Handknattleiksárið 1992-93

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Handknattleiksárið 1992-93 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1992 og lauk vorið 1993. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Víkingsstúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Notast var við sama keppnisfyrirkomulag og árið áður, þar sem keppt var í einni tólf liða deild með tvöfaldri umferð. Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.

Félag Stig
Valur.png Valur 32
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 32
Stjarnan.png Stjarnan 30
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 25
UMFS.png Selfoss 25
ÍR.png ÍR 23
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 21
Ibv-logo.png ÍBV 20
Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 19
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 13
Þór.png Þór Ak. 13
HK-K.png HK 11

Úrslitakeppni 1. deildar[breyta | breyta frumkóða]

8-liða úrslit

 • Valur - ÍBV
 • Valur.png Valur sigraði í einvíginu 2:0
 • FH - Víkingur
 • Fimleikafelag hafnafjordur.png FH sigraði í einvíginu 2:0
 • Stjarnan - ÍR
 • ÍR.png ÍR sigraði í einvíginu 2:0
 • Haukar - Selfoss
 • UMFS.png Selfoss sigraði í einvíginu 2:1

undanúrslit

 • Valur - Selfoss
 • Valur.png Valur sigraði í einvíginu 2:0
 • FH - ÍR
 • Fimleikafelag hafnafjordur.png FH sigraði í einvíginu 2:1

úrslit

 • Valur - FH
 • Valur.png Valur sigraði í einvíginu 3:1

2. deild[breyta | breyta frumkóða]

Afturelding sigraði í 2. deild og tryggði sér sæti í 1. deild ásamt KR. Keppt var í 12 liða deild með tvöfaldri umferð en því næst léku 6 efstu liðin úrslitakeppni með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Afturelding 32
KR 26
Breiðablik 26
Grótta 25
ÍH 22
HKN (Keflavík/Njarðvík) 19
Ármann 15
Fjölnir 8
Fylkir 7
Ögri 0

Úrslitakeppni 2. deildar[breyta | breyta frumkóða]

Félag Stig
Afturelding 24
KR 16
Breiðablik 13
ÍH 7
Grótta 7
HKN (Keflavík/Njarðvík) 0

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Valur sigraði í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn Selfossi.

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Evrópukeppni meistaraliða[breyta | breyta frumkóða]

FH keppti í Evrópukeppni meistaraliða.

1. umferð

 • Kyndil, Færeyjum - FH 20:27
 • FH - Kyndil 29:20

16-liða úrslit

(báðir leikir fóru fram í Hafnarfirði)

8-liða úrslit

 • Wallau-Massenheim, Þýskalandi - FH 30:24
 • FH - Wallau-Massenheim 19:19

Evrópukeppni bikarhafa[breyta | breyta frumkóða]

Valsmenn kepptu í Evrópukeppni bikarhafa.

1. umferð

 • Stavanger, Noregi - Valur 22:24 & 25:34

16-liða úrslit

 • Valur - Klaipeda, Litháen 28:24 & 21:22

(báðir leikir fóru fram í Reykjavík)

8-liða úrslit

 • Tussem Essen, Þýskalandi - Valur 23:14
 • Valur - Tussem Essen 27:25

Evrópukeppni félagsliða[breyta | breyta frumkóða]

Víkingar kepptu í Evrópukeppni félagsliða.

1. umferð

 • Runar, Noregi - Víkingur 23:14 & 26:27

(báðir leikir fóru fram ytra)

Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

Víkingum tókst að verja titil sinn sem Íslandsmeistari kvenna. Íslandsmótið fór fram í einni 12 liða deild með tvöfaldri umferð og léku átta efstu liðin um meistaratitilinn með útsláttarfyrirkomulagi.

Félag Stig
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 42
Stjarnan.png Stjarnan 34
Valur.png Valur 30
Ibv-logo.png ÍBV 27
Grótta.png Grótta 26
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 23
UMFS.png Selfoss 23
Ármann.png Ármann 18
KR Reykjavík.png KR 18
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 13
Fylkir.png Fylkir 7
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 3

Úrslitakeppni 1. deildar[breyta | breyta frumkóða]

8-liða úrslit

 • Víkingur - Ármann
 • Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur sigraði í einvíginu 2:0
 • Stjarnan - Selfoss
 • Stjarnan.png Stjarnan sigraði í einvíginu 2:1
 • ÍBV - Grótta
 • Ibv-logo.png ÍBV sigraði í einvíginu 2:1
 • Valur - Fram
 • Valur.png Valur sigraði í einvíginu 2:0

undanúrslit

 • Víkingur - ÍBV 21:13
 • ÍBV - Víkingur 24:19
 • Víkingur - ÍBV 22:16 (e. framl.)
 • Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur sigraði í einvíginu 2:1
 • Stjarnan - Valur 27:19
 • Valur - Stjarnan 18:22
 • Stjarnan.png Stjarnan sigraði í einvíginu 2:0

úrslit

 • Víkingur - Stjarnan 13:14
 • Stjarnan - Víkingur 17:18
 • Víkingur - Stjarnan 20:13
 • Stjarnan - Víkingur 12:21
 • Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur sigraði í einvíginu 3:1

Bikarkeppni HSÍ[breyta | breyta frumkóða]

Valur sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Stjörnunni.

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

 • Valur - Stjarnan 25:23 (e. tvær framlengingar)

Evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Evrópukeppni meistaraliða[breyta | breyta frumkóða]

Víkingur keppti í Evrópukeppni meistaraliða, en féll úr leik í 1. umferð.

1. umferð

 • Víkingur - Bækkelagets SK, Noregi 13:30 & 14:30