Handknattleiksárið 1962-63
Handknattleiksárið 1962-63 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1962 og lauk sumarið 1963. Framarar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Ármann í kvennaflokki. Karlalandsliðið tók ekki þátt í stórmóti á tímabilinu.
Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]
1. deild[breyta | breyta frumkóða]
Framarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í sex liða deild með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
18 |
![]() |
15 |
![]() |
12 |
![]() |
7 |
![]() |
4 |
![]() |
4 |
Úrslitaleikur um fall í 2. deild
- KR - Þróttur 23:21
2. deild[breyta | breyta frumkóða]
Ármenningar sigruðu í 2. deild á fullu húsi stiga og tryggðu sér sæti í 1. deild. Leikin var einföld umferð í sex liða deild.
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
10 |
![]() |
8 |
![]() |
6 |
![]() |
4 |
![]() |
2 |
![]() |
0 |
+ ÍA gaf þrjá leikja sinna.
Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]
Framarar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, fyrstir íslenskra liða. Þeir féllu út í 1. umferð fyrir danska liðinu Skovbakken.
1. umferð
- Skovbakken - Fram 28:27 (e. framlengingu)
Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]
1. deild[breyta | breyta frumkóða]
Ármannskonur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Leikin var einföld umferð í sex liða deild. Vegna þátttökuleysis var ekki keppt í 2. deild.
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
9 |
![]() |
8 |
![]() |
6 |
![]() |
4 |
![]() |
3 |
![]() |
0 |
Landslið[breyta | breyta frumkóða]
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hélt í keppnisferð til Frakklands og Spánar, lék sitthvorn æfingarleikinn en tapaði þeim báðum.