Fara í innihald

Handknattleiksárið 2020-21

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Handknattleiksárið 2020-21 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2020 og lauk vorið 2021. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki en KA/Þór í kvennaflokki.