Fara í innihald

Handknattleiksárið 1944-45

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Handknattleiksárið 1944-45 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1944 og lauk sumarið 1945. Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Haukar í kvennaflokki. Engir landsleikir fóru fram á tímabilinu.

Karlaflokkur

[breyta | breyta frumkóða]

Ármenningar urðu Íslandsmeistarar á fullu húsi stiga. Keppt var í átta liða deild með einfaldri umferð.

Félag Stig
Ármann 12
Valur 10
ÍR 6
Haukar 5
Víkingur 5
FH 2
Fram 2

Kvennaflokkur

[breyta | breyta frumkóða]

Haukar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna í fyrsta sinn eftir sigur á Ármenningum í lokaleik, 7:6. Keppt var í fimm liða deild með einfaldri umferð.

Félag Stig
Haukar 7
Ármann 6
ÍR 4
FH 2
KR 1

Íslandsmótið utanhúss

[breyta | breyta frumkóða]

Íslandsmótið í handknattleik kvenna utanhúss var haldið sumarið 1945. Ísfirðingar urðu Íslandsmeistarar í fyrsta og eina sinn.

Engir formlegir landsleikir fóru fram á tímabilinu.