janúar 2013). „In a Cloud of Crazy, Courtney Love Rocks On“. ABC. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. júní 2018.
- ↑ Árni Matthíasson (10. apríl 1994). „Frægðin fjörsváfna“. Morgunblaðið. bls. 45. Sótt 17. október 2024 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ Alexis Petridis (25. mars 2010). „Courtney Love: 'Sometimes I'm a little bit weird... but never unpopular'“. The Guardian (bresk enska). Sótt 17. október 2024. „I'm supposed to meet the woman Rolling Stone once dubbed "the most controversial in the history of rock" at the Guardian's offices, where she's the guest at the paper's daily conference.“