Fara í innihald

2. deild karla í handknattleik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
2. deild karla
Stofnuð1972
RíkiFáni Íslands Ísland
BikararSímabikarinn
Sigursælasta lið Stjarnan (3)
Heimasíðawww.hsi.is

2. deild karla í handknattleik er þriða deildin í Íslandsmótinu í handknattleik, deildin var stofnuð árið 1972.
Deildin hét 3. deild karla. Ef deildin væri aftur sett á laggirnar væri nafn hennar í dag 2. deild karla.
Deildin hefur ekki verið starfrækt síðan tímabilið 1998-1999

Meistarasaga

[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarandi lið hafa unnið sér þátttökurétt í 1. deild karla eftir að hafa lent í tveimur efstu sætunum.

Tímabil Lið 2. deildarmeistari Stig 2. sæti og upp um deild Stig
1972-1973 4 Völsungur 12
1973-1974 8 Stjarnan úsk (2r)
1974-1975 7 Leiknir R. úsk (2r)
1975-1976 10 Stjarnan úsk (2r)
1976-1977 11 HK úsk (2r) Leiknir R. hélt sæti
1977-1978 8 Þór Ve. 24 Breiðablik umspil
1978-1979 8 Týr Ve. 27 Afturelding umspil
1979-1980 8 Breiðablik 25 Þór Ak. hélt sæti
1980-1981 7 Stjarnan 22 Þór Ve. 17
1981-1982 10 Ármann 31 Grótta 31
1982-1983 9 Fylkir 28 Reynir S. 25
1983-1984 9 Ármann úsr Þór Ve. úsr
1984-1985 12 Afturelding úsr ÍR úsr
1985-1986 13 Keflavík 42 Týr Ve. 39
1986-1987 8 Selfoss 26 Njarðvík 24
1987-1988 8 Keflavík 26 ÍH 21
1988-1989 ? FH-b úsk Valur-b úsk
1989-1990 ? Völsungur úsk Víkingur-b úsk
1990-1991 3 Fjölnir 13
1998-1999 6 Fram-B 20 ÍR-B 18
2007-2008 5 Fram-2 24 Stjarnan-2 20
  • úsk = úrslitakeppni
  • hélt sæti = lið úr 1. deild vann umspilið um sæti í deildinni
  • umspil = lið úr deildinni kom sér upp með sigri í umspili
  • úsr = keppt var í úrslitariðli

Tölfræði

[breyta | breyta frumkóða]

Sigursælustu lið deildarinnar

[breyta | breyta frumkóða]
Félag Fjöldi titla Ár
Stjarnan 3 1974, 1976, 1981
ÍBV 2 1978(Þór), 1979(Týr)
Ármann 2 1982, 1984
Keflavík 2 1986, 1988
Völsungur 2 1973, 1990
Fram 1 1999(B-lið), 2008(lið-2)
Leiknir R. 1 1975
HK 1 1977
Breiðablik 1 1980
Fylkir 1 1983
Afturelding 1 1985
Selfoss 1 1987
FH 1 1989
Fjölnir 1 1991