Handknattleiksárið 1989-90

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Handknattleiksárið 1989-90 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1989 og lauk vorið 1990. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Framstúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 33
Valur.png Valur 27
Stjarnan.png Stjarnan 26
KR Reykjavík.png KR 21
Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 15
ÍR.png ÍR 14
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 13
Ibv-logo.png ÍBV 13
Grótta.png Grótta 11
HK-K.png HK 7
 • Grótta og HK lentu í fallsætum deildarinnar.
 • Að móti loknu var ákveðið að fjölga í 1. deild úr 10 liðum í 12 og héldu Gróttumenn því sæti sínu.

2. deild[breyta | breyta frumkóða]

Fram sigraði í 2. deild og færðist upp í 1. deild ásamt Selfyssingum. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 31
UMFS.png Selfoss 24
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH b-lið 22
Valur.png Valur b-lið 20
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 19
Breidablik.png Breiðablik 18
Þór.png Þór Ak. 18
Keflavik ÍF.gif ÍBK 14
Njarðvík.jpg Njarðvík 7
Ármann.png Ármann 7
 • Vegna fjölgunar í 1. deild var ákveðið að keppnistímabili loknu að Haukar kæmust upp um deild.
 • Njarðvík og Ármann féllu í 3. deild.

3. deild[breyta | breyta frumkóða]

Keppt var í tveimur riðlum, þar sem Völsungur og Víkingur-b fóru með sigur af hólmi. Völsungar urðu 3.deildarmeistarar eftir sigur í úrslitum. Eftir tímabilið var þó nýtt keppnisfyrirkomulag tekið upp þar sem b-lið hurfu úr deildarkeppninni.

A-riðill

Félag Stig
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur-b 27
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar-b 25
UMFA.png Afturelding 23
ÍS 20
Stjarnan.png Stjarnan-b 17
KR Reykjavík.png KR-b 13
ÍR.png ÍR-b 12
Hveragerði 5
ÍBÍ 2

B riðill

Félag Stig
Völsungur 29
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram-b 27
ÍH 20
Grótta.png Grótta-b 17
Fylkir.png Fylkir 17
Breidablik.png Breiðablik-b 15
Ármann.png Ármann-b 10
Reynir S. 9
Ögri 0

Úrslitaleikur Völsungur - Víkingur B-lið 34:23

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Valsarar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Víkingum. 31 lið skráði sig til leiks.

1. umferð

 • ÍBV b-lið - Fram 31:28
 • Haukar b-lið - Selfoss 24:28
 • Leiftri - Breiðablik 13:25
 • Grótta b-lið - Njarðvík 34:22
 • ÍBV - KA
 • Stjarnan - ÍR
 • Breiðablik b-lið - FH
 • Fram b-lið - Þór Ak.
 • KR b-lið - Keflavík
 • ÍH - Grótta
 • FH b-lið - Haukar
 • Valur b-lið - Valur
 • HK - KR
 • Víkingur b-lið - Afturelding
 • Ármann b-lið - Ármann
 • Víkingur sat hjá

16-liða úrslit

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslitaleikur

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Evrópukeppni meistaraliða[breyta | breyta frumkóða]

Valsmenn kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu úr leik í 16-liða úrslitum.

1. umferð

 • Kyndil, Færeyjum - Valur 27:26
 • Valur - Kyndil 29:14

16-liða úrslit

 • Rába ETO Győr, Ungverjalandi - Valur 29:23
 • Valur - Rába ETO Győr 21:31

Evrópukeppni bikarhafa[breyta | breyta frumkóða]

Stjörnumenn kepptu í Evrópukeppni bikarhafa og féllu út í fyrstu umferð.

1. umferð

 • Stjarnan - Drott (Svíþjóð) 23:14
 • Drott - Stjarnan 27:20

Evrópukeppni félagsliða[breyta | breyta frumkóða]

KR-ingar kepptu í Evrópukeppni félagsliða og féllu út í fyrstu umferð.

1. umferð

 • IHF Urædd (Noregi) - KR 26:22
 • KR - IHF Urædd 22:20
 • Báðir leikirnir fóru fram ytra.

Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Framarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í átta liða deild með þrefaldri umferð.

Félag Stig
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 38
Stjarnan.png Stjarnan 34
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 27
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 26
Valur.png Valur 21
Grótta.png Grótta 13
KR Reykjavík.png KR 8
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 1

KR og Haukar féllu niður um deild.

2. deild[breyta | breyta frumkóða]

Selfoss sigraði í 2. deild og fór upp í 1. deild ásamt ÍBV. Leikin var þreföld umferð í sjö liða deild.

Félag Stig
UMFS.png Selfoss 31
Ibv-logo.png ÍBV 28
UMFA.png Afturelding 22
Keflavik ÍF.gif ÍBK 15
ÍR.png ÍR 13
Þór.png Þór Ak. 10
Þróttur R..png Þróttur R. 7

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Framstúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Stjörnunni.

1. umferð

16-liða úrslit

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslitaleikur

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Evrópukeppni meistaraliða[breyta | breyta frumkóða]

Framstúlkur kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu út í fyrstu umferð.

1. umferð