Handknattleiksárið 1987-88

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Handknattleiksárið 1987-88 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1987 og lauk vorið 1988. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Framstúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla án þess að tapa leik. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Valur.png Valur 32
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 31
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 22
Breidablik.png Breiðablik 21
Stjarnan.png Stjarnan 18
KR Reykjavík.png KR 17
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 15
Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 14
ÍR.png ÍR 10
Þór.png Þór Ak. 0
 • ÍR og Þór Ak. féllu í 2. deild.

2. deild[breyta | breyta frumkóða]

ÍBV sigraði í 2. deild og færðist upp í 1. deild ásamt Gróttu. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Ibv-logo.png ÍBV 31
Grótta.png Grótta 27
HK-K.png HK 26
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 21
Reynir.png Reynir S. 20
UMFS.png Selfoss 17
Ármann.png Ármann 14
Njarðvík.jpg Njarðvík 14
Fylkir.png Fylkir 7
UMFA.png Afturelding 3

Fylkir og Afturelding höfnuðu í tveimur neðstu sætunum og áttu því að falla niður í 3. deild. Reynir Sandgerði sendi hins vegar ekki lið til keppni veturinn eftir og tók Afturelding sæti liðsins.

3. deild[breyta | breyta frumkóða]

ÍBK sigraði í 3. deild og færðist upp í 2. deild ásamt ÍH. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
ÍBK 26
ÍH 21
ÍA 18
ÍS 17
Völsungur 15
Þróttur 11
ÍBÍ 4
Ögri 0

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Valur sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Breiðabliki.

1. umferð

 • ÍH - Stjarnan
 • Grótta - KR b-lið
 • ÍBV - Valur b-lið 22:20
 • Fylkir - Þór Ak.
 • Reynir S. - Haukar
 • Njarðvík - Fram
 • Valur - KA
 • ÍS - ÍR
 • Ármann - Ármann b-lið
 • Hveragerði - Þróttur
 • Afturelding - Víkingur
 • ÍBK - Breiðablik
 • ÍBV b-lið - KR 17:27
 • Selfoss, FH og HK sátu hjá.

16-liða úrslit

8-liða úrslit

Undanúrslit

 • Valur - KR 22:19
 • Breiðablik - Fram 29:27

Úrslitaleikur

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Evrópukeppni meistaraliða[breyta | breyta frumkóða]

Víkingar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu út í 8-liða úrslitum.

1. umferð

 • Víkingur - Liverpool HC, (Bretlandi) 29:13
 • Víkingur - Liverpool HC 38:9

16-liða úrslit

 • Víkingur - Kolding IF, (Danmörku) 19:16
 • Víkingur - Kolding IF 25:21

8-liða úrslit

 • Víkingur - CSKA Moskva, (Sovétríkjunum) 19:24
 • CSKA Moskva - Víkingur 25:20
 • CSKA Moskva varð Evrópumeistari.

Evrópukeppni bikarhafa[breyta | breyta frumkóða]

Stjarnan keppti í Evrópukeppni bikarhafa og komst í aðra umferð.

1. umferð

 • Yago, (Írlandi) - Stjarnan 13:42
 • Yago - Stjarnan 13:44
 • Báðir leikir fóru fram á Írlandi

2. umferð

 • Stjarnan - Urædd, (Noregi) 20:19
 • Urædd - Stjarnan 16:15
 • Urædd sigraði á fleiri mörkum á útivelli.

Evrópukeppni félagsliða[breyta | breyta frumkóða]

Breiðablik keppti í Evrópukeppni félagsliða og féll út í fyrstu umferð.

1. umferð

 • HIK, (Danmörku) - Breiðablik 28:11
 • Breiðablik - HIK 19:19

Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Framarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í átta liða deild með þrefaldri umferð.

Félag Stig
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 37
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 34
Valur.png Valur 29
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 24
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 20
Stjarnan.png Stjarnan 18
KR Reykjavík.png KR 6
Þróttur R..png Þróttur R. 0

KR og Þróttur féllu niður um deild.

2. deild[breyta | breyta frumkóða]

ÍBV og Þór Ak. tryggðu sér sæti í 1. deild.

Önnur lið í deildinni voru Grótta, ÍBK, Breiðablik, Afturelding og HK.

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Valsstúlkur sigruðu í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn Stjörnunni.

1. umferð

 • Afturelding - ÍBK
 • ÍBV - Breiðablik
 • Þróttur - FH
 • KR - Víkingur
 • Fram - Haukar
 • Grótta - Valur
 • Stjarnan og Þór. Ak sátu hjá.

8-liða úrslit

 • Stjarnan - KR 17:16
 • Þór Ak. - FH 14:24
 • Afturelding/ÍBK - Valur
 • ÍBV - Fram

Undanúrslit

 • Stjarnan - Fram 19:17
 • Valur - FH 28:21

Úrslitaleikur

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Ekkert íslenskt kvennalið tók þátt í Evrópukeppni þetta árið.