Idol

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki Indian Idol.

Idol eru raunveruleikasjónvarpsþættir og sjónvarpssöngvakeppni. Fyrsta keppnin var Pop-Idol og var búin til af Simon Fuller árið 2001 í Englandi. Fyrsti þátturinn kom 6. október sama ár. Eftir tvær þáttaraðir var ákveðið í Bretlandi að gera nýja þáttaröð árið 2004 sem mindi taka við af Pop-Idol sem var X-Factor sem var búið til af Simon Cowell.

Íslenska útgáfan af Idol er Idol stjörnuleit sem kom út árin 2003 - 2009. Idol sneri aftur á Íslandi árið 2022 og hét þá einungis Idol. Fleiri útgáfur eru American Idol, Indian Idol, Australian Idol og Canadian Idol svo að eitthvað sé nefnt.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.