„Miðgarður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: ko:미트가르트
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: kk:Мидгард
Lína 27: Lína 27:
[[it:Miðgarðr]]
[[it:Miðgarðr]]
[[ja:ミズガルズ]]
[[ja:ミズガルズ]]
[[kk:Мидгард]]
[[ko:미트가르트]]
[[ko:미트가르트]]
[[lt:Midgardas]]
[[lt:Midgardas]]

Útgáfa síðunnar 17. apríl 2012 kl. 16:34

Miðgarður er í norrænni goðafræði haft um hina byggðu jörð manna eða garðinn umhverfis hana. Miðgarður er við rætur heimstrésins Yggdrasils og jaðrar við Útgarð þar sem jötnar búa og Álfheima þar sem álfar búa. Miðgarður tengist einnig við Ásgarð með brúnni Bifröst og tengist einnig við undirheima og Hel.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.