Ron Hardy
Útlit
Ron Hardy (f. 8. maí 1958 - d. 2. mars 1992) var bandarískur plötusnúður.
Hann var plötusnúður í Chicago og spilaði á skemmtistaðnum The Music Box. Hann ásamt Frankie Knuckles í klúbbnum The Warehouse lögðu mikið til grunninn að House tónlist og velgengni hennar.
DJ Pierre Fór til the Music Box og Lét Ron Hardy fá upptöku af fyrsta Acid House laginu. Það hét upprunalega „In Your Mind“ en var skýrt aftur af Ron Hardy „Acid Trax“ af því að allir í skemmtistaðnum kölluðu það „Ron Hardy's Acid Trax“.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Cheeseman, Phil. The History of House Geymt 6 september 2013 í Wayback Machine