Handknattleiksárið 1975-76

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Handknattleiksárið 1975-76 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1975 og lauk vorið 1976. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Framstúlkur í kvennaflokki. Karlalandsliðið tók þátt í forkeppni fyrir Ólympíuleikana 1976, en komst ekki áfram.

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 24
Valur.png Valur 19
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 16
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 14
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 14
Grótta.png Grótta 12
Þróttur R..png Þróttur 10
Ármann.png Ármann 7

Ármann féll niður um deild. Markakóngur var Friðrik Friðriksson, Þrótti, með 86 mörk.

2. deild[breyta | breyta frumkóða]

ÍR-ingar sigruðu í 2. deild og færðust upp í þá fyrstu. Breiðablik féll niður í 3. deild. Keppt var í 8 liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
ÍR.png ÍR 24
Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 23
KR Reykjavík.png KR 22
Leiknir.svg Leiknir R. 11
Keflavik ÍF.gif Keflavík 11
Þór.png Þór Ak. 8
Fylkir.png Fylkir 8
Breidablik.png Breiðablik 5

3. deild[breyta | breyta frumkóða]

Stjarnan sigraði í 3. deild. Þjálfari Stjörnunnar var Sigurður Einarsson. Keppt var í tveimur riðlum, Suðurlandsriðli og Norðurlandsriðli og leikin tvöföld umferð.

Suðurlandsriðill:

Félag Stig
Stjarnan.png Stjarnan 19
HK-K.png HK 14
UMFA.png Afturelding 13
ÍA-Akranes.png ÍA 10
Víðir.png Víðir 2
Njarðvík.jpg Njarðvík 2

Norðurlandsriðill:

Félag Stig
Ísafjörður 9
Leiftur.png Leiftur 7
UÍA 6
Dalvík 2

Úrslitaleikur:

 • Stjarnan – ÍBÍ 26:15

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

FH-ingar sigruðu í bikarkeppninni annað árið í röð eftir úrslitaleik gegn Val. 22 lið tóku þátt.

1. umferð

 • Þróttur - Haukar 32:34
 • Fylkir - Leiknir 24:15
 • ÍA - Grótta 18:24
 • Afturelding - Víkingur 26:36
 • Þór Ak. - FH 25:33
 • ÍR - HK 24:19

16-liða úrslit

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslitaleikur

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Evrópukeppni meistaraliða[breyta | breyta frumkóða]

Víkingar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða og féllu út í 16-liða úrslitum.

16-liða úrslit

Evrópukeppni bikarhafa[breyta | breyta frumkóða]

FH-ingar kepptu í Evrópukeppni bikarhafa og féllu út í 16-liða úrslitum. Þetta var í fyrsta sinn sem keppnin var haldin.

16-liða úrslit

 • FH - Oppsal IF (Noregi) 11:19 og 17-15

Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Framarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Þjálfari Fram var Guðjón Jónsson. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 25
Ármann.png Ármann 23
Valur.png Valur 21
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 18
KR Reykjavík.png KR 11
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 5
Breidablik.png Breiðablik 5
Keflavik ÍF.gif ÍBK 3

ÍBK féll niður um deild.

2. deild[breyta | breyta frumkóða]

Þór Akureyri sigraði í 2. deild og tók sæti ÍBK. Úrslitakeppni 2. deildar var haldin á Akureyri:

Í suðvesturlandsriðli kepptu, auk Njarðvíkur og Hauka: Grindavík, ÍR, Stjarnan, Fylkir, Haukar, Grótta og Þróttur.

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Ármannsstúlkur sigruðu í bikarkeppninni sem haldin var í fyrsta sinn. Fjórtán lið tóku þátt í mótinu.

1. umferð

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

 • Ármann - Fram 12:12 (e. framlengingu)

Ármann sigraði 5:3 í vítakeppni.

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Evrópukeppni meistaraliða[breyta | breyta frumkóða]

Valsstúlkur kepptu í Evrópukeppni meistaraliða og féllu út í 1. umferð. Liðið lék báða leiki sína í Kaupmannahöfn.

1. umferð

 • Valur - HG Kaupmannahöfn, Danmörku 7:12
 • HG Kaupmannahöfn - Valur 10:9

Landslið[breyta | breyta frumkóða]

Stærsta verkefni karlalandsliðsins á keppnistímabilinu var forkeppni Ólympíuleikanna 1976. Íslenska liðið var í riðli með Lúxemborg og Ólympíumeisturum Júgóslava. Ísland hafnaði í öðru sæti í riðlinum og komst ekki áfram.

Forriðill ÓL

 • Ísland – Lúxemborg 29:10
 • Ísland – Júgóslavía 18:24
 • Lúxemborg – Ísland 12:18
 • Júgóslavía - Ísland 23:22