Fara í innihald

New York-fylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá New York (fylki))
New York
State of New York
Fáni New York
Opinbert innsigli New York
Viðurnefni: 
The Empire State
Kjörorð: 
Excelsior (latína)
New York merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning New York í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki26. júlí 1788; fyrir 236 árum (1788-07-26) (11. fylkið)
HöfuðborgAlbany
Stærsta borgNew York
Stærsta sýslaKings (Brooklyn)
Stærsta stórborgarsvæðiNew York-stórborgarsvæðið
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriKathy Hochul (D)
 • VarafylkisstjóriAntonio Delgado (D)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Chuck Schumer (D)
  • Kirsten Gillibrand (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Flatarmál
 • Samtals141.297 km2
 • Land122.057 km2
 • Vatn19.240 km2  (13,6%)
 • Sæti27. sæti
Stærð
 • Lengd530 km
 • Breidd455 km
Hæð yfir sjávarmáli
300 m
Hæsti punktur

(Mount Marcy)
1.629 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals20.201.249
 • Sæti4. sæti
 • Þéttleiki159/km2
  • Sæti7. sæti
Heiti íbúaNew Yorker
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
NY
ISO 3166 kóðiUS-NY
StyttingN.Y.
Breiddargráða40°30'N til 45°1'N
Lengdargráða71°51'V til 79°46'V
Vefsíðany.gov

New York er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Það liggur að Pennsylvaníu og New Jersey í suðri, Connecticut, Massachusetts og Vermont í austri, Kanada og Ontaríó-vatni í norðri og Kanada og Erie-vatni í vestri.

Höfuðborg ríkisins er Albany en stærsta borgin er New York. Hún er jafnframt fjölmennasta borg Bandaríkjanna. Aðrar mikilvægar borgir eru Buffalo, Rochester, Syracuse, Ithaca, Yonkers, Binghamton og White Plains. Í ríkinu búa um 20,2 milljónir manna (2020).

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Historical Population Change Data (1910–2020)“. Census.gov. United States Census Bureau. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2021. Sótt 1. maí 2021.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.