Ungmennafélag Selfoss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Selfoss
UMFS.png
Fullt nafn Selfoss
Gælunafn/nöfn Selfyssingar
Stofnað 1. júní 1936
Leikvöllur Selfossvöllur
Stærð 105x68M
Stjórnarformaður Óskar Sigurðsson
Knattspyrnustjóri Gunnar Guðmundsson
Deild 1. deild karla
2012 11. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Ungmennafélag Selfoss var stofnað á Selfossi annan dag hvítasunnu, þann 1. júní 1936. Það voru tíu ungir Selfyssingar sem stóðu að stofnun þess. Liðið lék í 1. deild karla í knattspyrnu árið 2008, eftir að hafa komist upp úr 2. deild. Árið 2009 komst liðið upp í Pepsi deildina en féll svo niður í fyrstu deildina 2010. Því leikur það í þeirri fyrstu sumarið 2011. Selfoss lék í efstu deild sumarið 2012 þar sem liðið lenti í 11 sæti og féll því niður í fyrstu deildina. Logi Ólafsson hætti þá með liðið og tók Gunnar Guðmundsson fyrrverandi þjálfari u-17 ára landsliði Íslands við liðinu.

Knattspyrnudeild[breyta | breyta frumkóða]

Leikmenn Meistaraflokks[breyta | breyta frumkóða]

(Síðast uppfært 10. maí, 2013)

 • Markmenn
  • 12 Flag of Iceland.svg Jóhann Ólafur Sigurðsson
  • 16 Flag of Iceland.svg Vigfús Blær Ingason


 • Varnarmenn
  • 2 Flag of Iceland.svg Sigurður Eyberg Guðlaugsson
  • 3 Flag of Iceland.svg Bjarki Már Benediktsson
  • 4 Flag of England.svg Andrew James Pew
  • 5 Flag of the Netherlands.svg Bernard Petrus Brons
  • 28 Flag of Iceland.svg Fjalar Örn Sigurðsson


 • Miðjumenn
  • 7 Flag of Iceland.svg Svavar Berg Jóhannson
  • 8 Flag of Iceland.svg Ingvi Rafn Óskarsson
  • 10 Flag of Iceland.svg Ingólfur Þórarinsson
  • 13 Flag of Iceland.svg Bjarki Aðalsteinsson
  • 20 Flag of Iceland.svg Sindri Pálmason
  • 22 Flag of Iceland.svg Markús Árni Vernharðsson
  • 23 Flag of Iceland.svg Ingi Rafn Ingibergsson
  • Flag of Iceland.svg Einar Ottó Antonsson


 • Framherjar
  • 9 Flag of England.svg Joseph David Yoffe
  • 11 Flag of Iceland.svg Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
  • 18 Flag of Spain.svg Javier Zurbano Lacalle
  • 25 Flag of Iceland.svg Magnús Ingi Einarsson

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.