Úrvalsdeild karla í handknattleik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úrvalsdeild karla
Olis deildin.svg
Stofnuð1939
RíkiFáni Íslands Ísland
Fall í1. deild karla
Fjöldi liða12
Stig á píramídaStig 1
BikararCoca-Cola bikarinn
Núverandi meistararValur.png Valur (24) (2022)
Sigursælasta liðValur.png Valur (24)
Heimasíðawww.hsi.is

Olís deild karla er efsta deild karla í handknattleik á Íslandi og er hún rekin af Handknattleikssambandi Íslands. Keppnin hefur farið fram árlega síðan 1940. Valur hefur sigrað oftast allra liða eða 23 sinnum.

Félög í deildinni (2021-2022)[breyta | breyta frumkóða]

Styrktaraðilar[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil

Ár

Nafn deildar

55 1939-1994 1. deild
7 1994-2001 Nissandeild
2 2001-2003 ESSO-deild
1 2003-2004 RE/MAX deild
3 2004-2007 DHL deild
6 2007-2013 N1 deild
- 2013- Olís deild

Meistarasaga[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil Lið Íslandsmeistari Deildarmeistari Stig Deildir Tap í úrslitaleik
1939-1940 6 Valur.png Valur (1) Valur.png Valur (1) 10 1
1940-1941 9 Valur.png Valur (2) útsláttarkeppni - 1 19:15 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur
1941-1942 4 Valur.png Valur (3) Valur.png Valur (2) 6 1
1942-1943 9 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (1) riðlakeppni - 1 22:16 Valur.png Valur
1943-1944 8 Valur.png Valur (4) útsláttarkeppni - 1 23:14 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar
1944-1945 7 Ármann.png Ármann (1) Ármann.png Ármann (1) 12 1
1945-1946 8 ÍR.png ÍR (1) riðlakeppni - 1 20:19 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar frl.
1946-1947 8 Valur.png Valur (5) riðlakeppni - 1 10:03 ÍR.png ÍR
1947-1948 9 Valur.png Valur (6) Valur.png Valur (3) 16 1
1948-1949 7 Ármann.png Ármann (2) Ármann.png Ármann (2) 12 1
1949-1950 8 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (1) Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (1) 12 1
1950-1951 6 Valur.png Valur (7) Valur.png Valur (4) 10 *2*
1951-1952 6 Ármann.png Ármann (3) Ármann.png Ármann (3) 8 2
1952-1953 6 Ármann.png Ármann (4) Ármann.png Ármann (4) 8 2
1953-1954 6 Ármann.png Ármann (5) Ármann.png Ármann (5) 8 2
1954-1955 6 Valur.png Valur (8) Valur.png Valur (5) 8 2
1955-1956 9 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (1) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (1) 15 1
1956-1957 9 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (2) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (2) 16 1
1957-1958 9 KR Reykjavík.png KR (1) KR Reykjavík.png KR (1) 15 1
1958-1959 6 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (3) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (3) 10 2
1959-1960 6 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (4) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (4) 10 2
1960-1961 6 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (5) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (5) 10 2
1961-1962 6 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (2) Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (2) 9 2
1962-1963 6 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (3) Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (3) 18 2
1963-1964 6 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (4) Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (4) 17 2
1964-1965 6 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (6) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (6) 20 2
1965-1966 6 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (7) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (7) 16 2 21:16 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram +
1966-1967 6 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (5) Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (5) 15 2 16:12 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH +
1967-1968 6 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (6) Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (6) 17 2
1968-1969 6 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (8) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (8) 19 2
1969-1970 6 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (7) Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (7) 17 2
1970-1971 6 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (9) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (9) 16 2 12:10 Valur.png Valur +
1971-1972 7 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (8) Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (8) 20 2
1972-1973 8 Valur.png Valur (9) Valur.png Valur (6) 24 *3*
1973-1974 8 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (10) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (10) 26 3
1974-1975 8 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (1) Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (1) 23 3
1975-1976 9 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (11) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (11) 24 3
1976-1977 10 Valur.png Valur (10) Valur.png Valur (7) 24 3
1977-1978 10 Valur.png Valur (11) Valur.png Valur (8) 20 3
1978-1979 10 Valur.png Valur (12) Valur.png Valur (9) 25 3
1979-1980 10 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (2) Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (2) 28 3
1980-1981 8 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (3) Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (3) 27 3
1981-1982 8 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (4) Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (4) 24 3
1982-1983 8 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (5) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (12) 20 3 úrslitariðill
1983-1984 8 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (12) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (13) 26 3 úrslitariðill
1984-1985 8 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (13) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (14) 27 3 úrslitariðill
1985-1986 8 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (6) Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (6) 24 3
1986-1987 10 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (7) Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (7) 29 3
1987-1988 10 Valur.png Valur (13) Valur.png Valur (10) 32 3
1988-1989 10 Valur.png Valur (14) Valur.png Valur (11) 34 3
1989-1990 10 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (14) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (15) 33 3
1990-1991 12 Valur.png Valur (15) Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (8) 38 3 úrslitariðill
1991-1992 12 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (15) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (16) 38 2 3-1 UMFS.png Selfoss
1992-1993 12 Valur.png Valur (16) Valur.png Valur (12) 32 2 3-1 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH
1993-1994 12 Valur.png Valur (17) Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (1) 35 2 3-1 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar
1994-1995 12 Valur.png Valur (18) Valur.png Valur (13) 34 2 3-2 Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA
1995-1996 12 Valur.png Valur (19) Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA (1) 38 2 3-2 Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA
1996-1997 12 Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA (1) UMFA.png Afturelding (1) 34 2 3-1 UMFA.png Afturelding
1997-1998 12 Valur.png Valur (20) Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA (2) 30 2 3-1 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram
1998-1999 12 UMFA.png Afturelding (1) UMFA.png Afturelding (2) 34 3 3-2 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH frl.
1999-2000 12 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (2) UMFA.png Afturelding (3) 33 2 3-1 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram
2000-2001 12 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (3) Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA (3) 32 2 3-2 Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA
2001-2002 14 Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA (2) Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (2) 44 1 3-2 Valur.png Valur
2002-2003 14 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (4) Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (3) 41 1 3-1 ÍR.png ÍR
2003-2004 15 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (5) Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (4) 25 1& 3-0 Valur.png Valur
2004-2005 14 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (6) Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (5) 19 1& 3-0 Ibv-logo.png ÍBV
2005-2006 14 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (9) Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (9) 43 1
2006-2007 8 Valur.png Valur (21) Valur.png Valur (14) 33 2
2007-2008 8 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (7) Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (6) 46 3
2008-2009 8 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (8) Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (7) 33 2 3-1 Valur.png Valur
2009-2010 8 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (9) Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (8) 30 2 3-2 Valur.png Valur
2010-2011 8 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (16) Seal of Akureyri.png Akureyri (4) 33 2 3-1 Seal of Akureyri.png Akureyri
2011-2012 8 HK-K.png HK (1) Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (9) 29 2 3-0 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH
2012-2013 8 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (10) Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (10) 31 2 3-1 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar
2013-2014 8 Ibv-logo.png ÍBV (1) Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (11) 34 2 3-2 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar
2014-2015 10 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (10) Valur.png Valur (15) 42 2 3-0 UMFA.png Afturelding
2015-2016 10 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (11) Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (12) 47 2 3-2 UMFA.png Afturelding
2016-2017 10 Valur.png Valur (22) Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (17) 37 2 3-2 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH
2017-2018 12 Ibv-logo.png ÍBV (2) Ibv-logo.png ÍBV (1) 34 2 3-1 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH
2018-2019 12 UMFS.png Selfoss (1) Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (13) 34 3 3-1 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar
2019-2020 12 Enginn* Valur.png Valur (16) 30 3
2020-2021 12 Valur.png Valur (23) Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (14) 39 3 66-58 ** Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar
  • Gylltir Íslandsmeistarar merkir að liðið hafi unnið titilinn í úrslitakeppni að deildarkeppni lokinni.
  • Mótherjar í úrslitaleikjum merktir með "+" þýðir að tvö lið hafi verið jöfn að stigum í deildarkeppninni og því keppt til úrslita.
  • "&" Merkir að deildin hafi verið tvískipt í norður og suðurdeild fyrrihluta móts, það hefur áhrif á "Stig" deildarmeistara.
  • * Ekkert lið varð Íslandsmeistari - mótið var blásið af sökum Kórónaveirufaraldursins
  • ** Sökum frestanna vegna Kórónaveirufaraldursins spiluðu lið heima og heiman í stað hefðbundinnar úrslitakeppni.

Íslandsmeistaratitlar[breyta | breyta frumkóða]

Félag Fjöldi titla Ár
Valur.png Valur 24 1940, 1941, 1942, 1944, 1947, 1948, 1951, 1955, 1973, 1977, 1978, 1979, 1988, 1989, 1991, 1993, 1994, 1995, 1996, 1998, 2007, 2017, 2021, 2022
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 16 1956, 1957, 1959, 1960, 1961, 1965, 1966, 1969, 1971, 1974, 1976, 1984, 1985, 1990, 1992, 2011
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 11 1943, 2000, 2001, 2003, 2004, 2005, 2008, 2009, 2010, 2015, 2016
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 10 1950, 1962, 1963, 1964, 1967, 1968, 1970, 1972, 2006, 2013
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 7 1975, 1980, 1981, 1982, 1983, 1986, 1987
Ármann.png Ármann 5 1945, 1949, 1952, 1953, 1954
Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 2 1997, 2002
Ibv-logo.png ÍBV 2 2014, 2018
ÍR.png ÍR 1 1946
KR Reykjavík.png KR 1 1958
UMFA.png Afturelding 1 1999
HK-K.png HK 1 2012
UMFS.png Selfoss 1 2019


Sjá lista yfir titla í íslenskum íþróttum

Bæir[breyta | breyta frumkóða]

Titlarnir hafa skipts svona á milli bæja á Íslandi.

Borg/bær Titlar Íbúafjöldi Titlar liða
ISL Reykjavik COA.svg Reykjavík 47 118.326 Valur.png Valur (23), Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (10), Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (7), Ármann.png Ármann (5), ÍR.png ÍR (1), KR Reykjavík.png KR (1)
Skjaldarmerki Hafnarfjardar.png Hafnarfjörður 27 25.913 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (16), Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar (11)
Seal of Akureyri.png Akureyri 2 17.573 Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA (2)
Vestmannaeyjabær 2 4.264 Ibv-logo.png ÍBV (2)
ISL Mosfellsbaejar COA.svg Mosfellsbær 1 9.075 UMFA.png Afturelding (1)
Kvogur.jpg Kópavogur 1 30.357 HK-K.png HK (1)
ISL Arbogar COA.svg Árborg 1 8.995 UMFS.png Selfoss (1)
Handball pictogram Olís deild karla • Lið í Olís deild karla 2015-2016. Flag of Iceland

UMFA.png Afturelding  • Seal of Akureyri.png Akureyri  • Fimleikafelag hafnafjordur.png FH  • Knattspyrnufélagið Fram.png Fram  • Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar
Grótta.png Grótta  • Ibv-logo.png ÍBV  • ÍR.png ÍR  • Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur  • Valur.png Valur

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.