Fara í innihald

Handknattleiksárið 1981-82

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Handknattleiksárið 1981-82 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1981 og lauk vorið 1982. Víkingar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og FH-stúlkur í kvennaflokki. Karlalandsliðið tók ekki þátt í stórmóti á keppnistímabilinu.

Karlaflokkur

[breyta | breyta frumkóða]

Víkingar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla, eftir sigur á FH-ingum í lokaleik mótsins. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Víkingur 24
FH 21
Þróttur 20
KR 18
Valur 12
Fram 7
HK 5
KA 4

KA og HK féllu niður um deild. Markakóngur var Alfreð Gíslason, KR, með 109 mörk.

Stjarnan sigraði í 2. deild. Þjálfari liðsins var Gunnar Einarssonar. Auk Stjörnumanna fór ÍR upp í 1. deild.

Félag Stig
Stjarnan 21
ÍR 21
Breiðablik 15
Haukar 14
Þór Ve. 13
Afturelding 12
Týr Ve. 11
Fylkir 5

Fylkir og Týr Vestmannaeyjum féllu niður um deild.

Ármann sigraði í 3. deild, en þjálfari liðsins var Bogdan Kowalcsyk. Grótta fylgdi Ármenningum upp í 2. deild. Keppt var í 10 liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Ármann 31
Grótta 31
Þór Ak. 30
ÍBK 23
ÍA 21
Reynir S. 19
Dalvík 12
Selfoss 7
Ögri 4
Skallagrímur 2

Bikarkeppni HSÍ

[breyta | breyta frumkóða]

KR sigraði í bikarkeppninni í fyrsta og eina sinn eftir úrslitaleik gegn FH.

1. umferð

16-liða úrslit

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslitaleikur

  • KR - FH 19:17

Evrópukeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Evrópukeppni meistaraliða

[breyta | breyta frumkóða]

Víkingar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða. Þeir hófu keppni í 16-liða úrslitum en töpuðu fyrir Atlético Madrid.

16-liða úrslit

  • Víkingur - Atlético Madrid (Spáni) 14:15
  • Atlético Madrid - Víkingur 23:22

Evrópukeppni bikarhafa

[breyta | breyta frumkóða]

Þróttarar kepptu í Evrópukeppni bikarhafa og fóru í undanúrslit.

1. umferð

  • Þróttur – Kristiansand, (Noregi) 24:21
  • Kristiansand – Þróttur 16:18

16-liða úrslit

  • Sittardia, (Hollandi) - Þróttur 20:19
  • Þróttur - Sittardia 20:15

8-liða úrslit

  • Þróttur - Tacca Pallamano, (Ítalíu) 32:19
  • Þróttur - Tacca Pallamano 29:19

Undanúrslit

Evrópukeppni félagsliða

[breyta | breyta frumkóða]

FH-ingar kepptu í Evrópukeppni félagsliða, sem haldin var í fyrsta sinn og féll út í fyrstu umferð.

1. umferð

  • Forst Brixen (Ítalíu) - FH 25:25
  • Forst Brixen - FH 12:11
  • Báðir leikirnir fóru fram ytra.

Kvennaflokkur

[breyta | breyta frumkóða]

FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
FH 24
Fram 22
Valur 18
KR 14
Víkingur 14
ÍR 12
ÍA 7
Þróttur 0

Lið Þróttar og Akraness féllu úr 1. deild.

Haukar sigruðu í 2. deild. Þór Ak. hafnaði í öðru sæti og færðust bæði lið upp um deild. Leikin var tvöföld umferð í tveimur riðlum.

A-riðill

Félag Stig
Haukar 16
ÍBV 12
Selfoss 6
Grindavík 4
HK 2

B-riðill

Félag Stig
Þór Ak. 18
Fylkir 16
Stjarnan 13
Breiðablik 6
ÍBK 5
Afturelding 4

Úrslitaleikur

  • Þór Ak. - Haukar 11:13

Bikarkeppni HSÍ

[breyta | breyta frumkóða]

Framstúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn ÍR.

1. umferð

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

  • Fram - ÍR 19:9

Evrópukeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Ekkert íslenskt kvennalið tók þátt í Evrópukeppni þetta árið.

Karlalandsliðið tók ekki þátt í stórmóti á keppnistímabilinu, en bjó sig undir B-keppni sem halda skyldi í Hollandi árið 1983.