Handknattleiksárið 1982-83
Handknattleiksárið 1982-83 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1982 og lauk vorið 1983. Víkingar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Valsstúlkur í kvennaflokki. Karlalandsliðið tók þátt í B-keppni í Hollandi.
Karlaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]1. deild
[breyta | breyta frumkóða]Víkingar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Notast var við nýtt mótafyrirkomulag. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð. Sigurliðið í deildarkeppninni hlaut að launum sæti í Evrópukeppni félagsliða. Því næst fóru fjögur efstu liðin í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn þar sem leikin var fjórföld umferð og hófu öll liðin keppni án stiga. Fjögur neðstu liðin fóru í sérstaka keppni um fall með fjórfaldri umferð, en þau tóki með sér stigin sín úr aðalkeppninni.
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
20 |
![]() |
20 |
![]() |
19 |
![]() |
17 |
![]() |
15 |
![]() |
12 |
![]() |
9 |
![]() |
0 |
- FH hlaut 1. sætið vegna betri árangurs í innbyrðisviðureignum gegn KR.
Úrslitakeppni
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
17 |
![]() |
15 |
![]() |
14 |
![]() |
2 |
Fallkeppni
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
29 |
![]() |
27 |
![]() |
20 |
![]() |
0 |
- ÍR og Fram féllu í 2. deild.
2. deild
[breyta | breyta frumkóða]KA-menn urðu meistarar í 2. deild og fóru upp um deild ásamt Haukum. Notast var við sama keppnisfyrirkomulag og í 1. deild karla.
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
21 |
![]() |
18 |
![]() |
16 |
![]() |
16 |
![]() |
13 |
![]() |
12 |
![]() |
9 |
![]() |
7 |
Úrslitakeppni
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
34+ |
![]() |
33 |
![]() |
31 |
![]() |
21 |
+ Breiðablik notaði ólöglegan leikmann gegn KA og var KA því dæmdur sigur í leiknum, sem réði úrslitum í mótinu.
Fallkeppni
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
26 |
![]() |
25 |
![]() |
21 |
![]() |
17 |
- Ármann og Afturelding féllu í 3. deild.
3. deild
[breyta | breyta frumkóða]Fylkir og Reynir S. færðust upp í 2. deild. Keppt var í níu liða deild með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
28 |
![]() |
25 |
![]() |
24 |
![]() |
21 |
19 | |
![]() |
12 |
Dalvík | 8 |
![]() |
6 |
Ögri | 0 |
Bikarkeppni HSÍ
[breyta | breyta frumkóða]Víkingur sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn KR. Tuttugu lið tóku þátt í mótinu. 1. umferð
- Breiðablik - Grótta 20:19
- Ármann - HK 17:15
- ÍA - Afturelding 24:29 (e. framlengingu)
- Haukar - ÍR 30:24
16-liða úrslit
- Afturelding - Reynir S 25:31
- KA – Fylkir 22:19
- Þór Ve. – Haukar 19:18
- KR – Ármann 31:21
- Víkingur – FH 26:25
- ÍBK – Þróttur 18:24
- Stjarnan – Fram 20:22
- Breiðablik – Valur 13:23
8-liða úrslit
Undanúrslit
Úrslitaleikur
- Víkingur - KR 28:18
Evrópukeppni
[breyta | breyta frumkóða]Evrópukeppni meistaraliða
[breyta | breyta frumkóða]Víkingar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða. Þeir féllu úr keppni í 16-liða úrslitum.
1. umferð
- Víkingur - Vestmanna (Færeyjum) 35:19 og 27:23
16-liða úrslit
- Víkingur - Dukla Prag (Tékkóslóvakíu) 19:18
- Dukla Prag - Víkingur 15:23
Evrópukeppni bikarhafa
[breyta | breyta frumkóða]KR-ingar kepptu í Evrópukeppni bikarhafa. Þeir sátu hjá í fyrstu umferð og féllu úr keppni í 16-liða úrslitum.
- KR - Zeleznikar (Júgóslavíu) 25:20 & 21:28
- Báðir leikirnir fóru fram í Reykjavík.
Evrópukeppni félagsliða
[breyta | breyta frumkóða]FH-ingar kepptu í Evrópukeppni félagsliða. Þeir sátu hjá í fyrstu umferð og féllu úr keppni í 16-liða úrslitum.
16-liða úrslit
- Zarpozhje (Sovétríkjunum) 30:25 & 29:19
- Báðir leikirnir fóru fram í Sovétríkjunum.
Kvennaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]1. deild
[breyta | breyta frumkóða]Valsstúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
24 |
![]() |
23 |
![]() |
20 |
![]() |
19 |
![]() |
17 |
![]() |
9 |
![]() |
4 |
![]() |
3 |
Lið Hauka og Þórs Akureyri féllu úr 1. deild.
2. deild
[breyta | breyta frumkóða]Akranes sigraði í 2. deild. Fylkir varð í 2. sæti og tóku liðin sæti Þórs Ak. og Hauka í 1. deild. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
27 |
![]() |
24 |
![]() |
21 |
![]() |
14 |
![]() |
10 |
![]() |
10 |
![]() |
4 |
![]() |
2 |
Bikarkeppni HSÍ
[breyta | breyta frumkóða]ÍR-stúlkur sigruðu í bikarkeppninni í fyrsta og eina sinn.
8-liða úrslit
Undanúrslit
Úrslitaleikur
- ÍR - Valur 18:17
Evrópukeppni
[breyta | breyta frumkóða]Ekkert íslenskt kvennalið tók þátt í Evrópukeppni þetta árið.
Landslið
[breyta | breyta frumkóða]Stærsta verkefni karlalandsliðsins á leikárinu var B-keppni í Hollandi. Tvö efstu liðin í hverjum forriðli fóru í úrslitakeppni um tvö laus sæti á Ólympíuleikunum 1984, en liðin í neðri sætunum kepptu um að halda sæti sínu meðal B-þjóða.
Forriðill
- Ísland – Spánn 16:23
- Ísland – Sviss 19:15
- Ísland – Belgía 23:20
- Ísland, Sviss og Spánn urðu jöfn að stigum, en Ísland sat eftir vegna lökustu stöðu í innbyrðisviðureignum.
Úrslitaleikir um sæti
Íslenska liðið hafnaði í sjöunda sæti.