Fara í innihald

Hæstiréttur Bretlands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki hæsiréttar Bretlands.

Hæstiréttur Bretlands (enska: Supreme Court of the United Kingdom) er hæstiréttur varðandi öll mál undir enskum lögum og norður-írskum lögum. Hann hefur líka takmarkaða stjórn varðandi mál undir skoskum lögum. Hæsiréttur Bretlands er æðsta dómstig Bretlands, en undirréttur og æðri dómstóll í Skotlandi er hæstiréttur brotamála þar. Hæstirétturinn hefur lögsögu um þau mál varðandi afhendingu, það er að segja í þeim málum þar sem lög aðskilnu ríkisstjórna þriggja koma til mála. Hann er staðsettur í Middlesex Guildhall í Westminsterborg.

Hæstirétturinn var stofnaður með þriðja grein umbóta stjórnarskrá Bretlands 2005, og byrjaði að vinna þann 1. október 2009. Hann tók við nokkuð völd Lávarðadeildarinnar, sem „Löglávarðarnir“ héldu fyrir. Þessi tólf lárvarðar voru atvinnudómarar sem unnu hjá Lávarðardeildinni og framkvæmdu lagalegt starf þar.

Hæstiréttur Bretlands er ólíkur honum í Bandaríkjunum að því leyti að hann er ekki vald ríkistjórnarinnar.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.