Handknattleiksárið 2001-02

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Handknattleiksárið 2001-02 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2001 og lauk vorið 2002. KA-menn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Haukar í kvennaflokki.

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

ESSO-deild[breyta | breyta frumkóða]

KA-menn urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Aðeins fjórtán lið skráðu sig til keppni á Íslandsmótinu og léku þau því í einni deild með tvöfalda umferð. Ekkert lið féll úr deildinni en átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.

Félag Stig
Haukar 44
Valur 36
Grótta/ KR 31
Afturelding 31
KA 30
ÍR 30
FH 28
Þór Ak. 28
Fram 27
Selfoss 22
ÍBV 21
HK 16
Stjarnan 14
Víkingur 5

Úrslitakeppni 1. deildar[breyta | breyta frumkóða]

8-liða úrslit

 • Afturelding - ÍR 22:19
 • ÍR - Afturelding 33:34 (e.framl.)
 • Afturelding sigraði í einvíginu, 2:0
 • Grótta/KR - KA 27:28 (e.framl.)
 • KA - Grótta/KR 23:19
 • KA sigraði í einvíginu, 2:0
 • Valur - Þór Ak. 29:23
 • Þór Ak. - Valur 28:32
 • Valur sigraði í einvíginu, 2:0
 • Haukar - FH 26:17
 • FH - Haukar 23:28
 • Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0

Undanúrslit

 • Valur - Afturelding 23:21
 • Afturelding - Valur 23:29
 • Valur sigraði í einvíginu, 2:0
 • Haukar - KA 32:34 (e.framl.)
 • KA - Haukar 27:26
 • KA sigraði í einvíginu, 2:0

Úrslit

 • Valur - KA 26:22
 • KA - Valur 30:29 (e.framl.)
 • Valur - KA 20:25
 • KA - Valur 17:16
 • Valur - KA 21:24
 • KA sigraði í einvíginu, 3:2

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Haukar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Fram.

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Þrjú íslensk félagslið tóku þátt í Evrópukeppni: HK, Haukar og Fram.

Evrópukeppni bikarhafa[breyta | breyta frumkóða]

HK keppti í Evrópukeppni bikarhafa, hóf keppni í 32-liða úrslitum en féll þar úr leik.

32-liða úrslit

 • HK - F.C. do Porto, Portúgal 24:29
 • F.C. do Porto – HK 27:25

Evrópukeppni félagsliða[breyta | breyta frumkóða]

Haukar kepptu í Evrópukeppni félagsliða, en féllu úr leik í 32-liða úrslitum.

1. umferð

 • Van der Voort Quintus, Hollandi – Haukar 26:29
 • Haukar – Van der Voort Quintus 30:25

2. umferð

 • KS Strzelec-Lider Market, Póllandi – Haukar 29:29
 • Haukar – KS Strzelec-Lider Marke 33:27

32-liða úrslit

 • FC Barcelona, Spáni – Haukar 39:29
 • Haukar - FC Barcelona 28:30

Áskorendakeppni Evrópu[breyta | breyta frumkóða]

Fram keppti í Áskorendakeppni Evrópu, fyrst íslenskra liða. Fram hóf keppni í 32-liða úrslitum en féll þar úr leik.

32-liða úrslit

 • Paris St. Germain Handball, Frakklandi – Fram 24:23
 • Fram – Paris St. Germain Handball 22:26

Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild kvenna[breyta | breyta frumkóða]

Haukastúlkur vörðu Íslandsmeistaratitil sinn í meistaraflokki kvenna. Keppt var í einni níu liða deild með tvöfaldri umferð. Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.

Félag Stig
Haukar 28
ÍBV 24
Stjarnan 23
Valur 16
Víkingur 15
FH 13
Grótta/ KR 11
Fram 8
KA/ Þór Ak. 6

Úrslitakeppni 1. deildar[breyta | breyta frumkóða]

8-liða úrslit

 • ÍBV - Grótta/KR 26:22
 • Grótta/KR - ÍBV 27:25
 • ÍBV - Grótta/KR 24:25
 • Grótta/ KR sigraði í einvíginu, 2:1
 • Valur - Víkingur 24:16
 • Víkingur - Valur 18:14
 • Valur - Víkingur 20:21
 • Víkingur sigraði í einvíginu, 2:1
 • Stjarnan - FH 33:24
 • FH - Stjarnan 20:26
 • Stjarnan sigraði í einvíginu, 2:0
 • Haukar - Fram 31:20
 • Fram - Haukar 23:30
 • Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0

Undanúrslit

 • Haukar - Víkingur 30:16
 • Víkingur - Haukar 23:31
 • Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
 • Stjarnan - Grótta/KR 24:20
 • Grótta/KR - Stjarnan 22:26
 • Stjarnan sigraði í einvíginu, 2:0

Úrslit

 • Haukar - Stjarnan 17:22
 • Stjarnan - Haukar 22:21
 • Haukar - Stjarnan 25:22
 • Stjarnan - Haukar 18:25
 • Haukar - Stjarnan 19:18
 • Haukar sigruðu í einvíginu, 3:2

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

ÍBV sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Gróttu/KR.

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Ekkert íslenskt félag tók þátt í Evrópukeppni í kvennaflokki þetta ár.