Handknattleiksárið 1981-82

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Handknattleiksárið 1981-82 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1981 og lauk vorið 1982. Víkingar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og FH-stúlkur í kvennaflokki. Karlalandsliðið tók ekki þátt í stórmóti á keppnistímabilinu.

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Víkingar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla, eftir sigur á FH-ingum í lokaleik mótsins. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 24
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 21
Þróttur R..png Þróttur 20
KR Reykjavík.png KR 18
Valur.png Valur 12
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 7
HK-K.png HK 5
Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 4

KA og HK féllu niður um deild. Markakóngur var Alfreð Gíslason, KR, með 109 mörk.

2. deild[breyta | breyta frumkóða]

Stjarnan sigraði í 2. deild. Þjálfari liðsins var Gunnar Einarssonar. Auk Stjörnumanna fór ÍR upp í 1. deild.

Félag Stig
Stjarnan.png Stjarnan 21
ÍR.png ÍR 21
Breidablik.png Breiðablik 15
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 14
Þór logo.jpg Þór Ve. 13
UMFA.png Afturelding 12
Tyr-logo.JPG Týr Ve. 11
Fylkir.png Fylkir 5

Fylkir og Týr Vestmannaeyjum féllu niður um deild.

3. deild[breyta | breyta frumkóða]

Ármann sigraði í 3. deild, en þjálfari liðsins var Bogdan Kowalcsyk. Grótta fylgdi Ármenningum upp í 2. deild. Keppt var í 10 liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Ármann.png Ármann 31
Grótta.png Grótta 31
Þór.png Þór Ak. 30
Keflavik ÍF.gif ÍBK 23
ÍA-Akranes.png ÍA 21
Reynir.png Reynir S. 19
Dalvík 12
UMFS.png Selfoss 7
Ögri 4
Skallagrimur.png Skallagrímur 2

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

KR sigraði í bikarkeppninni í fyrsta og eina sinn eftir úrslitaleik gegn FH.

1. umferð

16-liða úrslit

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslitaleikur

 • KR - FH 19:17

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Evrópukeppni meistaraliða[breyta | breyta frumkóða]

Víkingar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða. Þeir hófu keppni í 16-liða úrslitum en töpuðu fyrir Atlético Madrid.

16-liða úrslit

 • Víkingur - Atlético Madrid (Spáni) 14:15
 • Atlético Madrid - Víkingur 23:22

Evrópukeppni bikarhafa[breyta | breyta frumkóða]

Þróttarar kepptu í Evrópukeppni bikarhafa og fóru í undanúrslit.

1. umferð

 • Þróttur – Kristiansand, (Noregi) 24:21
 • Kristiansand – Þróttur 16:18

16-liða úrslit

 • Sittardia, (Hollandi) - Þróttur 20:19
 • Þróttur - Sittardia 20:15

8-liða úrslit

 • Þróttur - Tacca Pallamano, (Ítalíu) 32:19
 • Þróttur - Tacca Pallamano 29:19

Undanúrslit

Evrópukeppni félagsliða[breyta | breyta frumkóða]

FH-ingar kepptu í Evrópukeppni félagsliða, sem haldin var í fyrsta sinn og féll út í fyrstu umferð.

1. umferð

 • Forst Brixen (Ítalíu) - FH 25:25
 • Forst Brixen - FH 12:11
 • Báðir leikirnir fóru fram ytra.

Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 24
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 22
Valur.png Valur 18
KR Reykjavík.png KR 14
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 14
ÍR.png ÍR 12
ÍA-Akranes.png ÍA 7
Þróttur R..png Þróttur 0

Lið Þróttar og Akraness féllu úr 1. deild.

2. deild[breyta | breyta frumkóða]

Haukar sigruðu í 2. deild. Þór Ak. hafnaði í öðru sæti og færðust bæði lið upp um deild. Leikin var tvöföld umferð í tveimur riðlum.

A-riðill

Félag Stig
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 16
Ibv-logo.png ÍBV 12
UMFS.png Selfoss 6
UMFG, Grindavík.png Grindavík 4
HK-K.png HK 2

B-riðill

Félag Stig
Þór.png Þór Ak. 18
Fylkir.png Fylkir 16
Stjarnan.png Stjarnan 13
Breidablik.png Breiðablik 6
Keflavik ÍF.gif ÍBK 5
UMFA.png Afturelding 4

Úrslitaleikur

 • Þór Ak. - Haukar 11:13

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Framstúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn ÍR.

1. umferð

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

 • Fram - ÍR 19:9

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Ekkert íslenskt kvennalið tók þátt í Evrópukeppni þetta árið.

Landslið[breyta | breyta frumkóða]

Karlalandsliðið tók ekki þátt í stórmóti á keppnistímabilinu, en bjó sig undir B-keppni sem halda skyldi í Hollandi árið 1983.