Handknattleiksárið 1974-75

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Handknattleiksárið 1974-75 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1974 og lauk vorið 1975. Víkingar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Valsstúlkur í kvennaflokki. Karlalandsliðið tók á Norðurlandamóti í handknattleik en árangurinn olli vonbrigðum.

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Víkingar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 23
Valur.png Valur 18
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 16
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 16
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 13
Ármann.png Ármann 13
Grótta.png Grótta 8
ÍR.png ÍR 5

ÍR féll niður um deild. Markakóngur var Hörður Sigmarsson, Haukum, með 125 mörk sem var markamet.

2. deild[breyta | breyta frumkóða]

Þróttarar sigruðu í 2. deild og færðust upp í þá fyrstu, þjálfari þeirra var Bjarni Jónsson. Stjarnan féll niður í 3. deild. Keppt var í 8 liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Þróttur R..png Þróttur R. 25
Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 23
KR Reykjavík.png KR 20
Þór.png Þór Ak. 14
Fylkir.png Fylkir 13
Breidablik.png Breiðablik 8
Keflavik ÍF.gif ÍBK 6
Stjarnan.png Stjarnan 3

3. deild[breyta | breyta frumkóða]

Leiknir sigraði í 3. deild og tók sæti Stjörnunnar í 2. deild. Þjálfari Leiknis var Hermann Gunnarsson.

Suðurriðill

Leiknismenn sigruðu í Suðurriðlinum. Fjögur lið tóku þátt og léku tvöfalda umferð.

Félag Stig
Leiknir.svg Leiknir R. 12
UMFA.png Afturelding 8
ÍA-Akranes.png ÍA 4
Víðir.png Víðir 0

Norðurriðill

Leiftur Ólafsfirði sigraði í Norðurriðlinum. Tvö lið tóku þátt.

  • Leiftur - Dalvík 28:23
  • Dalvík - Leiftur (Dalvík gaf)

Austurriðill

Huginn Seyðisfirði sigraði í Austurriðlinum. Leikin var tvöföld umferð.

Félag Stig
Íþróttafélagið Huginn.gif Huginn 6
ÞrótturN.png Þróttur N. 4
Austri Eskifirði 2

Úrslitakeppni

  • Leiknir – Huginn 44:16
  • Leiftur – Huginn 25:17
  • Leiknir – Leiftur 36:18

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

FH-ingar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Fram. 3. deildarlið Leiknis komst alla leið í undanúrslitin.

1. umferð

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslitaleikur

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

FH-ingar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða og komust í 8-liða úrslit, þar sem þeir töpuðu fyrir ASK Vorwärts Frankfurt, sem varð að lokum Evrópumeistari.

1. umferð

16-liða úrslit

  • FH - TSV St. Otmar St. Gallen Sviss 19:14 og 23:23

8-liða úrslit

Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Valsarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð. Úrslitaleikur mótsins var jafntefli Vals og Fram, 11:11.

Félag Stig
Valur.png Valur 27
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 25
Ármann.png Ármann 15
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 12
Breidablik.png Breiðablik 10
KR Reykjavík.png KR 9
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 7
Þór.png Þór Ak. 6

Þór Akureyri féll niður um deild.

2. deild[breyta | breyta frumkóða]

ÍBK sigraði í 2. deild og tók sæti Þórs Akureyri.

A-riðill

Félag Stig
Keflavik ÍF.gif ÍBK 12
UMFG, Grindavík.png Grindavík 6
Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 4
Stjarnan.png Stjarnan 2

B-riðill

Félag Stig
Njarðvík.jpg Njarðvík 14
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 11
Þróttur R..png Þróttur R. 6
ÍR.png ÍR 4
Grótta.png Grótta 3

Úrslitaleikur

  • ÍBK - Njarðvík 10:5

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Ekkert íslenskt kvennalið tók þátt í Evrópukeppni þetta árið.

Landslið[breyta | breyta frumkóða]

Stærsta verkefni karlalandsliðsins á keppnistímabilinu var þátttaka á Norðurlandamóti í handknattleik. Íslendingar lentu í riðli með Dönum, Svíum og Færeyingum og höfnuðu í fjórða sæti á mótinu.

Norðurlandamót

  • Ísland – Svíþjóð 16:18
  • Ísland – Færeyjar 27:17
  • Ísland – Danmörk 17:15