Handknattleiksárið 1999-00
Handknattleiksárið 1999-00 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1999 og lauk vorið 2000. Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og ÍBV í kvennaflokki.
Karlaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]Nissandeild karla
[breyta | breyta frumkóða]Haukar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla eftir 57 ára bið. Keppt var í tólf liða deild, þar sem fjögur félög urðu jöfn að stigum. Átta lið fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi, en Víkingur og Fylkir féllu niður um deild.
Félag | Stig |
---|---|
Afturelding | 33 |
KA | 28 |
Fram | 28 |
Haukar | 26 |
ÍBV | 26 |
Stjarnan | 24 |
FH | 23 |
HK | 21 |
Valur | 20 |
ÍR | 18 |
Víkingur | 15 |
Fylkir | 2 |
Úrslitakeppni 1. deildar
[breyta | breyta frumkóða]8-liða úrslit
- Afturelding - HK 19:12
- HK - Afturelding 24:22
- Afturelding - HK 18:16
- Afturelding sigraði í einvíginu, 2:1
- KA - FH 27:20
- FH - KA 34:33 (e.bráðabana)
- KA - FH 26:20
- KA sigraði í einvíginu, 2:1
- Fram - Stjarnan 22:21 (e.framl.)
- Stjarnan - Fram 22:20
- Fram - Stjarnan 21:20
- Fram sigraði í einvíginu, 2:1
- Haukar - ÍBV 27:21
- ÍBV - Haukar 36:37 (e.framl.)
- Haukar sigruðu í einvíginu, 2:1
Undanúrslit
- Afturelding - Haukar 25:31
- Haukar - Afturelding 23:24
- Afturelding - Haukar 25:26
- Haukar sigruðu í einvíginu, 2:1
- KA - Fram 26:21
- Fram - KA 29:27 (e.framl.)
- KA - Fram 22:24
- Fram sigraði í einvíginu, 2:1
Úrslit
- Fram - Haukar 30:20
- Haukar - Fram 28:21
- Fram - Haukar 22:27
- Haukar - Fram 24:23
- Haukar sigruðu í einvíginu, 3:1
1. deild
[breyta | breyta frumkóða]Grótta/KR sigraði í 1. deild og fór upp í Nissandeild ásamt Breiðabliki. Keppt var í átta liða deild með þrefaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
Grótta / KR | 39 |
Breiðablik | 31 |
Selfoss | 28 |
Fjölnir | 22 |
Þór Ak. | 22 |
ÍR b-lið | 14 |
Fram b-lið | 12 |
Völsungur | 0 |
Bikarkeppni HSÍ
[breyta | breyta frumkóða]Fram sigraði í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn Stjörnunni.
8-liða úrslit
- Grótta / KR - Víkingur 31:32 (e. framlengingu)
- Stjarnan - Afturelding 22:21
- Fram - Valur 23:20
- HK - ÍR 29:26
Undanúrslit
Úrslit
- Fram - Stjarnan 27:23
Evrópukeppni
[breyta | breyta frumkóða]Ekkert íslenskt félag tók þátt í Evrópukeppni í karlaflokki þetta ár
Kvennaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]1. deild
[breyta | breyta frumkóða]Eyjastúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna í fyrsta sinn. Keppt var í einni ellefu liða deild með tvöfaldri umferð. Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.
Félag | Stig |
---|---|
Víkingur | 31 |
FH | 27 |
ÍBV | 27 |
Grótta/ KR | 25 |
Stjarnan | 24 |
Fram | 24 |
Valur | 22 |
Haukar | 21 |
ÍR | 12 |
KA | 7 |
Afturelding | 0 |
Úrslitakeppni 1. deildar
[breyta | breyta frumkóða]8-liða úrslit
- Haukar - Víkingur 27:24 (e.framl.)
- Víkingur - Haukar 17:20
- Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
- FH - Valur 26:25
- Valur - FH 20:24
- FH - Valur 21:16
- FH sigraði í einvíginu, 2:1
- ÍBV - Fram 25:24
- Fram - ÍBV 25:29
- ÍBV sigraði í einvíginu, 2:0
- Grótta/KR - Stjarnan 21:26
- Stjarnan - Grótta/KR 19:20
- Grótta/KR - Stjarnan 19:18 (e.framl.)
- Grótta/ KR sigraði í einvíginu, 2:1
Undanúrslit
- Víkingur - Grótta/KR 23:25 (e.framl.)
- Grótta/KR - Víkingur 23:13
- Grótta/ KR sigraði í einvíginu, 2:0
- FH - ÍBV 23:24
- ÍBV - FH 22:23 (e.framl.)
- FH - ÍBV 20:24
- ÍBV sigraði í einvíginu, 2:1
Úrslit
- ÍBV - Grótta/KR 30:25
- Grótta/KR - ÍBV 25:27 (e.framl.)
- ÍBV - Grótta/KR 19:17
- ÍBV sigraði í einvíginu, 3:0
Bikarkeppni HSÍ
[breyta | breyta frumkóða]Valur sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Gróttu/KR.
8-liða úrslit
- Fram - Valur 20:19
- Stjarnan Haukar 23:22 (e. tvöfalda framlengingu)
- Grótta/KR - FH 35:28
- Afturelding - ÍR 21:22 (e. framlengingu)
Undanúrslit
Úrslit
Evrópukeppni
[breyta | breyta frumkóða]Ekkert íslenskt félag tók þátt í Evrópukeppni í kvennaflokki þetta ár