Handknattleiksárið 1968-69
Handknattleiksárið 1968-69 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1968 og lauk sumarið 1969. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Valskonur í kvennaflokki. Karlalandsliðið tók ekki þátt í stórmóti á tímabilinu.
Karlaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]1. deild
[breyta | breyta frumkóða]FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í sex liða deild með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
19 |
![]() |
13 |
![]() |
11 |
![]() |
7 |
![]() |
6 |
![]() |
4 |
ÍR féll í 2. deild
2. deild
[breyta | breyta frumkóða]Víkingar sigruðu í 2. deild á fullu húsi stiga og tryggðu sér sæti í 1. deild. Keppt var í fimm liða deild með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
14 |
![]() |
8 |
![]() |
8 |
![]() |
7 |
![]() |
1 |
Evrópukeppni
[breyta | breyta frumkóða]Keppni í Evrópukeppni félagsliða féll niður þetta leikárið vegna innrásar Sovétmanna inn í Tékkóslóvakíu.
Landslið
[breyta | breyta frumkóða]Karlalandsliðið lék nokkra vináttulandsleiki á tímabilinu. Þar á meðal var haldið í keppnisferð til Svíþjóðar og Danmerkur. Leikurinn gegn Svíum tapaðist naumlega en viðureignin við Dani tapaðist stórt.
Kvennaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]1. deild
[breyta | breyta frumkóða]Valsarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna á fullu húsi stiga. Keppt var í sjö liða deild með einfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
![]() |
12 |
![]() |
9 |
![]() |
7 |
![]() |
5 |
![]() |
4 |
![]() |
4 |
![]() |
1 |