Bilka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Bilka í Ishøj.

Bilka er dönsk risamarkaðskeðja í eigu Dansk Supermarked Gruppen A/S sem einnig á verslanakeðjurnar føtex, A-Z og Netto. Verslanir Bilka voru 17 árið 2017.

Fyrsta Bilka-verslunin var opnuð í námunda við Árósa 7. október 1970.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.