Handknattleiksárið 1996-97

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Handknattleiksárið 1996-97 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1996 og lauk vorið 1997. KA-menn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Haukastúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Knattspyrnufélag Akureyrar varð Íslandsmeistari í meistaraflokki karla í fyrsta sinn í sögunni eftir sigur á Aftureldingu í úrslitaeinvígi. Keppt var í tólf liða deild, en átta efstu lið fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi. Alfreð Gíslason lauk ferli sínum sem þjálfari KA á titli, en að tímabilinu loknu hélt hann til starfa í Þýskalandi.

Félag Stig
UMFA.png Afturelding 34
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 30
Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 27
Ibv-logo.png ÍBV 26
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 24
Stjarnan.png Stjarnan 23
Valur.png Valur 21
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 19
HK-K.png HK 16
ÍR.png ÍR 15
UMFS.png Selfoss 15
Grótta.png Grótta 14

Úrslitaleikur um fall[breyta | breyta frumkóða]

 • ÍR sigraði Selfoss í úrslitaviðureign um fall í 2. deild.

Úrslitakeppni 1. deildar[breyta | breyta frumkóða]

8-liða úrslit

 • Afturelding - FH 21:18
 • FH - Afturelding 25:26
 • UMFA.png Afturelding sigraði í einvíginu, 2:0
 • Haukar - Valur 27:22
 • Valur - Haukar 26:22
 • Haukar - Valur 20:19
 • Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar sigraði í einvíginu, 2:1
 • ÍBV - Fram 20:18
 • Fram - ÍBV 21:18
 • ÍBV - Fram 23:25
 • Knattspyrnufélagið Fram.png Fram sigraði í einvíginu, 2:1
 • KA - Stjarnan 14:17
 • Stjarnan - KA 20:29
 • KA - Stjarnan 23:18
 • Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA sigraði í einvíginu, 2:1

Undanúrslit

 • Afturelding - Fram 23:17
 • Fram - Afturelding 30:31
 • UMFA.png Afturelding sigraði í einvíginu, 2:0
 • Haukar - KA 25:24
 • KA - Haukar 30:27
 • Haukar - KA 26:27
 • Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA sigraði í einvíginu, 2:1

Úrslit

 • Afturelding - KA 25:24
 • KA - Afturelding 27:24
 • Afturelding - KA 26:29
 • KA - Afturelding 24:22
 • Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA sigraði í einvíginu, 3:1

2. deild[breyta | breyta frumkóða]

Víkingar sigruðu í 2. deild og fóru upp ásamt Breiðabliki. Leikið var í ellefu liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Víkingur 38
Breiðablik 34
Þór Ak. 32
KR 28
HM 22
Fylkir 20
ÍH 14
Ármann 10
Hörður 9
ÍBK 7
Ögri 6

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Haukar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn KA.

8-liða úrslit

Undanúrslit

 • Haukar - FH 23:22
 • KA - ÍR 24:22

Úrslit

 • Haukar - KA 26:24

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Evrópukeppni meistaraliða[breyta | breyta frumkóða]

Valsarar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu úr leik í 1. umferð.

1. umferð

 • Shacht Donetsk, Úkraínu – Valur 20:19
 • Shacht Donetsk - Valur 27:16
 • Báðir leikirnir fóru fram í Úkraínu

Evrópukeppni bikarhafa[breyta | breyta frumkóða]

KA keppti í Evrópukeppni bikarhafa og komst í 8-liða úrslit.

1. umferð

 • KA - Amiticia Zurich, Sviss 27:27
 • Amiticia Zurich - KA 29:29
 • Báðir leikirnir fóru fram á Íslandi, en KA komst þó áfram á mörkum á „útivelli“

16-liða úrslit

 • KA – Hertsal Liege, Belgíu 26:20
 • Herstal Liege – KA 23:23

8-liða úrslit

 • KA - Fotex Veszprém, Ungverjalandi 32:31
 • Fotex Veszprém - KA 34:22

Evrópukeppni félagsliða[breyta | breyta frumkóða]

Stjarnan keppti í Evrópukeppni félagsliða og komst í 8-liða úrslit.

1. umferð

 • Stjarnan - Hirchmann, Hollandi 22:18
 • Hirchmann - Stjarnan 17:16

16-liða úrslit

 • Stjarnan – Sparkasse Bruck, Austurríki 33:24
 • Sparkasse Bruck – Stjarnan 35:32
 • Báðir leikirnir fóru fram í Austurríki

8-liða úrslit

 • Stjarnan - Academica Octavio Vigo, Spáni 26:28
 • Academica Octavio Vigo - Stjarnan 28:19

Borgakeppni Evrópu[breyta | breyta frumkóða]

Haukar kepptu í borgakeppni Evrópu og komust í 16-liða úrslit.

1. umferð

 • Haukar - Martve Tblisi, Georgíu 36:16
 • Martve Tblisi - Haukar 20:35
 • Báðir leikirnir fóru fram á Íslandi

16-liða úrslit

 • Creteil, Frakklandi - Haukar 24:18
 • Haukar - Creteil 27:24

Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Haukar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í einni níu liða deild með tvöfaldri umferð. Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.

Félag Stig
Stjarnan.png Stjarnan 27
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 26
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 20
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 17
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 15
KR Reykjavík.png KR 15
Valur.png Valur 10
Ibv-logo.png ÍBV 8
IBA.png ÍBA 6

Úrslitakeppni 1. deildar[breyta | breyta frumkóða]

8-liða úrslit

 • Stjarnan - ÍBV 27:19
 • ÍBV - Stjarnan 24:30
 • Stjarnan.png Stjarnan sigraði í einvíginu, 2:0
 • Haukar - Valur 26:21
 • Valur - Haukar 20:28
 • Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
 • FH - KR 19:18
 • KR - FH 16:17
 • Fimleikafelag hafnafjordur.png FH sigraði í einvíginu, 2:0
 • Víkingur - Fram 19:15
 • Fram - Víkingur 19:15
 • Víkingur - Fram 20:22
 • Knattspyrnufélagið Fram.png Fram sigraði í einvíginu, 2:1

Undanúrslit

 • Stjarnan - Fram 22:18
 • Fram - Stjarnan 17:29
 • Stjarnan.png Stjarnan sigraði í einvíginu, 2:0
 • Haukar - FH 23:18
 • FH - Haukar 19:20
 • Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0

Úrslit

 • Stjarnan - Haukar 18:23
 • Haukar - Stjarnan 28:22
 • Stjarnan - Haukar 23:22
 • Haukar - Stjarnan 19:21
 • Stjarnan - Haukar 24:26
 • Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar sigruðu í einvíginu, 3:2.

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Haukar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Val.

1. umferð

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Ekkert íslenskt félag tók þátt í Evrópukeppni í kvennaflokki þetta árið.