Handknattleiksárið 2012-2013

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Handknattleiksárið 2012-13 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2012 og lauk vorið 2013. Framarar urðu Íslandsmeistarar í bæði karlaflokki og kvennaflokki.

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

ÍR-ingar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Stjörnunni.

32-liða úrslit[breyta | breyta frumkóða]

 • Mán. 12.nóv.2012 18.15 Mýrin Stjarnan 2 - Afturelding 19-34 (8-19)
 • Mán. 12.nóv.2012 19.00 Vodafone höllin Valur 2 - Valur 19-26 (8-11)
 • Mán. 12.nóv.2012 19.00 Víkin Víkingur - Akureyri 34-35 (15-15)
 • Mán. 12.nóv.2012 19.15 Varmá Afturelding 2 - Selfoss 27-40 (12-19)
 • Mán. 12.nóv.2012 20.15 Mýrin Stjarnan - Fram 23-22 (13-12)
 • Mán. 12.nóv.2012 20.30 Fylkishöll Fylkir 2 - Fylkir 29-28 (13-11)
 • Þri. 13.nóv.2012 20.30 ÍM Grafarvogi Hvíti Riddarinn - Fjölnir 24-28 (13-13)
 • Lau. 17.nóv.2012 12.30 Digranes HK 2 - ÍBV 30-33 (15-22)
 • Fös. 23.nóv.2012 20.00 Ísafjörður Hörður - Þróttur 18-35 (16-18)
 • Sun. 25.nóv.2012 13.00 Húsavík Völsungur - HKR 38-26 (19-14)

16-liða úrslit[breyta | breyta frumkóða]

16 liða úrslit 8 liða úrslit Undanúrslit Úrslit
                           
2. desember - Laugardalshöll            
 Þróttur R..png Þróttur R.  22
11. febrúar - Laugardalshöll
 Fjölnir.png Fjölnir  18  
 Þróttur R..png Þróttur R.  22
2. desember - Húsavík
   Stjarnan.png Stjarnan  27  
 Völsungur.gif Völsungur  19
8. mars - Laugardalshöll
 Stjarnan.png Stjarnan  37  
 Stjarnan.png Stjarnan  26
1. desember - Varmá
   Seal of Akureyri.png Akureyri  24  
 UMFA.png Afturelding  20
13. febrúar - Höllin Akureyri
 Seal of Akureyri.png Akureyri  25  
 Seal of Akureyri.png Akureyri  30
2. desember - Digranes
   Fimleikafelag hafnafjordur.png FH  26  
 HK-K.png HK  22
10. mars - Laugardalshöll
 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH  24  
 Stjarnan.png Stjarnan  24
2. desember - Austurberg
   ÍR.png ÍR  33
 Fylkir.png Fylkir 2  24
13. febrúar - Austurberg
 ÍR.png ÍR  35  
 ÍR.png ÍR  24
3. desember - Hertz höllin
   Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar  20  
 Grótta.png Grótta  18
8. mars - Laugardalshöll
 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar  26  
 ÍR.png ÍR  34
3. desember - Selfoss
   UMFS.png Selfoss  25   Þriðja sæti
 UMFS.png Selfoss  28
13. febrúar - Selfoss
 Valur.png Valur  27  
 UMFS.png Selfoss  27    
21. desember - Gamli-salurinn
   Ibv-logo.png ÍBV  23      
 Ibv-logo.png ÍBV 2  17
 Ibv-logo.png ÍBV  24  

Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

Úrvalsdeild[breyta | breyta frumkóða]

Framstúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í ellefu liða deild með tvöfaldri umferð. Því næst tók við úrslitakeppni átta efstu liða. Fram og Stjarnan léku til úrslita í einvígi þar sem fjórar viðureignir af fimm unnust á útivelli.

Félag Stig
Valur.png Valur 36
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 36
Ibv-logo.png ÍBV 31
Stjarnan.png Stjarnan 26
HK-K.png HK 25
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 22
Grótta.png Grótta 17
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 12
UMFS.png Selfoss 8
UMFA.png Afturelding 5
Fylkir.png Fylkir 2

Úrslitakeppni[breyta | breyta frumkóða]

8-liða úrslit

 • ÍBV - FH 29:26
 • FH - ÍBV 19:25
 • Ibv-logo.png ÍBV sigraði í einvíginu 2:0
 • Stjarnan - HK 32:15
 • FH - Stjarnan 27:29
 • Stjarnan.png Stjarnan sigraði í einvíginu 2:0
 • Valur - Haukar 27:18
 • Haukar - Valur 21:32
 • Valur.png Valur sigraði í einvíginu 2:0
 • Fram - Grótta 39:19
 • Grótta - Fram 20:31
 • Knattspyrnufélagið Fram.png Fram sigraði í einvíginu 2:0

Undanúrslit

 • Fram - ÍBV 25:24
 • ÍBV - Fram 18:28
 • Fram - ÍBV 18:19
 • ÍBV - Fram 17:21
 • Knattspyrnufélagið Fram.png Fram sigraði í einvíginu 3:1
 • Valur - Stjarnan 27:23
 • Stjarnan - Valur 28:24
 • Valur - Stjarnan 23:24
 • Stjarnan - Valur 22:26
 • Valur - Stjarnan 19:20
 • Stjarnan.png Stjarnan sigraði í einvíginu 3:2

Úrslit

 • Fram - Stjarnan 20:21
 • Stjarnan - Fram 25:30
 • Fram - Stjarnan 19:21
 • Stjarnan - Fram 21:22
 • Fram - Stjarnan 19:16
 • Knattspyrnufélagið Fram.png Fram sigraði í einvíginu 3:2

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Valur sigraði í bikarkeppninni. Undanúrslit

Úrslit