Handknattleiksárið 1994-95

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Handknattleiksárið 1994-95 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1994 og lauk vorið 1995. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Stjörnustúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í einni tólf liða deild með tvöfaldri umferð. Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.

Félag Stig
Valur 34
Víkingur 33
Stjarnan 32
Afturelding 28
FH 28
KA 26
ÍR 25
Haukar 21
Selfoss 18
KR 15
HK 3
ÍH 1

HK og ÍH féllu í 2. deild.

Úrslitakeppni 1. deildar[breyta | breyta frumkóða]

8-liða úrslit

  • Valur - Haukar 20:14
  • Haukar - Valur 22:21
  • Valur - Haukar 24:19
  • Valur sigraði í einvíginu, 2:1
  • Stjarnan - KA 29:24
  • KA - Stjarnan 26:21
  • Stjarnan - KA 23:26
  • KA sigraði í einvíginu, 2:1
  • Víkingur - ÍR 23:22
  • ÍR - Víkingur 23:24 (e. framlengingu)
  • Víkingur sigraði í einvíginu, 2:0
  • Afturelding - FH 27:26
  • FH - Afturelding 27:19
  • Afturelding - FH
  • Afturelding sigraði í einvíginu, 2:1

Undanúrslit

  • Valur - Afturelding 26:21
  • Afturelding - Valur 15:21
  • Valur sigraði í einvíginu, 2:0
  • Víkingur - KA 32:24
  • KA - Víkingur
  • Víkingur - KA 22:23
  • KA sigraði í einvíginu, 2:1

Úrslit

  • Valur - KA 23:21
  • KA - Valur 23:22
  • Valur - KA 24:23
  • KA - Valur 23:22
  • Valur - KA 30:27
  • Valur sigraði í einvíginu, 3:2

2. deild[breyta | breyta frumkóða]

ÍBV sigraði í 2. deild og fór upp um deild ásamt Gróttu. Leikin var tvöföld umferð í níu liða deild og úrslitakeppni sex efstu liða.

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

KA sigraði í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn Val.

1. umferð

16-liða úrslit

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Evrópukeppni meistaraliða[breyta | breyta frumkóða]

Valsarar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu úr leik í 1. umferð.

1. umferð

  • Kolding, Danmörku – Valur 27:27
  • Valur - Kolding 22:26
  • Báðir leikirnir fóru fram í Danmörku

Evrópukeppni bikarhafa[breyta | breyta frumkóða]

FH keppti í Evrópukeppni bikarhafa og komst í 8-liða úrslit.

1. umferð

16-liða úrslit

  • FH - Novesta Zlin Tékklandi 20:20
  • FH - Novesta Zlin 26:23
  • Báðir leikirnir fóru fram á Íslandi

8-liða úrslit

Evrópukeppni félagsliða[breyta | breyta frumkóða]

Selfyssingar kepptu í Evrópukeppni félagsliða, en féllu úr leik í 1. umferð.

1. umferð

  • Gorache, Slóveníu - Selfoss 24:19
  • Gorache - Selfoss 16:15
  • Báðir leikirnir fóru fram í Slóveníu

Borgakeppni Evrópu[breyta | breyta frumkóða]

Haukar kepptu í borgakeppni Evrópu og komust í 8-liða úrslit.

1. umferð

  • Haukar - Olimpic, Úkraínu 36:25
  • Olimpic - Haukar 25:26
  • Báðir leikirnir fóru fram á Íslandi

16-liða úrslit

  • Haukar - SKP Bratislava, Slóvakíu 26:23
  • Haukar - SKP Bratislava 29:28
  • Báðir leikirnir fóru fram á Íslandi

8-liða úrslit

  • Braga, Portúgal - Haukar 28:16
  • Haukar - Braga 28:25

Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Stjarnan varð Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð og úrslitakeppni átta efstu liða.

Félag Stig
Stjarnan 35
Fram 30
Víkingur 28
KR 23
ÍBV 19
FH 18
Haukar 9
Ármann 9
Valur 7
Fylkir 5

Úrslitakeppni 1. deildar[breyta | breyta frumkóða]

8-liða úrslit

  • Stjarnan - Ármann 23:19
  • Ármann - Stjarnan 16:27
  • Stjarnan sigraði í einvíginu, 2:0
  • Fram - Haukar 25:23
  • Haukar - Fram 19:29
  • Fram sigraði í einvíginu, 2:0
  • Víkingur - FH 31:24
  • FH - Víkingur 25:28
  • Víkingur sigraði í einvíginu, 2:0
  • KR - ÍBV 22:27
  • ÍBV - KR 26:21
  • ÍBV sigraði í einvíginu, 2:0

Undanúrslit

  • Stjarnan - ÍBV 28:24
  • ÍBV - Stjarnan 16:21
  • Stjarnan sigraði í einvíginu, 2:0
  • Fram - Víkingur 22:20
  • Víkingur - Fram 21:17
  • Fram - Víkingur 20:18
  • Fram sigraði í einvíginu, 2:1

Úrslit

  • Stjarnan - Fram 26:20
  • Fram - Stjarnan 19:20
  • Stjarnan - Fram 16:8
  • Stjarnan sigraði í einvíginu, 3:0

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Fram sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Stjörnunni. Tólf lið tóku þátt í mótinu.

1. umferð

8-liða úrslit

Undanúrslit

  • Stjarnan - ÍBV 21:16
  • KR - Fram 27:19

Úrslit

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Evrópukeppni meistaraliða[breyta | breyta frumkóða]

Víkingsstúlkur kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu úr leik í 1. umferð.

1. umferð

  • Kültür Spor Ankara, Tyrklandi - Víkingur 20:22
  • Kültür Spor Ankara - Víkingur 22:16
  • Báðir leikirnir fóru fram í Tyrklandi

Evrópukeppni bikarhafa[breyta | breyta frumkóða]

Eyjastúlkur kepptu í Evrópukeppni bikarhafa, en féllu úr leik í 1. umferð.

1. umferð

  • Gagny, Frakklandi - ÍBV 22:13
  • Gagny - ÍBV 24:21
  • Báðir leikirnir fóru fram í Frakklandi

Evrópukeppni félagsliða[breyta | breyta frumkóða]

Framarar kepptu í Evrópukeppni félagsliða, en féllu úr leik í 16-liða úrslitum.

1. umferð

  • Fram dróst gegn Baku frá Aserbaídsjan, sem var vikið úr keppni vegna borgarastyrjaldar í landinu.

16-liða úrslit

  • Slovan Duslo Sala, Slóvakíu - Fram 33:19
  • Slovan Duslo Sala - Fram 27:21
  • Báðir leikirnir fóru fram í Slóvakíu

Borgakeppni Evrópu[breyta | breyta frumkóða]

Stjarnan keppti í borgakeppni Evrópu, en féll úr leik í 1. umferð.

1. umferð

  • Montex Lublin, Póllandi - Stjarnan 33:20
  • Montex Lublin - Stjarnan 30:26
  • Báðir leikirnir fóru fram í Póllandi