Fara í innihald

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Eurovision 2019)
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2019
Dare to Dream
Dagsetningar
Undanúrslit 114. maí 2019
Undanúrslit 216. maí 2019
Úrslit18. maí 2019
Umsjón
VettvangurExpo Tel Aviv
Tel Avív, Ísrael
Kynnar
  • Erez Tal
  • Bar Refaeli
  • Assi Azar
  • Lucy Ayoub
FramkvæmdastjóriJon Ola Sand
SjónvarpsstöðÍsraelska ríkisútvarpið (IPBC)
Vefsíðaeurovision.tv/event/tel-aviv-2019 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda41
Frumraun landaEngin
Endurkomur landaEngin
Taka ekki þátt
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
  •   Komst ekki áfram úr undanúrslitum
  •   Lönd sem hafa tekið þátt en ekki árið 2019
Kosning
KosningakerfiHvert land gefur tvö sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga.
Sigurvegari Holland
Duncan Laurence
Sigurlag„Arcade“
2018 ← Eurovision → 2020 → 2021

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019 var haldin í Tel Avív eftir að Netta Barzilai vann keppnina 2018 með lagið „Toy“. Undankeppnirnar tvær voru haldnar 14. og 16. maí, og aðalkeppnin var haldin 18. maí.[1]

Lagið „Arcade“, flutt af hollenska söngvaranum Duncan Laurence sigraði. Íslenska lagið, „Hatrið mun sigra“, með sveitinni Hatara lenti í 10. sæti.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Tel Aviv 2019“. Sótt 3. mars 2019.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.