Otur
Jump to navigation
Jump to search
Otur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lutra lutra | ||||||||||||||
![]() Útbreiðsla
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Mustela lutra Linnaeus, 1758 |
Otur (fræðiheiti: Lutra lutra[2]), einnig þekktur sem Evrópskur otur, er marðardýr ættað frá Evrasíu. Hann heldur sig við vötn og ár og fæðið er að mestu fiskur.