Dönsk króna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Dönsk króna
dansk krone
donsk króna
Danskinut koruuni

Land Fáni Danmerkur Danmörk
Fáni Færeyja Færeyjar
Fáni Grænlands Grænland
Skiptist í 100 aura (øre)
ISO 4217-kóði DKK
Skammstöfun kr. / ,-
Mynt 50 aurar, 1, 2, 5, 10, 20 krónur
Seðlar 50, 100, 200, 500, 1000 krónur

Dönsk króna (danska: dansk krone, færeyska: donsk króna, grænlenska: Danskinut koruuni) er gjaldmiðill Danmerkur og sjálfstjórnarsvæða Grænlands og Færeyja. Ein dönsk króna skiptist í 100 aura (øre). Hún er tengd við evruna á genginu 1 EUR = 7,46038 DKK.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.