Handknattleiksárið 2004-05

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Handknattleiksárið 2004-05 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2004 og lauk vorið 2005. Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og kvennaflokki.

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Haukar vörðu Íslandsmeistaratitil sinn í meistaraflokki karla.

Notast var við sama keppnisfyrirkomulag og árið áður. Fjórtán lið kepptu á Íslandsmótinu og var þeim fyrst skipt í tvo riðla: norðurriðil og suðurriðil. Fjögur efstu liðin úr hvorum þeirra kepptu því næst í efri deild, þar sem sigurvegarinn hlaut deildarmeistaratitilinn. Hin sex kepptu í neðri deild. Að deildarkeppninni lokinni fóru sex efstu liðin úr efri deild og tvö efstu úr neðri deild í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.

Forkeppni 1. deildar[breyta | breyta frumkóða]

Liðunum fjórtan var skipt í tvo riðla sem í grunninn fóru eftir landfræðilegri skiptingu, þó með frávikum. Til að mynda voru Hafnarfjarðarliðin tvo bæði í norðurriðlinum en flest Reykjavíkurliðin í suðurriðli.

Norðurriðill[breyta | breyta frumkóða]

Sjö lið kepptu í norðurriðlinum og léku tvöfalda umferð.

Félag Stig
Haukar 17
KA 17
HK 17
Þór Ak. 12
Fram 10
FH 9
Afturelding 1
Suðurriðill[breyta | breyta frumkóða]

Sjö lið kepptu í suðurriðlinum og léku tvöfalda umferð.

Félag Stig
Valur 18
ÍR 18
ÍBV 15
Víkingur 15
Grótta/ KR 12
Stjarnan 4
Selfoss 2

Aðalkeppni 1. deildar[breyta | breyta frumkóða]

Liðin tók með sér stigin úr innbyrðisviðureignum gegn þeim liðum sem lentu í sömu deild.

Efri deild[breyta | breyta frumkóða]

Átta lið kepptu í efri deild og léku tvöfalda umferð um sex sæti í úrslitakeppni. Liðið í sjöunda sæti mætti næstefsta liði neðri deildar í keppni um sæti í úrslitakeppni.

Félag Stig
Haukar 19
ÍBV 17
ÍR 16
Valur 15
HK 14
KA 13
Víkingur 10
Þór Ak. 8
Neðri deild[breyta | breyta frumkóða]

Sex lið kepptu í neðri deild og léku tvöfalda umferð um tvö sæti í úrslitakeppni. Liðið í efsta sæti komst beint áfram en næstefsta liðið mætti liðinu í sjöunda sæti efri deildar í keppni um lokasætið.

Félag Stig
Fram 16
FH 15
Afturelding 10
Grótta/ KR 9
Selfoss 5
Stjarnan 5

Úrslitaleikir

  • FH - Víkingur 29:25
  • Víkingur - FH 27:25
  • FH sigraði í einvíginu á markatölu

Úrslitakeppni 1. deildar[breyta | breyta frumkóða]

8-liða úrslit

  • Haukar - FH 29:22
  • FH - Haukar 34:30
  • Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
  • ÍBV - Fram 37:37 (42:41 e. vítakeppni)
  • Fram - ÍBV 31:30
  • ÍBV - ÍR 25:24
  • ÍBV sigraði í einvíginu, 2:1
  • ÍR - KA 29:26
  • KA - ÍR 30:35
  • ÍR sigraði í einvíginu, 2:0
  • Valur - HK 26:25
  • HK - Valur 34:28
  • Valur - HK 31:30
  • Valur sigraði í einvíginu, 2:1

Undanúrslit

  • Haukar - Valur 29:25
  • Valur - Haukar 27:29
  • Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
  • ÍBV - ÍR 30:29
  • ÍR - ÍBV 33:29
  • ÍBV - ÍR 40:33
  • ÍBV sigraði í einvíginu, 2:1

Úrslit

  • Haukar - ÍBV 31:30
  • ÍBV - Haukar 39:35
  • Haukar - ÍBV 28:24
  • Haukar sigruðu í einvíginu, 3:0

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

ÍR-ingar sigruðu í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn HK.

Undanúrslit

Úrslit

  • ÍR - HK 38:32

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Þrjú íslensk félagslið tóku þátt í Evrópukeppni: Haukar, Fram og Valur.

Evrópukeppni meistaraliða[breyta | breyta frumkóða]

Haukar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða og komust í riðlakeppni 32 liða annað árið í röð. Þriðja sætið í riðlinum þýddi að liðið komst ekki áfram í keppninni, en öðlaðist þátttökurétt í Evrópukeppni bikarhafa.

1. umferð

  • Haukar - Sporting Neerpelt, Belgíu 42:30 & 28:25

(báðir leikir fóru fram á Íslandi)

32-liða úrslit

Keppt var í átta fjögurra liða riðlum, með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
THW Kiel, Þýskalandi 10
IK Sävehof, Svíþjóð 8
Haukar 3
US Creteil Handball, Frakklandi 3

Evrópukeppni bikarhafa[breyta | breyta frumkóða]

Haukar hófu keppni í 16-liða úrslitum eftir að hafa náð þriðja sæti í sínum riðli í keppni meistaraliða. Mótherjar þeirra stóðu að lokum uppi sem sigurvegarar í keppninni.

16-liða úrslit

  • Haukar - Medvescak Zagreb, Króatíu 27:28 & 23:31

(báðir leikir fóru fram ytra)

Evrópukeppni félagsliða[breyta | breyta frumkóða]

Valur tók þátt í Evrópukeppni félagsliða en féll út í fyrstu umferð.

1. umferð

  • Grasshoppers, Sviss - Valur 23:21 & 28:28

(báðir leikir fóru fram ytra)

Áskorendakeppni Evrópu[breyta | breyta frumkóða]

Fram tók þátt í Áskorendakeppninni en féll út í fyrstu umferð.

1. umferð

  • Uztel Ploiesti, Rúmeníu - Fram 32:26 & 27:25

(báðir leikir fóru fram ytra)

Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild kvenna[breyta | breyta frumkóða]

Haukar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í einni átta liða deild með þrefaldri umferð. Öll liðin fóru því næst í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.

Félag Stig
Haukar 38
ÍBV 34
Stjarnan 25
FH 22
Valur 20
Grótta/ KR 12
Víkingur 10
Fram 7

Úrslitakeppni 1. deildar[breyta | breyta frumkóða]

8-liða úrslit

  • ÍBV - Víkingur. 30:27
  • Víkingur - ÍBV 22:28
  • ÍBV sigraði í einvíginu, 2:0
  • FH - Valur 19:22
  • Valur - FH 25:19
  • Valur sigraði í einvíginu, 2:0
  • Haukar - Fram 27:24
  • Fram - Haukar 17:30
  • Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
  • Stjarnan - Grótta/KR 22:21
  • Grótta/KR - Stjarnan 17:15
  • Stjarnan - Grótta/KR 22:16

Undanúrslit

  • Haukar - Valur 33:19
  • Valur - Haukar 17:26
  • Haukar sigruðuí einvíginu, 2:0
  • ÍBV - Stjarnan 20:19
  • Stjarnan - ÍBV 24:23
  • ÍBV - Stjarnan 32:24
  • ÍBV sigraði í einvíginu, 2:1

Úrslit

  • Haukar - ÍBV 22:19
  • ÍBV - Haukar 24:25
  • Haukar - ÍBV 26:23
  • Haukar sigruðu í einvíginu, 3:0

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Stjörnustúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Gróttu/KR.

Undanúrslit

  • ÍBV - Grótta/KR 30:32
  • Stjarnan - Valur 23:18

Úrslit

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Tvö íslenskt félög sendu lið til þátttöku í Evrópukeppni í kvennaflokki, Valur og Stjarnan.

Evrópukeppni félagsliða[breyta | breyta frumkóða]

Valsstúlkur kepptu í Evrópukeppni félagsliða en féllu út í fyrstu umferð.

1. umferð

  • Önnereds HK, Svíþjóð - Valur 30:26
  • Valur - Önnereds HK 24:35

Áskorendakeppni Evrópu[breyta | breyta frumkóða]

Stjarnan keppti í áskorendakeppni Evrópu. Liðið komst upp úr riðlakeppni en tapaði í 16-liða úrslitum.

1. umferð

Keppt var í fjórum 3-4 liða riðlum, með einfaldri umferð. Tvö lið úr hverjum riðli fóru í 16-liða úrslit. Riðill Stjörnunnar fór fram í Garðabæ.

Félag Stig
Spono Nottwill Handball, Sviss 5
Stjarnan 5
Eskisehir Osmangazi Uni SK, Tyrklandi 2
APS Makedonikos, Grikklandi 0

16-liða úrslit

  • MKS Vitaral Jelfa, Póllandi - Stjarnan 30:30
  • Stjarnan - MKS Vitaral Jelfa 19:33
  • Báðir leikir fóru fram í Garðabæ.