Fara í innihald

Handknattleiksárið 2010-11

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Handknattleiksárið 2010-11 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2010 og lauk vorið 2011. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Valskonur í kvennaflokki.

Karlaflokkur

[breyta | breyta frumkóða]

Úrslitakeppni úrvalsdeildar

[breyta | breyta frumkóða]

Undanúrslit

  • Akureyri - HK 26:24
  • HK - Akureyri 31:23
  • Akureyri - HK 28:25
  • Akureyri sigraði í einvíginu 2:1
  • FH - Fram 29:22
  • Fram - FH 27:26
  • FH - Fram 32:21
  • FH sigraði í einvíginu 2:1

Úrslit

  • Akureyri - FH 21:22
  • FH - Akureyri 28:26
  • Akureyri - FH 23:22
  • FH - Akureyri 28:24
  • FH sigraði í einvíginu 3:1

Bikarkeppni HSÍ

[breyta | breyta frumkóða]

Valur sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Akureyri.

Undanúrslit

  • Valur - Fram 33:31
  • Akureyri - FH 23:20

Úrslit

Kvennaflokkur

[breyta | breyta frumkóða]

Úrvalsdeild

[breyta | breyta frumkóða]

Valsstúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð. Því næst tók við úrslitakeppni fjögurra efstu liða.

Félag Stig
Valur 34
Fram 32
Stjarnan 27
Fylkir 21
HK 21
ÍBV 17
FH 14
Haukar 9
Grótta 5
ÍR 0

Úrslitakeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Undanúrslit

  • Valur - Fylkir 31:19
  • Fylkir - Valur 20:28
  • Valur sigraði í einvíginu 2:0
  • Fram - Stjarnan 38:30
  • Stjarnan - Fram 21:22
  • Fram sigraði í einvíginu 2:0

Úrslit

  • Valur - Fram 24:20
  • Fram - Valur 19:20
  • Valur - Fram 37:35
  • Valur sigraði í einvíginu 3:0

Bikarkeppni HSÍ

[breyta | breyta frumkóða]

Fram sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Val, annað árið í röð.

Undanúrslit

Úrslit