Handknattleiksárið 1963-64
Handknattleiksárið 1963-64 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1963 og lauk sumarið 1964. Framarar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Valsstúlkur í kvennaflokki. Karlalandsliðið tók þátt í HM í Tékkóslóvakíu og hafnaði í 9. sæti af 12 þjóðum.
Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]
1. deild[breyta | breyta frumkóða]
Framarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í sex liða deild með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
17 |
![]() |
13 |
![]() |
8 |
![]() |
8 |
![]() |
7 |
![]() |
7 |
Úrslitaleikur um fall í 2. deild
- Víkingur - ÍR 30:28
2. deild[breyta | breyta frumkóða]
Haukar sigruðu í 2. deild og tryggðu sér sæti í 1. deild. Leikin var einföld umferð í sex liða deild.
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
9 |
![]() |
8 |
![]() |
7 |
![]() |
4 |
![]() |
2 |
![]() |
0 |
Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]
Evrópukeppni félagsliða féll niður þetta ár vegna HM í handknattleik.
Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]
1. deild[breyta | breyta frumkóða]
Valur varð Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Leikin var einföld umferð í sjö liða deild.
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
10 |
![]() |
9 |
![]() |
8 |
![]() |
7 |
![]() |
4 |
![]() |
2 |
![]() |
2 |
Landslið[breyta | breyta frumkóða]
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik tók þátt í HM í Tékkóslóvakíu. Þrátt fyrir tvo sigra, gegn Egyptum og Svíum, mistókst liðinu að komast upp úr forriðli á markatölu og taldist hafna í 9. sæti.
Forriðill
- Ísland - Egyptaland 16:8
- Ísland - Svíþjóð 12:10
- Ísland - Ungverjaland 12:21
Fyrir heimsmeistarakeppnina lék Ísland tvo æfingarleiki gegn Bandaríkjunum í íþróttahússi hersins á Keflavíkurflugvelli og vann þá báða. Voru þetta fyrstu formlegu landsleikir Íslands innanhúss hér á landi.