Handknattleiksárið 1994-95

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Handknattleiksárið 1994-95 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1994 og lauk vorið 1995. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Stjörnustúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í einni tólf liða deild með tvöfaldri umferð. Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.

Félag Stig
Valur.png Valur 34
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 33
Stjarnan.png Stjarnan 32
UMFA.png Afturelding 28
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 28
Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 26
ÍR.png ÍR 25
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 21
UMFS.png Selfoss 18
KR Reykjavík.png KR 15
HK 3
ÍH 1

HK og ÍH féllu í 2. deild.

Úrslitakeppni 1. deildar[breyta | breyta frumkóða]

8-liða úrslit

 • Valur - Haukar 20:14
 • Haukar - Valur 22:21
 • Valur - Haukar 24:19
 • Valur.png Valur sigraði í einvíginu, 2:1
 • Stjarnan - KA 29:24
 • KA - Stjarnan 26:21
 • Stjarnan - KA 23:26
 • Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA sigraði í einvíginu, 2:1
 • Víkingur - ÍR 23:22
 • ÍR - Víkingur 23:24 (e. framlengingu)
 • Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur sigraði í einvíginu, 2:0
 • Afturelding - FH 27:26
 • FH - Afturelding 27:19
 • Afturelding - FH
 • UMFA.png Afturelding sigraði í einvíginu, 2:1

Undanúrslit

 • Valur - Afturelding 26:21
 • Afturelding - Valur 15:21
 • Valur.png Valur sigraði í einvíginu, 2:0
 • Víkingur - KA 32:24
 • KA - Víkingur
 • Víkingur - KA 22:23
 • Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA sigraði í einvíginu, 2:1

Úrslit

 • Valur - KA 23:21
 • KA - Valur 23:22
 • Valur - KA 24:23
 • KA - Valur 23:22
 • Valur - KA 30:27
 • Valur.png Valur sigraði í einvíginu, 3:2

2. deild[breyta | breyta frumkóða]

ÍBV sigraði í 2. deild og fór upp um deild ásamt Gróttu. Leikin var tvöföld umferð í níu liða deild og úrslitakeppni sex efstu liða.

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

KA sigraði í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn Val.

1. umferð

16-liða úrslit

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Evrópukeppni meistaraliða[breyta | breyta frumkóða]

Valsarar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu úr leik í 1. umferð.

1. umferð

 • Kolding, Danmörku – Valur 27:27
 • Valur - Kolding 22:26
 • Báðir leikirnir fóru fram í Danmörku

Evrópukeppni bikarhafa[breyta | breyta frumkóða]

FH keppti í Evrópukeppni bikarhafa og komst í 8-liða úrslit.

1. umferð

16-liða úrslit

 • FH - Novesta Zlin Tékklandi 20:20
 • FH - Novesta Zlin 26:23
 • Báðir leikirnir fóru fram á Íslandi

8-liða úrslit

Evrópukeppni félagsliða[breyta | breyta frumkóða]

Selfyssingar kepptu í Evrópukeppni félagsliða, en féllu úr leik í 1. umferð.

1. umferð

 • Gorache, Slóveníu - Selfoss 24:19
 • Gorache - Selfoss 16:15
 • Báðir leikirnir fóru fram í Slóveníu

Borgakeppni Evrópu[breyta | breyta frumkóða]

Haukar kepptu í borgakeppni Evrópu og komust í 8-liða úrslit.

1. umferð

 • Haukar - Olimpic, Úkraínu 36:25
 • Olimpic - Haukar 25:26
 • Báðir leikirnir fóru fram á Íslandi

16-liða úrslit

 • Haukar - SKP Bratislava, Slóvakíu 26:23
 • Haukar - SKP Bratislava 29:28
 • Báðir leikirnir fóru fram á Íslandi

8-liða úrslit

 • Braga, Portúgal - Haukar 28:16
 • Haukar - Braga 28:25

Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Stjarnan varð Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð og úrslitakeppni átta efstu liða.

Félag Stig
Stjarnan.png Stjarnan 35
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 30
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 28
KR Reykjavík.png KR 23
Ibv-logo.png ÍBV 19
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 18
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 9
Ármann.png Ármann 9
Valur.png Valur 7
Fylkir.png Fylkir 5

Úrslitakeppni 1. deildar[breyta | breyta frumkóða]

8-liða úrslit

 • Stjarnan - Ármann 23:19
 • Ármann - Stjarnan 16:27
 • Stjarnan.png Stjarnan sigraði í einvíginu, 2:0
 • Fram - Haukar 25:23
 • Haukar - Fram 19:29
 • Knattspyrnufélagið Fram.png Fram sigraði í einvíginu, 2:0
 • Víkingur - FH 31:24
 • FH - Víkingur 25:28
 • Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur sigraði í einvíginu, 2:0
 • KR - ÍBV 22:27
 • ÍBV - KR 26:21
 • Ibv-logo.png ÍBV sigraði í einvíginu, 2:0

Undanúrslit

 • Stjarnan - ÍBV 28:24
 • ÍBV - Stjarnan 16:21
 • Stjarnan.png Stjarnan sigraði í einvíginu, 2:0
 • Fram - Víkingur 22:20
 • Víkingur - Fram 21:17
 • Fram - Víkingur 20:18
 • Knattspyrnufélagið Fram.png Fram sigraði í einvíginu, 2:1

Úrslit

 • Stjarnan - Fram 26:20
 • Fram - Stjarnan 19:20
 • Stjarnan - Fram 16:8
 • Stjarnan.png Stjarnan sigraði í einvíginu, 3:0

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Fram sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Stjörnunni. Tólf lið tóku þátt í mótinu.

1. umferð

8-liða úrslit

Undanúrslit

 • Stjarnan - ÍBV 21:16
 • KR - Fram 27:19

Úrslit

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Evrópukeppni meistaraliða[breyta | breyta frumkóða]

Víkingsstúlkur kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu úr leik í 1. umferð.

1. umferð

 • Kültür Spor Ankara, Tyrklandi - Víkingur 20:22
 • Kültür Spor Ankara - Víkingur 22:16
 • Báðir leikirnir fóru fram í Tyrklandi

Evrópukeppni bikarhafa[breyta | breyta frumkóða]

Eyjastúlkur kepptu í Evrópukeppni bikarhafa, en féllu úr leik í 1. umferð.

1. umferð

 • Gagny, Frakklandi - ÍBV 22:13
 • Gagny - ÍBV 24:21
 • Báðir leikirnir fóru fram í Frakklandi

Evrópukeppni félagsliða[breyta | breyta frumkóða]

Framarar kepptu í Evrópukeppni félagsliða, en féllu úr leik í 16-liða úrslitum.

1. umferð

 • Fram dróst gegn Baku frá Aserbaídsjan, sem var vikið úr keppni vegna borgarastyrjaldar í landinu.

16-liða úrslit

 • Slovan Duslo Sala, Slóvakíu - Fram 33:19
 • Slovan Duslo Sala - Fram 27:21
 • Báðir leikirnir fóru fram í Slóvakíu

Borgakeppni Evrópu[breyta | breyta frumkóða]

Stjarnan keppti í borgakeppni Evrópu, en féll úr leik í 1. umferð.

1. umferð

 • Montex Lublin, Póllandi - Stjarnan 33:20
 • Montex Lublin - Stjarnan 30:26
 • Báðir leikirnir fóru fram í Póllandi