Ásatrúarfélagið Bifröst
Útlit
(Endurbeint frá Åsatrufellesskapet Bifrost)
Ásatrúarfélagið Bifröst (á norsku: Åsatrufellesskapet Bifrost) norskur trúarsöfnuður sem helgaður er trú á Æsi og önnur norræn goðmögn. Bifröst er bæði sambandsfélag ásatrúfélaga og blóthópa hér og þar í Noregi sem og eigin söfnuður. Söfnuðurinn var stofnaður árið 1996.
Sem opinberlega viðurkenndur trúarsöfnuður nýtur Bifröst opinbers stuðnings og hefur einnig vígslurétt.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Vefsíða Åsatrufellesskapet Bifrost Geymt 28 september 2007 í Wayback Machine