Handknattleiksárið 1987-88
Handknattleiksárið 1987-88 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1987 og lauk vorið 1988. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Framstúlkur í kvennaflokki.
Karlaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]1. deild
[breyta | breyta frumkóða]Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla án þess að tapa leik. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
Valur | 32 |
FH | 31 |
Víkingur | 22 |
Breiðablik | 21 |
Stjarnan | 18 |
KR | 17 |
Fram | 15 |
KA | 14 |
ÍR | 10 |
Þór Ak. | 0 |
- ÍR og Þór Ak. féllu í 2. deild.
2. deild
[breyta | breyta frumkóða]ÍBV sigraði í 2. deild og færðist upp í 1. deild ásamt Gróttu. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
ÍBV | 31 |
Grótta | 27 |
HK | 26 |
Haukar | 21 |
Reynir S. | 20 |
Selfoss | 17 |
Ármann | 14 |
Njarðvík | 14 |
Fylkir | 7 |
Afturelding | 3 |
Fylkir og Afturelding höfnuðu í tveimur neðstu sætunum og áttu því að falla niður í 3. deild. Reynir Sandgerði sendi hins vegar ekki lið til keppni veturinn eftir og tók Afturelding sæti liðsins.
3. deild
[breyta | breyta frumkóða]ÍBK sigraði í 3. deild og færðist upp í 2. deild ásamt ÍH. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
ÍBK | 26 |
ÍH | 21 |
ÍA | 18 |
ÍS | 17 |
Völsungur | 15 |
Þróttur | 11 |
ÍBÍ | 4 |
Ögri | 0 |
Bikarkeppni HSÍ
[breyta | breyta frumkóða]Valur sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Breiðabliki.
1. umferð
- ÍH - Stjarnan
- Grótta - KR b-lið
- ÍBV - Valur b-lið 22:20
- Fylkir - Þór Ak.
- Reynir S. - Haukar
- Njarðvík - Fram
- Valur - KA
- ÍS - ÍR
- Ármann - Ármann b-lið
- Hveragerði - Þróttur
- Afturelding - Víkingur
- ÍBK - Breiðablik
- ÍBV b-lið - KR 17:27
- Selfoss, FH og HK sátu hjá.
16-liða úrslit
- Selfoss - Breiðablik 21:25
- Fram - ÍR 25:20
- Reynir S. - Valur 23:34
- Þróttur R. - Fylkir 16:25
- Stjarnan - FH 24:35
- Grótta - Víkingur 29:31
- HK - KR 29:32 (e. framlengingu)
- ÍBV - Ármann 22:19
8-liða úrslit
Undanúrslit
Úrslitaleikur
- Valur - Breiðablik 25:15
Evrópukeppni
[breyta | breyta frumkóða]Evrópukeppni meistaraliða
[breyta | breyta frumkóða]Víkingar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu út í 8-liða úrslitum.
1. umferð
- Víkingur - Liverpool HC, (Bretlandi) 29:13
- Víkingur - Liverpool HC 38:9
16-liða úrslit
- Víkingur - Kolding IF, (Danmörku) 19:16
- Víkingur - Kolding IF 25:21
8-liða úrslit
- Víkingur - CSKA Moskva, (Sovétríkjunum) 19:24
- CSKA Moskva - Víkingur 25:20
- CSKA Moskva varð Evrópumeistari.
Evrópukeppni bikarhafa
[breyta | breyta frumkóða]Stjarnan keppti í Evrópukeppni bikarhafa og komst í aðra umferð.
1. umferð
- Yago, (Írlandi) - Stjarnan 13:42
- Yago - Stjarnan 13:44
- Báðir leikir fóru fram á Írlandi
2. umferð
- Stjarnan - Urædd, (Noregi) 20:19
- Urædd - Stjarnan 16:15
- Urædd sigraði á fleiri mörkum á útivelli.
Evrópukeppni félagsliða
[breyta | breyta frumkóða]Breiðablik keppti í Evrópukeppni félagsliða og féll út í fyrstu umferð.
1. umferð
- HIK, (Danmörku) - Breiðablik 28:11
- Breiðablik - HIK 19:19
Kvennaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]1. deild
[breyta | breyta frumkóða]Framarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í átta liða deild með þrefaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
Fram | 37 |
FH | 34 |
Valur | 29 |
Víkingur | 24 |
Haukar | 20 |
Stjarnan | 18 |
KR | 6 |
Þróttur R. | 0 |
KR og Þróttur féllu niður um deild.
2. deild
[breyta | breyta frumkóða]ÍBV og Þór Ak. tryggðu sér sæti í 1. deild.
Önnur lið í deildinni voru Grótta, ÍBK, Breiðablik, Afturelding og HK.
Bikarkeppni HSÍ
[breyta | breyta frumkóða]Valsstúlkur sigruðu í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn Stjörnunni.
1. umferð
- Afturelding - ÍBK
- ÍBV - Breiðablik
- Þróttur - FH
- KR - Víkingur
- Fram - Haukar
- Grótta - Valur
- Stjarnan og Þór. Ak sátu hjá.
8-liða úrslit
Undanúrslit
Úrslitaleikur
- Valur - Stjarnan 25:20
Evrópukeppni
[breyta | breyta frumkóða]Ekkert íslenskt kvennalið tók þátt í Evrópukeppni þetta árið.